Morgunblaðið - 16.02.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.02.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ milj. kr. tekjuhalli 1920, í stað 1.5 milj. kr. tekjuafgangs 1919. Á þinginu 1920 voru sett lög um stimpilgjald af verði innfluttrar vöru, áttu þau sinn þátt í að auka tekjurnar 1920 um þessa 1 milj. kr. pegar þingið 1921 kom saman var þá verandi stjóm ljóst, að enn þufti að fá tekjuauka til rjett ingar fjárhagnum, og lagði fram heilt kerfi af nýjum skatta- og tollalögum. pótt öll viðleitni til rjettingar fjárhagnum ætti erfitt uppdráttar á þessu þingi, voru þó tillögur stjórnarinnar samþyktar í öllum aðalatriðum.Flestar breyt- ingarnar komu ekki til framkv. fýr en árinu 1922, og var því ekki unt að sjá neitt fyrir um árangur þeirra meðan þingið var háð fyrri hluta árs 1922. En þeg- 'ar þingið kom saman í árshyrjnn 1923, átti árangurinn að vera kom- inn í ljós, og skýrði þáverandi fjármálaráðherra svo frá, að árið 1922 mundi sýni álitlegan tekju- aígang þegar reikningar þess árs yrðu fullgerðir. pessu var vitan- lega trúað, og varð til þess að ekki þótti þörf að gera frekari ráðstafanir til rjettingar fjár- hagnum á því þingi. En því miður sýnir nú LR fyrir 1922, að rjetting fjárhagsins hefir alveg mistekist fyrir okkur á þinginu 1921. Tekjurnar hafa orð- ið 400 þúsund krónum lægri 1922 en árið áður, og gjöldin ámóta miklu lægri, tekjuhallinn sá sami, yfir hálfa þriðju miljón krónur. ’Og því miður kemur vitneskjan "um þetta ekki fram fyr en nú, ári seinna en hún átti að sjást, og á meðan hefir hagurinn haldið áfram að versna. Eins og jeg gat um áðan höfðu undangengin þing sent frá sjer stanslausan straum af lögum, er juku árleg útgjöld landssjóðs. — pennan straum tókst loks að sföðva nokkurnveginn á þinginu 1922. Á því þingi hófust fyrst samtök um sparnað á landsf je meðal þingmanna, sem áður höfðu verið utan flokka eða í ýmsum öðrum flokkum. Af reyuslunni frá undangengnum þingum var auðsjeð, að embættaf jölgunar- straumurinn yrði ekki stöðvaður með varnarmótstöðu einni saman. pað varð að gera gagnáhlaup. petta var gert 1922 á þann hátt, að sumpart þingmenn úr sparnað- arbandalaginu, sumpart „sparn- aðarnefnd“ til. þess kosin sjer- staklega, báru fram margar til- I5gur urti niðurlagning embætta um aðrar sparnaðarráðstafanir. Allar þessar tillögur fjellu með litlum atkvæðamun í þiuginu, og var ekki laust við að andstæðing- arnir gerðu gis að tillögunum og fiutningsmönnum þeirra í sigur- gleði sinni. En það ávanst, að með- an verið var að rðeða niðmrskurð- artillögurnar, oft svo að ekki mátti milli sjá hvorir sigrast mundu, þá höfðu þó engir kjark til að koma með nýmæli í andstæða átt. pessum mikils- verða árangri af starfi sparnaðar- nefndarinnar og Bandalagsins á þinginu 1922, hefir ekki verið nægilegur gaumur gefinn, en jeg er viss um að hann fær sína við- urkenningu fyrir óhlutdrægum 'dómstóli framtíðarinnar, og rnjer er nær að halda að þjóðin hafi með nýafstöðnum kosningum fyrst og fremst lýst stuðningi og fylgi 'íilð þessa viðleitni. Ef nefna ætti aðrar ástæður fyrir því, hve illa þetta hefir gengið, sýnist mjer breytingin á stjórnartilhöguninni fyrst og fremst verða að koma til greina. Alla okkar 40 ára blómaöld voru umráðin yfir landsfje í höndum eins manns, fyrst landshöfðiagja og síðan ráðherra, og þessi sami maður hafði einn ákvörðunarvald- ið um það, hvað landsstjórnin skyldi gera eða ógert láta. petta mun hafa breytst allmikið, þegar ráðherrarnir urðu þrír. Til- högunin mun vera sú, að hver ráðherra hefir að mestu leyti einn ákvörðunarvald um stjórnarstörf- in innan síns verkahrings, og það jafnvel þótt þeir kunni að eiga sameiginlegar viðræður um hin stærri mál. pannig má t. d. búast við að athafnasamur atvinnuráð- herra, sem eitthvað vill láta sjást eftir sig, færist ýmislegt í fang, sem ærinn kostnað hefir í för með sjer, ekki síst þegar þingin erú jafn óspör á heimildum í ýmsum rayndum, og verið hefir að und- anförnu — fjármálaráðherrann á svo að borga. Dóms- og kirkju- roálaráðherrann hefir einkanlega yfir að sjá 'embættismannastjett og stofnunum landsins, og honum getur hæglega sýnst að víða mætti betur fara með auknum starfs- kröftum og betri útbúnaði. Hann gerir ráðstafanir, eða tillögur til þingsins, beitir sjer fyrir umbót- um á sínu sviði, um borguniná þarf hann ekki að hugsa, það „heyrir undir“ fjármálaráðherra. pað mun naumast unt að neita því, að þessir ókostir stjórnartil- högunarinnar hafi gert vart við sig á undanförnum árum. pað hlýtur að verða aðalverk- efni þingsins, sem nú kemur sam- an, að finna úrræði til viðreisnar fjárhag landssjóðs. Jeg ætla ekki að bera fram neinar uppástungur í þessa átt hjer á kvöld. En menn verða að gera sjer Ijóst, að nú má þetta ekki mistakast, því að við eru komnir að glötunarbarmin- um, og hröpum ef ekki er nú þegar numið staðar. Lánin, sem fengin voru til landsverslunarinn- ar. eru upp eydd. Engin lánsstofn- un vill veita lán til að borga framhaldandi rekstarhalla lands- sjóðs. pað er öllum vitanlegt, að núverandi stjóm hefir upp á síð- kastið átt mjög erfitt með að út- vega fje til daglegra og mánaðar- legra útgjalda landssjóðs. Ef vjer höldum lengur áfram að eyða meiru en tekjunum, er því ebki siáanlegt að annáð liggi fyrir en að landssjóður lendi í vanskiíum. Og það hefir komið fyrir stærri og auðugri ríki en okkar, að rík- issjóðir þeirra lentu í vanskilam, og afleiðingarnar hafa aistaðar orðið á einn veg: Fjárráðin hafa verið tekin af þeim, og skuld- heimtumennirnir hafa tekið stjórn þeirra í sínar hendur. petta má ekki verða endirinn á okkar sjálfstæðissögu. pað kann að þykja óviðkunnanlegt að einn þingmaðurinn sje að óska þinginu góðrar gæfu í komandi starfi, en jeg veit að jeg er í samræmi við fundarmenn þegar jeg enda mál mitt með því, að láta í ljósi heita og innilega ósk um það, að þing- inu, sem nú á að koma saman, auðnist að leysa farsællega af hendi þetta afar þýðingarmikla ætlunarverk. Binattspyrnuifjelag Reykjavikur. var stofnað þennan dag árið 1899, og er það því nú 25 ára að aldri. pað var stofnað af nokkrum ung- um röskum Reykvíkingum, sem þá þegar höfðu sannfærst um nytsemi íþróttanna. pað var knattspyrnan, sem heillaði þá sjerstaklega, og vildu þeir greiða henui götu með stofnun slíks fje- lagsskapar. peir trúðu því, sem margur hefir síðan reynt, að knattspyrnu íþróttin getur verið bæði holl og göfgandi fyrirþann, er hana iðkar. Fjelagar voru samt fáir fyrst í stað, en þeim fjölg- eði smám saman, er menn fóru að kynnast íþróttinni. Æfingar voru þá heldur ekki góðar, enda vantaði æfðan mann til að leið- beina. Flestir fjelagarnir kunnu sama og ekkert í knattspyrnu, þektu hana helst af afspurn. pá þóttu þeir venjulega bestir, sem gátu spyrnt knettinum lengst á- fram eða hæst í loft upp. En þetta breyttist brátt til batnaðar, er fjelagar fóru alment að kynna sjer reglur knattspyrnunnar. Kapplið K. R. hafði ekki tæki- færi til að herja á nein önnur knattspymufjelög hjer, því þau voru þá ekki til; í þess stað háðu þeir kappleiki innan fjelagsins, snm þóttu nokkuð daufir. og þótt K. R. reyndi að halda í við þau, þá fór svo, að það fór ófarir fyrir þeim öllum, hverja annari verri. Ýmsir hjeldu nú, að K. R. væri búið að lifa sitt fegursta og muudi brátt fjara út. En það var öðru nær; fjelagsmenn voru sjálfir á öðru máli. Fjelagsandinn var góð- ur; hjá þeiifl var eining, samtök cg festa. í stað þess að leggja fjelagið niður, efldu iþeir það sem fjelagið niður, efldu þeir það sem mest þeir gátu, fjölguðu meðlim- um og stofnuðu sjerstakar deildir fyrir unglinga og drengi. peir vissu, áð með því að útbreiða í- þróttimar gerðu þeir þeim .nest gagn. íþrótt sú, sem fjel. er kent við, var æfð af kappi, en auk þess var fyrir -fáum árum byrjað að ryðja nýjar brautir og útvega fjelagmu umfangsmeiri verkefni, með því að taka iðkun allra almennra í- þrótta á stefnuskrá þess. Petta hafði alt góð áhrif; fje- lagið dafnaði vel; fjöldi ungra maima æfðu íþróttir innan vje- banda þess. Smámsaman fór fjelaginu að vegna betur í viðskiftum við hin knattspyrnufjelögin, og auk þess þykir vænt um K. R- °g vl^a margt. á sig leggja þess vegna. Fjelagið vill líka gera sem mest fyrir meðlimi sína. pað reynir a efla hjá þeim áhuga fyrir íþr^ um og útvega þeim tilsögn í eftir mætti. Fjelagið lítur á íþróttir sem mönnum ágætt uppeldis- «g haldsmeðal. pað, vill því fá unga menn til að æfa íþróttir, þv'i það veit, að þær geta verið þeh11 stoð á uppeldisárunum, bæði í amlegu og andlegu tilliti- Pa^ vill einnig fá þá eldri, til þesS að gefa sjálfum sjer tíma til iðka íþrót.tir við þeirra hæfi, þeir haldi sem lengst æskuþre 1 sínu og eigi betra með að horhs í augu við ellina. Pótt K. R. sje nú talið eitt bestu íþróttafjelögum landsins, þa finnur það samt vel, að á u® liðnum árum, hefði það margt betur gera íþróttinni til heilla, en það hefir gert, en fyrir það vill það bæta á komandi tíH^ um. pað trúir því, að það getl slíkt og lítur björtum augum fram á við. pað lítur svo á sjálft sig, selB frískan, viljasterkan og vonbjart' an ungling, er á mest sitt starf óunnið. K. L. G. __________________ 4 Einnig skoruðu þeir á hólm er- lenda sjóliðsmenn, er hingað komu, og nokkuð kunnu knath spyrnu. Oftast ljeku þeir við unga menn af „Heimdalli“ hinum danska og báru venjulega hærri hlut frá borði. pessir kappleikar þóttu hin besta skemtun, einkum þá er Danskurinn var sigraður. Nokkru síðar fjekk K. R. þó erfiðari keppinauta, og voru þeir innlendir. Pessir keppinautar voru Knattspyrnufjelögin ,Fram‘, ,Vík- ingur' og ,Valur‘. Eftir að þessi fjelög voru stofnuð áttu K. R. menn í einlægum útistöðum við þau. .Fyrst í stað gekk þó alt vel, það er að segja: Kapplið K. R. var sigursælt. En brátt fóru hin yngri fjelög að herða róðurinn. Einkum voru það Fram-menn, er reyndust K. R. mönnum þungir í skauti. pá fóru líka að koma skörð í fylkingu K. R. Ýmsir af bestu mönnum fjelagsins urði: að yfirgefa það sem kappliðsmenn; misjafnir menn komu í þeirra stað og fylkingin varð ekki eins sterk. Að því kom, að K. R.-mtnn biðu lægra hlut á leikvelli, og þótti mörgum gömlum fjelögum. le-itt. í nokkur ár gekk það svo, að ýmsum veitti betur. En hin yngri fjelög sóttu stöðugt í sig veðrið, sendi það marga menn á öll al- menn íþróttamót hjer í bæ. Svona gekk það um stund; fje- laginu var haldið vel vakandi, yngri sem eldri æfðu, hver sína uppáhalds íþrótt. petta bar meðal! annars þann árangur, að á síðast- j liðnu sumri varð fjelagið svo sig- ursælt, að eins dæmi er í sögu þess! eða annara íþróttafjelaga hjer áí landi. Lesendur geta sjeð vinn-' inga fjelagsins frá síðastliðnu sumri á myndinni, sem hjer fylgir. Sumir af þeim vinningum hafa verið unnir af fjelaginu þrisvar í röð, og eru því eign þess Eins og í byrjun greinarinnar er getið, er K. R. nú 25 ára gam- alt, og mun því vera elsta. núlif- andi íþróttafjelag hjer. En fjelag- ið þarf ekki að bera kinnroða ald- urs síns vegna, því allir, sem eru kunnugir íþróttamálum, munu telja það með :ig«ítu.stu iþrötta- fjelögum þessa lands. pað hefir allatíð starfað í anda íþróttanna eftir mætti, og reynt. að efla gengi þeirra, því það er sannfært um, að þær miði til þjóðþrifa. í K. R. munu nú vera á fimta, hundrað meðlimir á aldrinum 5— 50 ára. Tveir þriðju af þessum meðlimafjöldá mun vera, innan 16 ára. aldurs og þurfa þeir ekki, að greiða nein árstillög til fje- lagsins. Ollum þessum meðlimum Alþingi. tii pingsetning. AJþingi var sett, eins og stóð, föstudaginn 15. þ. m. Á an þingsetningu fór fram gu^S þjónusta í dómkirkjunni, og Pr|1' dikaði þar sjera Eggert PáLs°u prófastur á Breiðabólsstað. Laf^1 hann út af Efes 4, 1.—3.: bandinginn vegna Drottins, minni yður þess vegna um, !l hegða yður svo, sem samboðið .ltöHuninni, sem þjer voruð aíi aoir með, að sýna í hvívetna I’1 læti og hógværð og langlyndi, s' . að þjer umberið hver annan í I?‘cl leika, og kappkostið að varðvflt l einingu andans í bandi friðar,1,!'; Að guðsþjónustunni loR^1111 gengu þingmenn í Alþingish1181, aftur. Yiðstaddur í kirkjunni þmghúsinu eftir að þingnie)in voru komnir inn, var mesti fjöhl1 fólks. M. a. voru þar hinn n.v H de sendiherra Dana, hr. le Sage ^ Fontenay og aðalræðismaður manna, hr. Bay. Forsætisráðherra Sig. fhitti fyrst boðskap konungs setning þingsins og lýsti þa® en aldursforseti bað þing rt n "l sett, inenn r s • * iTIl hrópa húrra fvrir konungnm1 ’ ; ' Að þvl var það gert skörulega. ^ ^ búnu kvaddi forsætisráðberra ll * róns' ursforseta þingsins, Siguro •’ vson frá Ystafelli, til f°rsS6^, Kvaddi hann sjer til aðst°ðar^ Jóh. Jóhannesson þm. ^ey® _ , , AuStUr' inga, og porl. Jonsson þw- ^ . Skaftfellinga. Mintist f°rf;e t. fyrst, þriggja gamalla þ,ní?lTin°nrl_ sem látist höfðu a ‘lT En það voru þeir ^ Jónasson, f. 22. okt. 1^58, des 1923, þingmaður Hnnv 4 alls 5 þingum, frá ig53> Sigurður Jensson, f- ’an’ -pavð' d. 5. jan. 1924, þingmaðlir írít strendinga á 14 þmgu®^^, 1886—1907, og dr. Y ^ s»n, f. 16. apríl 1849, 1924, þingm. SnæfeHi^^nng' Reykvíkinga 1909 -U líjírmn 1915.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.