Morgunblaðið - 06.03.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.03.1923, Blaðsíða 1
10. árar. 103. tbl. .Þriðjudaginn 6. mars 1923. ísafoldarprentsnii'ðja h.f. msmimse^amBieSiBSaSi^S^Z->x£i-m Gam>» Biö mzmsx iiiiiniiiiwiÉtiBiiiiii Stórfræg og efniarík íuynd í torleik os 12 þátturn með hin- um afbragðsgóðJ lerkurum: Mia B5ay — Olaf Fönss Er;>a Morena. Stjárnaríarið í Itaiíu. Washington fundarins og lögfesta ___ og aðra ‘ verslunarsamninga. — g (Frá ræðismarmi ítala hjer, hr. Mussolini reynir að koma á sparn- C. Zimsen hefir oss horist eftir- aði °" reglu inn á við °£ friðl • p • ' j / • jf s Þessi stórfenglega mynd verður sýnd í kvöld oll i einu lagi. — Sýningin byrjar kl H. Kirkiuhljámleikarnir wes*da endurteknir fitntudags og föstu- doyskvöld kl. 8 >/«. Síðaste sinn. Aðgangur aðeins 1 krónu. 'Aðg.m. seldir i bókaversl ísat'oidar og Sigf. Eymunds- sonar og eftir kl 7 í Good-ternplrrhúsinu. r=n gj p=i i====a==i farandi tilkynning um stjórn- °" jafnvægl út á vi8‘ málahagi ítala eftir að Fascistar, komust til valda í haust. Er tilkynningin gefin út seint í jap.). ) Síðustu þýöingarmiklir við- _ r „ B burðir í stjórnmálum Itala sýna, wfíSfiÍ3^ÍS!ÍS^S8,|,9Iff,s« að stjórn Fascista festist sífelt ------ í sessi. Hefir forsætisráðherrann Um' danska gkáldið Hostrup nýlega haldið ræðu á fundi hif- var þetta kveðið: rciðasmiðav og prentara og var Vær liilset Hostrup, du fjerde II. lienni tekið með mesta fögnuði. með Holberg, Heiberg og Hertz —; Hin þjóðlegu Fáscistafjelög, sem du Scenens Mester, der har som hafa flutt aðalsetur sitt til Róm, . faa fylkja sjer nú um stjórnina, auk befriende Vid og Skerts! bænda og skrifstofufólks og mil- í vísunni eru nefnd fjögur jóná af verkafólki, sem alt styð- helstu gaman'leikaskáld Dana og ur stjórnina. er Holberg þeirra elst og merk- Endurteknar opinberar tilkynn- ast, en Hostrup yngst og einna ingar frá forsaatisriáðherranum vinsælast, þótt öll sjeu þau vin-, hafa gert þjóðinni kunnngt hvaða sæi mjög og leikrit þeirra leikin stjórnmálastefnu Fascistastjórnin ár eftir ár og áratug eftir ára- ætlar sjer að fylgja, og að þessi tug um þvera og endilanga Dan- stefna byggist ekki á afturhaldi mörku og víða annarsstaðar. Má í garð verkamannastjettarinnar, a£ vísunni nokkuð ráða, hvað hvorki hvað fjárhagsmál eða valda muni vinsældum Hostrups ; örnur þjóðfjelagsmál snerti. sjcrstakiega, leikrit hans fara Annaö dæmi, sem bendir 4 uð prýðilega á leiksviði, eru við- j jstyrkur stjórnarinnar. fari sívax- burða- og tilbreytingarík og full andi með þjóðhmi, er það að a,f kringilyrðum og smellnum til- þjóðarf jelag fyrverandi her- svörum og ljettum, fallegumEfni fyrir: Sjónleikur í 5 þáttum Aðalhiutveik l>’ika: Wiliiam Russel og Francelia Biilington, þekt úr rt yndiuui .Freistar- inn«, sem sý .d var í Nýja Bíó og þotti svo góð Þess’i mynd er sjet lfga góð. Sýning kl. 8l/». Vantar til verkunar tvö Siundruö tons af ealtfiské. Verð afar lági. — Tilboð sendist Morgunblaðinu auð- kent ,.Saltfiskur“. verkfrœðingur, cand. polyt. Leikfjegag^Beykjavikur. hvársnóttin Alþýðusýraing i lcvölcfl kfl. 8. Aðgöngumiðar seldir i dag kl. 10—-I og eftir kl. 2. mms :v 4- >\ y.fty Hreins Blautasðpa Hresns Stangasápa Hreins Handsápur Hreins K. e r t i Hreins Skóéverla Hreins Gólfáburður. manna, sem telur eina miljón si-ngvum; og betri mannlýsingar iílnritaðra meðlima í öllu land- eru til hjá honum en nokkrum inu. hefir tjáð stjórninni fylgi hinna, aS Holberg einum undan- sitt. og eru það alt hraustir skildum. hermenn sem hafa særst eða feng- Öll eru skáld þessi kunn hjer ið örkuml; ennfremur hafa fje- á landi og hafa öll líkum vinsæld- lög uppgjafahermanna, sem með- um að fagna hjer sem annarsstað- al annara telja Garibaldistana í ar, p>ví til sönnunar nægir að sínum hópi, lýst fylgi sínu við uefna „Jeppa á Fjalli“ og „Eras- stjórnina. — mus Montanus“, eitt hið besta Af stjórnmálaflokkunum hafa lcikrit Holbergs, sem mentaskóla- i’rjálslyndi flokkurinn og þjóð- nemendur ljeku nýlega, og þótti ræðisflokkurinn endurnýjað yfir- takast furðuvel. Eftir Heiberg lýsingu sína um fylgi við stjórn- mætti nefna leikrit eins og „Apríls ina. Upplausn konunglega varSliðs- narrana“, „Trínu í stofufang- ing (Guarda Regia) hefir ekki eIsi“, „Nei“ o. fl. En eitt hið gefið tilefni til óróa, svo orð sje vinsælasta leikrit, s'em hjer hefir á gerandi; frá 1. febrúar er alt verið sýnt, mun þó vera „Æfin- lið einstakra flokka nppleyst og týri á gönguför“ eftir Hostrup. í stað þess er sett opinbert land-, Ekki er mjer kunnugt, hversu oft varnarlið, og eru foringjar þess það hefir verið leikið, en það hef- skipaðir af konungi. Hefir fyrir- ir verið gert við og við, síðan komulag þetta verið samþykt hvar-, jeg man fyrst eftir mjer. Og vetna. — engum þeim, sem sjeð hefir, mun Fjárhagsástandið fer sífelt enn úr minni liðið, hve vel höf- byggíngar, vegi, rafmagnsstöðvar. vatnsveitur, gasstöðvar, holræsi, slökkvistöðvar, símastöðvar, botnvörpunga, bifreiðar (bensíngeymir). Aætlanir um öll iðnfræðileg fyrirtæki, sjerstaklega járnbeinta steinsteypu. Bráðabirgðaáætlanir ókeypis, Skrifstofa: Tungötu 5. Sími: 1082. Simnefni: Klitgaard. ur vefur saman æfintýri og hvers- dagslega atburði *og tekst það prýði'lega. Nú er að vísu langt um liðið, síðan leikrit þetta var samið, eða nær 80 ár, en það £ i,u i* iá I Í Í í Ll I KSRBBW mmammA,, batnandi, og er það sönnun þess, undi hefir þar tekist við Skrifta-; sakar ekki, því að það fjallar um að svo sje, að líran varð ekki Hans og Krans birkidómara, svo! mál, sem aldrei fyrnast, sem sje fyrir hinu almenna verðmiðils- jeg nefni tvo af þeim, sem einna ástamál, og auk þess er svo um áfalli, sem franska hertakan í mest koma þar við sögu. Ruhr-hjeraðinu orsakaði. Síðustu Nú ætla stúdentar háskólans ákvarðanir ráðuneytisins viðvíkj- hjer að ráðast í að sýna annað andi skriffinskufyrirkomulaginu besta og vinsælasta leikrit Ho- og umboðsstjórUinni Ijetta mjög ( strups, „Andbýlingana“. Það mun á f járlögunum; til þessa eiga-; að vísu sjaldan liafa verið leikið þær fjárhagslegu ráðstafanir, sem j hjer á landi. en stendur að engu þcgar hafa verið gerðar að hjálpa. léyti að baki hinu, ’það er hráð- ar vinnukonur; svei mjer sem Afnám hiisaleigunefndanna hafa fyndið og skemtilegt, fult af! jeg held ekki, að þær fari versn- sum hin smærri atriðin, aS þau eiga við engu síður nú en þá. Eða mundu ekki t. d. margar húsmæður vilja t.aka undir með maddömu Schmidt, þegar hún er að barma sjer út af vinnukon- unni? „Það er voðalegt með þess- Gufuskipakol fyrirliggjandi í Viðey. — Nánari upplýsingar hjá O. Benjaminssyni. — Simi 168. ekki orsakað neina óreglu. Samlcomulag hefir náðst á öll- um sviðum, og má þakka það gamni og glettum. Leikurinn fer fram sumpart á Garði, hinu forna stúdentasetri í Kaupmannahöfn, hinni almennu tiltrú til stjórn-; sumpart hinum megiu við götuna arinnar, sem ráðandi er meðal j á heimili vel metins og efnaðs allra stjetta. Þingið kemur sam- ^ borgara, Schmidts koparsmiðs, og an 6. febrúar og er það verk- j gerist margt sögulegt, sem jeg et'ni þess að ræða allar samþyktir hirði ekki frá að skvra. Höfund- andi ár frá ári“, segir hún ein- hversstaðar. Leikurinn er saminn fyrir stú- denta og er fyrir stúdenta aðal- lega, og má því segja, að sæmi- lega fari á því, að stúdentar sýni leikinn; ætti það að vera þeim hægðarleikur, því að jeg er illa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.