Morgunblaðið - 19.12.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.12.1925, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐIÐ; ÍSAFOLÐ. 8 sffvr. | 12. árg., 344. tbl. Laugardaginn 19. des. 1925. ísafoldarprentsmiðja h.f. Mas letnn Ein rsson & Co íllunið að 10, 20 og 30% afstátt gef«n við af flestöllum vörum til jóta Bindislifsi Divanteppi B Kventösktir K Marcheutkv’t Gardinur mjög fallegt og fjölbreytt úr- val. Gefum 10% afslátt til jóla. Marteinn Einarsson & Co. nýkomnar í fallegu úrvali og hentugar til jólagjafa. Marteinn Einarsson & Co. nýkomnar í miklu og fallegu úrvali. 20% afsláttur til jóla! Marteinn Einarsson & Co. og gardínuefni höfum við nú í fjölbreyttu og fallegu úr- vali — 20% afsláttur. Marteinn Einarsson & Co. og borðteppi, margar fallegar tegundir. 10% afsláttur. Marteinn Einarsson & Co. Reynið einu sinni — Epliy Vinber, Banana og Appelfín r, f*á Eiriki Léifssyni, þvi þ vitið þjer . hvert þjer eigið að fara fnan>vegis, þegar þ er þurfið á ávéxt m að halda. Sim 322 - .... . ' ' Skrautgpipaverslun Aðalstræti 9. Landsins mesta og besta úr/al af allskonar gull- og silfurvörum, t. d-: Gullúr, Silfurúr, Armbandsúr, Úrfestar, Hringar, Nælur. Silfurborðbúnaður, Ávaxtaskálar, Kaffistell, Blómsturvasar, Bikarar, Blýantar, Sjálfblekungar, Tóbaksdósir, Cigarettuveski, Cigarettukassar úr silfri og tini, margar gerðir. Tóbakssett, Saumavjelar, Veggklukkur 50 tegundir, og margt, margt fleira. — ALLAH FRAMANTALD AR VÖRUR í MÖRGUM TEGUNDUM ÁSAMT FJÖLDA AF ÖÐRUM MUNUM, SEM OF LANGT YRÐI AÐ TELJA UPP, SEL JEG MEÐ LÆGRA VERÐI, EN HÆGT ER AÐ FÁ SAMSKONÁR VÖRUR ANNARSTAÐAR FYRIR. Sjerstaklega vil jeg vekja athygli á hinum mjög smekklegu og ódýru hollensku skrautgripum, sem mjer hefir nýlega tekist að gera inn- kaup á. Komið og sannfærist um að hjer er ekki neitt skrum. Jólin nálgast, svo best er að koma meðan úrvalið er stærst. Sígurþór Jón*4»» on, Aðalstræii 9. Kvikmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: RoHert Frazer. ^siðasta sinn. Munið A. S. 1. 1 Sími 700. LEIKEJELAG REYKJAVÍKUR Gluggar, Sjónleikur í þremur þáttum eftir John Galsworthy, verð- ur leikinn -sunpudaginn 20. þ. m. kl- 8 síðdegis í Iðnó. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7. Simi 12. I siðasta sinn. Umi Stsi m f endurtekur söngskemtun sína í Nýja Bíó þriðjudag- inn 22. desember kl. 7V4 e. m. — Söngskrá lítið breytt. Aðgöngumiðar fást í bóka- verslunum Sigfúsar Ey- mundssonar, ísafoldar og bjá frú Katrínu Viðar, Lækjargötu 2. Að stappa í sokka er seinlegt og leiðinlegt verk, en litlu Stoppu-vjei r«ar sem fást á Skólavörðustíg 14, sími 1082, gera vinnuna fljótlega og skemtilega. Þær eru því íkær- komin jólagjöf hverri húsmóður. Kosta aðeins 5 krónur. ■HWW NÝJA BÍÓ i -- 1 Ponjola Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: ■ Anna Q. Nilsson og James Kirkwood. Mynd þessi er með afbrigð- um spennandi og leikurinn framúrskarandi góður, eins og búast má við af þessura 1 leikurum. I Flóna Islands 2. útgáfa, fæst á Afgr. Morgunblaðsina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.