Morgunblaðið - 04.06.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.06.1927, Blaðsíða 4
MORGHNBLAÐIÐ Tóbaksvfirnr alsMonar eí* heppilegt ad kaupa í Heildv. Oarðars iíslasonar. j ISýk&mið i m HuglýaEngmiagbúk | m uy YiSsklfti. E® Útsprungin blóm í pottum fást á Amtmannsstíg 5. Þakrennur og þakgluggar, með lækkuðu verði, fást í Blikksmiðj- unni á Laufásveg 4, sími 492. Túlípana skrautlega á 50 til 80 aura. rósir og fleiri blóm, selur Einar Helgason. Útsprungin blóm fást á Amtmanns" stíg 5. Sími 141 og á Vesturgötu 19 (send heim ef óskað er). Sími 19. Verslið við Vikar! — pað verður ■otadrýgst! Sælgæti allskonar í miltlu úr- vali í Tóbakshúsinu. ÖI, gosdrykkir, tóbaksvörur og illskonar sælgæti selur „Cremona“ Lækjargötu 2. TULIPANAR, fallegir og ódýr- ir, fást í Skólastræti 1. Sími 1860. Rúgmjöl Hænsnabygg Sáðhafrar Maismjöl Heill mais Kjuklingafóður „Kvik“ Kartöflur, danskar. C. Behrens Simí 21. □ QE Naukiuslðt og 1 Vimmvetlmyar | s 0 □ □ komu með Brúarfossi QQE Heildsala: Apelsínur 300 og 360. Úgipskur laukur í sekkjum (ný uppskera). Kartöflur í 20 kg. körf um (ný uppskera). Rúsínur, sveskj ur og gráfíkjur. -— Von. a a. Vinn»o Piltur 17 ára óskar eftir fastri atvinnu; liefir hjól. Tilboð merkt: „Atvinna“, sendist A. S. í. Rósahnappar og önnur blóm, við og við til sölu. Hellusundi 6. Sími 230. ílNýkomið 1 ma s. Tapað. Fundig- li» Gullhringur hefir tapast inni í snndiaugum laugardaginn 28. f. m. — Hringurinn var með svörtum steini og ofan á steininn var fest gotneskt E úr gulli með demöntum í . Finnandi er beðinn að skila hringnum til Axels Böð- varssonar, Vonarstræti 2, gegn góðum fnndarlaunum. V í rnet mikiar birgðir fiiinarsson l Fnnk. Ágætur afli hefir verið undan- farið við Vestmannaeyjar, hæði á smábata og á vjelbáta. Það eru fáir vjelbátar, sem stunda fisk- veiðar nú úr Eyjum. Vitaskipið Hermóð er nú verið að búa í ferð með ýmislegt efni til vitanna víðsvegar úti um land. Messur á hvítasunnunni: í dóm- kirkjunni á hvítasunnudag kl. li sjera Bjarni Jónsson, kl. 5 sjera Fr. Hallgrímsson. 2. hvítasunnu- dag kl. 11 sjera. Fr. Hallgrímsson, kl. 4 Safnaðarfundur. ' í frt'kirkjunni í Reýkjavík á hvítasunnudag kl. 2 e. h. sjera Arni Sigurðsson, kl. 5 sjera Har- aldur Níelsson, annan í hvíta- sunnu kl. 5 sjera A. S. í fríkirkjunni í Hafnarfirði ld. 5 e. h. á hítasunnudag, sjera Ól. Ólafsson. I Landakotskirkju á livítasunnu da Pontifíkalmessa kl. 9 f. h. og kl. 6 e. h. levítmessa með prjédik- un. Á annan í hvítasunnu hámessa kl. 9 f. h. Engin síðdegis guðsþjón usta. Spítalakirkjan í Hafnarf. á livíta sunnud. liámessa kl. 9 f.h. og kl. (i e.h. guðsþjónusta með prjedikun. Á annan í hvítasunnu hámessa kl. 9 f. h. Engin síðdegis guðsþjón- usta. I Adventkirkjunni á hvítasunnu dag kl. 8 síðdegis, sjera O. J. Olsen. I Garðaprestakalli: Á hvíta- sunnudag í Kálfatjarnarkirkju kl. 1 e. h. Árni Björnsson. Á annan í hvítasunnu í Hafnarfjarðar- kirkju kl. 2 Á. B. Kappleikurinn í gærkvöldi milli K. R. og Vals fór þannig að jafn- tefli varð 1 : 1. En leilcurinn rni'li Víkings og Vestmannaeyinga þann ig, að Víkingur vann með 1 : 0. 1 glugga Morgunbl. er m. a. mynd úr dönsku blaði frá „regn kápu“-máli Kopps, og myndir frá leik þeirra Önnu Borg og Hai.ild ar Björnssonar á kgl. leiklu’uiuu. Týndu Álftirnar. Leit hefir far- ið fram að álftunum sjö, sern hurfu hjeðan af tjörninni á sunnu daginn var. Hefir verið leitað upp hjá Lögbergi, kringum Miðdal og umhverfis Álafoss, á öllum tjörn- um og vötnum, en til álftanna lief ir ekki sjest. Kl. 5 á sunnudaginn voru þær hjer á tjörninni, en kl. 3 nóttina eftir voru þær komnar suður í. Fossvog, sá maður til þeirra, og kl. 11 á mánudagsmorg- uninn voru þær komnar upp á Elliðavatn, því fullyrt er nú, að það hafi verið þær, sem þar sá- ust, því þar liafi verið um ófleyg- ar álftir að ræða. Leitinni verð- ur enn haldið áfram á þann hátt, að Skátarnir, sem fara munu í gönguferðir nú um hátíðina, verða fengnir til að svipast að álftunum. ný bók fyrir sjófarendur Skrá yfir vita og sjómerki á Islandi. Samið í desember 1926 af Vitamálastjóra. Verð kr. 1.50, fæst í Bókav@i*££L Sigf. E^Bntiseislssonar. TprŒrimriin iiniiníTTnTTTTrrTrríTTTTTTTnrTTTTTiTnni]i Hiiiii mmiiiimiMfiTiT Hagbeit fyrir kýr og vagnhesta í Reykjavíkurlandi sumarið 1927., Þorgrímur Jónsson í Lauganesi hefir umsjón með beitilandi: Reykjavíkur og ber kúa- og vagnhestaeigendum að snúa sjer til hans- um beit fyrir skepnur sínar í sumar og greiða honum hagatollinn fyrirfram, 25 krónur fyrir hverja kú yfir sumarið og 6 krónur fyrir • hvern hest urn mánuðinn. Umsjónarmaður ræður live margar skepnur hann tekur í bverja. girðingu, en ekki má hann taka skepnur af þeim mönnum, sem skulda hagatoll frá fyrra ári, og er fyrir liann lagt að afhenda lögreglunni liverja skepnu, sem kann að fyrirfinnast í beitilandinu og ekki ei' sarnið um beit fyrir. Borgárstjórinn í Reykjavík 3. júní 1927. K. Zimsen. Slrifstefor. 3 ski’ifstofuherbergs með iniðstöðvai*hitun óskast til leiflu 1. okt. i miðbieniim. Tilboð merkt „skrifstofur“ feggiet inn á A.S.Í., Vor um haust. getað rekið þessa þorpara burtu. En nú var Garnache dauó- ur, eða að minsta kosti fjarverandi, og.leikurinn var því tapaður. Hann vissi þó hvað honum Irar að gera. Hann dr<‘> sverð sitt úr slíðrum. — Lofið mjer að komast leiða minna, grenjaði hann. En um leið heyrði hann, að sverð var dregið úr slíðrum á bak við hann, og er hann sneri sjer við stóð Gauhert and- spænis honum með hrugðið sverð. — Svívirðilegi svikari J. lirópaði Rabeque, en meira íekk hann. ekki sagt, því að sterkar hendur þrifu um hann af> aftan, sverðið var þrifið af honum og honum var fleygt hranalega á gólfið, en einn af þorpurtínum setti knjgð á fcrjóst honum. pá opnuðust dyrriar og hann sá, að jungfrú Yauvraye kom inn. Hún náfölnaði og staðnæmdist á þresk- itdinum er hún sá Maríus, og hvernig komið var fyrir Ra- heque. — • Hvar — — er Garnaehe? stamaði hún. — Hann er þar sem allir þeir lenda, er sýna sig í fjand- skap við okkur á Condillae, mælti Maríus og laut henni. pað hefir verið sjeð fyrir honum. — Segið þjer hann dauðan? æpti hún. — Mjer þykir mjög sennilegt, að hann sje dauðnr núnn. mælti Maríus brosandi. pjer sjáið það, bví, junvfrú góð að úr því að sendimaður drotningar hefir bmgðistt vður, þ:. er 'kki um annað að gera fyrir yður eu <ið hverfa hebp til móður miiiiiar. Jeg fúllvissa yður um, að hún mun taka yður opnnm örmuin. Við ásökum engan nema Garnache fyrir það, nð þjer yfivgáfuð-okkúr og lioim hefir nú fengið makleg málagjöl 1. Hún sneri sjer í örvæntingu að veitingamanni, eins og hún ætlaði að biðja hann að hjálpa sjer, en Maríus var fyrri til og skipaði mönnum sínum höstuglega að grípa hana, og fara með hana út um bakdvrnar og út í vagn. Hún reyndi að vcita viðnám, en þeir drógu hana út um dvriiar. Seinastur gekk Gaubert út. — Komdu sem fyrst, mælti hann við manninn, sem lá ofan á Rabeque, uin leið og h::nn fór. Fótatnk þeirra þagnaði og hurð var skelt einhverstaðar. Svo var hljótt nokkra stund, og heyrðist ekki annað en stun- urnar í Raheque. En alt í einu heýrðist umferð úti á götu og einhver kallaði hátt einhverja fyrirskipan. Svo heyrðist hófatak og skrölt í vagni sem ekið var hratt á burtu. Að lokum slepti þorparinn Rabeque og var þotinn á fcurt áður en Rabeque gat staðið á fætur. En þegar er hann kömst á fætur, þaut hann framað dyrunum. Hann sá þann, cr hafði haldið honum, hlaujrn á hurt eins og fætur toguðn, en vagninn var horfinn.Hann sneri þá við og vatt sjer að veit- ingamanni, þar sem hann hafði engari annan t-ii að skeytaa skapi sínu á. — Svínið þitt! Rordæmda svínið þitt! hrópaði hann. — Hvað átti jeg að geraf spurði veitingama<Snr laf~ hræddur. peir mundu hafá drepið mig, ef jeg hefði veitt þeim viðnárn. Rabeque helti skömmunnm yfir hann þangað til hariit varð orðlaus sjálfur. Hann sótti þá sverð sitt, sem fle'ygl' bafði verið út í horn. En um leið og hann beygði sig eftii" því, hevrði liann kallað hátt og hrarialega á hak við sig: — Rabeque! Rabeque misti sverðið aftur, svo varð honum hylt. E.n er haun leit húsbónda sinn í dyrunum heilan á hófi, þá ærðist. hann af fögnuði. — Monsieur! hrópaði hann, og gleðitár streymdu niður / kinnar hans. Ó, guði sje lof! Guði sje lof! j — Fyrir hvað? mælti Garnaehe og lileypti brúnnm. Hvar er vagninn? Hvar eru hermennirnir? Hvar er jung> f'rúin? Svaraðu mjer! Haim þreif svo fa^t um úlflið Rabeque að honum fanst hann mundi brotna. Garnache var náfölur og augu hans leiftruðu. — pau — þau, stamaði Rabeque. Haim þorði ekki að segja eins og var, því að hann óttaðist að Garnaehe rirundi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.