Morgunblaðið - 04.06.1927, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.06.1927, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ N M1 OlSEN Enska stjórnin og Arcosmálið Saga rannsóknar innar og árangur. Niðursoðnir ávextir. Ananas, Ferskjur, Perur, Apricots, Blandaðir ávextir, Jarðarber. UmbAðapappir miklar birgðir i rúllum og örkum af öllum sterðum og gerðum kom nú með e.s. Lyra. Heildverslnn fiarðin fiislasenar. Simi 281. FjfPÍHiggjamli: Epli, Appelsínur, Laukur, Sveskjur, Epli þurk, Bl. ávextir þurk. Döðlur, Gráfíkjur, Dósamjólk, Sardínur í olíu og tomat, Fiskabolhu Mysuostur, Edamerostur, Gouda, Leverpaastej, Suðusúkkulaði, Át súkkuiaði, Lakkrís. Eggert Kfiðtjánsson & Co. Símar 1317 og 1400. SalemAleí 1 u* nAdagiolc og „Das hohe CIC tÉÉ^ v* rr í heiidsölu i Liverpool. Bimkirrir nýkomnar, þær besfu er til landslns flytjast. Verðið I é g t. Fálkinn. Munið A. S. I. Rannsókn bresku stjórnar- >innar í byggingu Arcosfjelags- ins rússneska í London, hefir vakið hina mestu athygli um al'an heim, bæði vegna atburð- arins sjálfs, og þeirra afleið- inga og áhrifa, se*m hann kann að hafa, og hefir þegar haft. Beinast nú allra augu til Breta ' og aðgerða þeirra, og eru þeir, eins og svo oft áður, sú þjóð- in, sem heimsathygli dregur að sjer. Regar lögregían umkringdi Arcosbygginguna. pann 12. f. m. um kl. hð ganga 6, véittu Lundúnabúar því eftirtekt, að óvenjumikil umferð var af lögregluþjónum til þess staðar í borginni, þar sem Arcosbyggingin stendur. Varð öllutn það ljóst, að eitt- hvað óvenjulegt var á seiði. En ■ enginn vissi neitt, og getgátun- um og spurningunum rigndi riður. pegar klukkan var tæplega 6, höfðu lögregiuþjónarnir sleg- ið skjaldborg um bygginguna, öllum dvrum var lokað og síma- samband rofið. pær næst .fór flokkur lögregluþjóna inn í bygginguna og . kallaði alla verslunarþjónana og fuiltrúa Rússa saman í fiokk, og voru það mörg hundruð manns. Kon- um var leyft að fara, eftir að tekin höfðu verið nÖfn þeirra og heimilisfang. En karlmönnum öllum var haldið kyrrum í bygg- ingunni þar til langt fram á kvöldið, og rannsakaðir ná- kvæmlega innan klæða og ut- an. Að þeirri rannsókn lokinni fór lögreglan í herbergi úr her- bergi og skoðaði skjöl öll og plögg. Rússneski sendisveitarforinginn mótmælir. Meðan þessu fór fram, kom formaður sendisveitarinnar rúss nesku, og mótmælti með mikl- um ákafa og áfergju, og krafð- ist friðhelgis fyrir meðlimi versl unarfjelagsins. En þeírri kröfu var ekki ansað. og voru tveir af sýslunarmönnum fjelagsins sett- ir í varðhald. Geysilegur mannfjöldi hafði safnast saman úti fyrir byggingunni, og fjölgaði stöð- ugt, er á leið kvöldið. \ ’ssi fjöldinn það eitt, að vandlega var þess gætt, að enginn færi út, sem ekki hafði leyfi lögregl- unnar, að vörður var við allar dyr, að einhverskonar rannsókn fór fram í hverju herbergi í hinu mikla húsi, og að þetta var alt gert að tilhlutun og á ábyrgð sjálfrar stjórnarinnar. Og ekki minkaði mannfjöldinn, og spurningarnar og getgáturn- ar, þegar fulltrúar úr ,,Foreign Office“ komu seint um kvöldið og tóku þátt í rannsókninni. Rannsóknin gerð samkvæmt ákvörðun W. Joynson innan- ríkisráðherra. En um kvöldið frjettist þó svo mikið, að rannsóknin færi fram samkvæmt skipun W. Joynson innanríkisráðherra; en bvað ætti að rannsaka, var enr huiið, því stjórnin öll og lö.g- íeglan var þögul sem gröfin. pó þóttust þeir fróðustu vita það, að rannsóknin færi fram samkv. fregnum, sem stjórnin eða innanríkisráðherrann hefði /engið síðasta sólarhringinn, og að hún stæði í sambandi við i jósnarskjöl þau, sem fundust hjá rússneska sendiherranum i Peking. Svo leið nóttin, og Lundúna- búar voru litlu nær, en þeir fóru séint að sofa þá nótt. \ ; Rannsóknin til umræðu í neðri deild breska þingsins. Daginn eftir kom rannsóknin til umræðu í neðri deild biæska parlamentisins. Gerði einn af fulltrúum verkamannaflokksins þá fyrirspurn til stjórnarinnar, hvað þetta ætti alt saman að þýða. Kvað hann stjórnina vera .skyiduga til að gefa þinginu og þjóðinni fulla skýringu á þessu. Joynson innanríkisráðherra svaraði og sagði, að þá skýiv ingu væri ógerningur að gefa, því að rannsókninni væri ekki nærri lokið, og henni mundi ckki verða lokið fyr en að ein- um eða tveimur dögum liðnum. Bað hann deildina að bíða ró- lega, og fullvissaði hana um,! rð stjórnin hefði ekki aðeinsi haft rjett til að rannsaka bygg-; inguna, heldur hefði það blátt; áfram verið stjórnmálaieg i skyJda hennar. Eignist i !«j « ffi ffi ferisfði Nýjnstn gerðir Hljððfæraltnsið. ÉffiffiæffiffiffiffiffiffiffiHfiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiæíj Rvitasymnimaiinn kaupa hygnar liúsmæður hjá oss. Mest úrval. Góðar vörur Sent um alla borgina. Komið eða símið fyrripart dagsíns. Kaupfjelag Borgfirðinga Laugaveg 20 A. Sími 514. Hý HnMsen’s bifreið Rússar kvarta. En meðan þessu fór fram í þinginu, sendi formaður rúss- nesku sendisveitarinnar Cham- berlain skjal, og mótmælti þess- um aðförum enn á ný. Bar hann sig illa undan því, að lög- reglan hefði verið heldur harð- hent við tvo fulltrúa, þegar þeir liefðu ekki viljað afhenda lykla að skáp einum, sem í hefðu ver- ið ,,prívat“ skjöl, lykill að leyni- skrift, er formaður verslunar- deildarinnar hefði einn ráð yf- ir. Kvað hann ensku stjórnina hafa brotið alþjóðareglur um friðhelgi sendisveita, og ýmis- legt fleira tíndi hann til. en stjórnin ljet það eins og vind um eyrun þjóta, og svaraði því einu, að hún væri í sínum fm.a rjetti. þetta var 1S. maí. Lögreglan h.jelt enn vörð um einstök her- bergi í byggingunni, en starf- semi verslunardeildarinnar var þó haldið áfram engu að síður. að einhverju leyti að minsta kosti. (Franoh.) til leigu i lengri og skemmri ferð- ir. Afgreiðsla í Lækjartorgi 2. (Eyrarbakkastöðiií), sími 1216. — Heimasími 1950, Lokastíg 18. Konráð Gíslason. ffi % s ffi s ffi Morgan’s Double Diamonú Portvín er viðurkent best. æ k æ s ffi m es ffi ffi is Hestar til sölu. Hjer fást lceyptir reiðhestar, vagnhestar og einnig kynbótahest- ur, sem hlotið hefir verðlaun á hjeraðssýningu. Yerð sanngjarnt. Lundi í Lundarreykjadal 29. maí 1927. Sigurður Jónsson. G E N G I Ð. Sterlingspund .. 22.15 Danskar kr 121.90 Norskar kr . . 118.55 Sænskar kr .. 122.15 Dollar F’rankar .. 18.04 Gyllini . . 183.04 Mörk . . 107.59 Enn meira úrval af fallegum Linnm Hðftnm er nýkomið /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.