Morgunblaðið - 19.12.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.12.1925, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Auglýsingadagbók. 8HBBBtðMÉKÍÉkÍÉÁMvv V iinKÍfti. MM sastoa öll smávara til saumaskapar, á- •axnt öllu fatatilleggi. Alt á sama *taS, Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 21. Allir dáðst að brenda og malaða kaffinu í verslun Þórðar frá Ejala. Saltkjöt. Hangikjöt. Kæfa. Tólg. fimjör. Bgg. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Allir eru á samamáli, sem reynt kafa vindla úr Tóbakshúsinu, að fcvergi fáist þeir betri en þar. — En í Tóbakshúsið rata allir, því þag er við hliðina á Pósthúsinu. Nýjasti og besti svaladrykkur- inn heitir Tip-Top — aðeins fram- leiddur í Kaldá. 8ími 725. Dúkkuvagnar. Hjólbörur. Ról- ^r. Sleðar. Jólatrje. Jólatrjes- (íkraut. Stjörnublys. Plugeldar. — líannes Jónsson, Laugaveg 28. Sódavatnið frá Kaldá þekkja Kærkomnar jólag]afii* seldir með niðursettu verði fyrir jólin. Lokaðir fónar frá kr. 85.00, Loklausir frá kr. 65.00 (áð- ur 85.00). Grammófónarnir eru í vönduðum eikarkassa, með koncerhljóðdós og traustu verki frá hinni við- urkendu verksmiðju Poly- phon. Nokkrir skáp-grammófónar frá kr. 250,00, seldir með sjerstöku tækifærisverði. Munið happdrættismiðana. Hljóöfærahúsiö. allir 725. gæðin óviðjafnanleg. Sími Útsprungnir túlipanar og Hya- 3ólatr je cinthur, ljómandi fallegar, fást Jjómandi falleg, — aðeÚlS daglega á Amtmannsstíg 5. Sími , 141, og á Vesturgötu 19. Sími 19. BOkdCul" óseld. Taurullur og Tauvindur ódýrar. Aluminiumpoftar og kaffikönnur með gjafverði. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Jón Hjartarson & Oo. GENGIÐ. Notað píanó til sölu eða leigu. Rvík í gær. Upplýsingar á Grettisgötu 53 B. Sterlingspund............... 22.15 Danskar krónur .. .. 113.71 Pramhald af plötulista 17. þ.m. Norskar krónur............. 930l I >e»sn bMi: Ay Ay, Ay.tango Sæn5tar kr6nui..................m58 Jelousie-tango, Ghetto, Brevet tu _ ,, 6 ’ ’, Dollar.................... 4.58 Ole, Kavaleren, Pleur d amour, On . , , ... ... -r, . „ Pransbir frankar........... 16.77 a mght like this, Because they all love you, Wkat’ll I do, June -----1 t t fiight, Ich möchte einmal, Linger ,* while, Nu er der Poraar i D A G B Ó K . Luften, Oh Eva, Ett sjömanns- — brev, Hils min Mor, Hvorfor ser Messur á morgun. du aldrig til mig, Bag den store j dómkirkjunni kl. 11 sjera Frið- Krinoiine, Tidens Kvinders Smil, rik Hallgrímsson. Kl. 3 sjera Bjami After the storm, Radio-tango. — T, ... ... .... , Jonsson. (Barnaguðsþjonusta). Allar jolaploturnar komnar. — f Nokkrar dansplötur seljast fyrir , 1 fr^irkjunm kl. 2 síðd., sjera kr. 3.50 stykkið — (Pramh.). Arai Sigurðs.son; kl. 5 sjera Har. Hljóðfærahúsið. j Níelsson. I Landakotskirkju hámessa kl. 9 llÍllliilill! > mna. ]|||||!!llti!^:ríí!|il|| jf- h- En-An síðdegisguðsþjónusta. Góð sitúlka óskast á sveitaheim-' Jólablœr er nú að færast á bæinn svo iíi í grend við Reykjavík; þarf að mjólka. Getur fengið kenslu í bcklegu, ef vill. Upplýsingar á sem að líkil,dum lætnr- Vörusýn- Lv. 28 D í dag. |ingar eru í gluggum flestra versl- ! ana# sumar mjög smekklegar og Tilkvnninvar. ílíiiiiíinf eftirtektarverðar, og stendur úti Á mánudaginn verðá seldar f>'rir ^ggunum daglega fjöldi hokkrar lifandi gæsir hjá Afgr. fólks’ A sumnm skiPnm’ sem hJer ÁJafoss, Hafnarstræti 17. ]i££Ua> eru jólatrje komm upp í —1 ---------1 siglutoppana, og bíða þar eftir — Jólablað Supnudagsblaðsins ljósunum og öðru skrauti. Þúsund- kemur út kl. 4 í dag. Tólf síður. ir bæjarbúa eru daglega á ferli í Fjölskrúðugt efni. Vandaður frá- búðunum til þess að kaupa gjafir pangur. Mikið af myndum. Verð og annað, sem tilheyrir þessari stór- 15 aurar í lausasölu. .hátíð ársins, jólunum. Húsnæði. Alþýðufyrirlestrar í Hafnarfirði. ............. i Málfundafjelagið „Magni“ í Husplass fynr verkstæði oskast. ,. , . . , • . „„„„ J . Hafnarfirði hefir beitt sjer fynr — | því, aö haldnir yrðu nokkrir al- fiími 1063. Auglýsendur eru vinsamlega þýðufyrirlestrar þar í bæ nu fyrir fceðnir um að senda auglýsinga- og eftir áramótin. Hefir því hepn- liandritin tímanlega í dag. ast að na í nokkra góða ræðu- og fyrirlestrarmenn, þ. á. m. Árna Pálsson bókavörð. Pyrsti fyrirlest- urinn verður á morgun ld. 4 í Bíó- húsinu, og talar þar Árni Pásson. Eru Hafnfirðingar mjög þakklátir „Magna“ fyrir þetta. Úr Eyjafirði var símað í gær, að þar væri nú ákjósanlegasta veður. Gerði í byln- um mikla ólátaveður og kyngdi niður snjó í fjallasveitum og áf- dala. En nú eru fremur hlýindi á degi hverjum og snjór að minka. Þorsks hefir orðið talsvert vart á innanverðum Eyjafirði, og hefir sú veiði verið nokkuð stunduð, að því er segir í simfregninni. Lagarfoss fór til Hafnarfjarðar í gær með kol. Þar tekur hanu fisk og lýsi til útflutnings. Hann kemur aftur hing að á sunnudagskvöld eða mánudags- morgun. Gulltoppur fór á veiðar í fyrrinótt. Hefir nú verið skift um skipshöfn og skip- stjóra á honum, því Ágúst Bjarna- son, sem hefir verið með hann, tekur við skipstjórn á öðrum hin- um nýja togara sem Sleipnisf jelagið fær. Skipstjóri á Gulltoppi er nú Ólafur Þórðarson. Á ísfisksveiðar fóru togaramir Karlsefni og Geir í nótt. En þeir höfðu áður verið á saltfisksveiðum. Njörður var væntanlegur af veiðuin í nótt. A morgun syngur karlakór K. P. U. M. í síðasta sinn, bl. 3y2 í Nýja Bíó. Hefir söng bórsins verið tekið á- gætlega eins og að vanda. / dag verða gefin saman í hjónaband í dómkirkjunni, ungfrú Guðrún Jóns- dóttir frá Hvammi í Landsveit og Sigurður Gíslason stud theol. frá Egilsstöðum í Vopnafirði. Sjera Príðrik Hallgrímsson gefur þau saman. Ólafur Thors framkvæmdarstjóri er nú á góð- um batavegi, og bugsar til ferðar innan skamms, til kjósenda Gull- bringu- og Kjósarsýslu. Hafa fram- bjóðendurnir í hyggju að byrja sameiginlega fundi í kjördæminu | 28. þm. og úr því láta hvern fund- j inn relca annan, þar til þeir hafa haldið fundi um alt, kjördæmið. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjóna- band af sjera Haraldi Níelssyni, ungfrú Guðrún Halldórsdóttir og Ólafur Jónsson framkvæmdarstjóri Ræktunarfjelags Norðurlands. Auglýsingu mjög einkennilega og nýstárlega, hefir mátt sjá í skemmuglugga Har- aldar undanfarna daga. Þar sitja þrjár litlar, gamlar konur við borð og drekka kaffi úr kaffibrenslu Ólafs Johnsonar & Kaaber. Lyfta þær bollunum svo sem lifandi værn, kinka kolli af ánægju og líta hver á aðra brosandi út undir eyru. Sömu auglýsinguna um ágæti kaffi- brenslu Ó. J. & Kaaper matti sja í einum glugga Vöruhussins í gær- Masta! Masta! Engar betri. Allir vita, að Englendingar eru mestu reykjarpípu- notendur í Norðuráifu. Hvað segja þeir um Masta? Þeir segja: Fáar reykjarpípur eru eins góðar, og Masta. — Engar betri. Masta reykjarpípur geta menn pantað hjá einka- umboðsmanni verksmiðjunnar hjer á landi. R. P. L E V í. Súkkulaði, Átsúkkulaði, Confekt í öskjum og lausri vigt, Þurkaðir ávextir, allar tegundir. Nýir ávextir: Epli Appelsínur, Vínber og Bananar. Niðursoðnir ávextir, margar teg. Verðið stór lækkað. Versl. Vaðnes. Sími 228. Sími 228. Ef þjer kaupið jólagjöf hjá mjer, sem kostar yfir 10 krónur, fáið þjer ókeypis fangamark, vel grafið, Daniel Daníelsson, leturgrafari. Laugaveg 55. Sími 1178. Þó jeg engan afslátt hafi feng- ið af því, sem jeg keypti í Vöruhúsinu sje jeg samt, þó annað augað vanti, að hvergi eru hetri nje ódýrari vörur en þar. kvöldi. Pjöldi fólks hefir daglega horft á gömlu konurnar, og haft gaman af. Ljósmyndasýning. Þeir Jón Kaldal og Osvald Knudsen sýna ljósmyndir næstu daga í versluninni „Málarinn“ í Bankastræti. Osvald Knudsen hefir tekið myndirnar, en Kaldal hefir stækkað þær og fært þær í þann búning sem þær eru í nú. Flestar eru myndirnar landslagsmypdir, og flest ar þeirra ofan af öræfum. Eru marg ar myndir þessar með afbrigðm11 blæþýðar og hin mesta heimilis- prýði. Morgunblaðið er 8 síður í dag. Fái kaupendur ekki blaðið með skilum, eru þeir beðnir að gera afgreiðslunni aðvart. Kaupið í jólamatinn í verslun Jóns Hjartarsonar & Co. Sími 40. Hafnarstræti 4. fl mmm p fíNýir kaupendurg I gi Morgunblaðinu m Bfá blaðið ókeypis til næstkomandi mánaða- móta. |y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.