Morgunblaðið - 14.12.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.12.1922, Blaðsíða 4
Ullargarnið eru nú komið aftur í VorufyúsitL 25 ára reynsla fcjer á landi hefir sannað að JUN CHER ’ S-dúkar eru haldbestir, fallegastir og ódýr- astir allra ullardúka, sem völ er á og eru við allra hæfi. Fást nú með óvanalega lágu verði og í mjög fjölbreyttu úrvali hjá undirrituðum, ULL og TUSKUR, teknar upp í andvirði dúkanna. TINNB. J. ARNDAL, Hafnarfirði. Sími 66. Til sölu’ístór og gód byggingarlóð við eina af aðalgötum bæjarins. A. v. a. Hugl. dagbók Kórfjelag Páls ísólfssonar. Sam- æfing í kvöld kl. Sy2. ■ ». ■ ■ ------------------------------ Rúllupylsur, kjöthakk, Vinarpylsur og reyktur rauðmagi, fæst nú í Herðubreið. V. Ó. Á, kaffið er bragðbest. Gúður eiginmaður gefur konunni sinni „Rauðu akurliljuna". Fæst hjá bóksölum. íslenskur gráðaostur 2 kr. y2 kg., og nýtt skyr fæst í Matardeild Slát- urfjelagsins. Póstkort, stórt úrval nýkomið til Leví. Ma.Vngi* christal barnatúttur kosta aðeins 30 aura stykkið. Fást aðems í versluninni „Goðafoss“ á Lauga- vegi 5. — Dansæfing í kvöld í Iðnó, fimtu- daginn 14. Dansskóli Sig. Guðmunds- sonar. Nokkrir nemendur geta fengið kenslu i tvofaldri bókfærslu. Sömuleiðis byrjendum kend enska, danska og íslenska. Sanngjörn kaupkrafa. A. v. á. Stór og góður messinglampi er til sölu mjög ódýrt. Upplýsingar á Laugaveg 70 B. Jólaluktir pappírs og jólalöberar með jólasveinum og ýmsu öðrn kaupa allir í A B C Bazarnum. Jólapoka og net með konfekt og karamellum, kaupa allir á jólatrjen, skreytir þau um leið, fæst í Lucana. Kaffistell kínversk 14 kr., postu- líns 18 kr. og allskonar glervara seld út undir hálfvirði til jóla. A B C. Fascistar i Þýskalandi. London 22. nóv. Síðan Faseistabylt’ngin varð í ítalíu, hafa afturhaldsflokkamir í Þýskalandi færst mjög í aukana. Ber mest á þessu í Bayem, sem er heimkynni afturhaldshreyfingar innar þýsku. Það eru einkum tvö fjelög, „Rosbach“-fjelagið svonefnda og „Fjelag þjóðrækinna jafnaðar- manna“ sem grunuð era um, að hafa á prjónunum samskonar á- form og komið hafa á daginn í ítalíu. Síðamefnda fjelagið hefir r.ú verið uppleyst með lagaboði. Innanríkisráðherrann þýski, Se-' vering, hefir nýlega gefið skýrslu um þennan fjelagsskap, samkvæmt heimildum, sem safnað hefir verið undanfamar vikur. Bæði fjelögin eru, segir hann, ekkert annað en leynifjelög vopnaðra manna, og standa í sambandi við öflug Fas- cistafjelög í Bayern. Tilgangur þeirra er sá, að velta þýsku stjórn inni úr valdasessi og koma á ein- valdsstjóm. Rosbach liðsforingi, formaður annars fjelagsins, er kunnur ffá Póllandi; þar barðist hann við Pólverja og gerði alt sem hann gat til þess að spilla friðsamlegum urslitum í Sehlesíu- málunum. Öll þessi leynifjelög hafa komið sjer upp sjerstökum „áhlaupsher- sveitum“ sem ávalt era leiðubún- ar að grípa til vopna fyrirvara- laust. Af þessum her era 7000 í Munehen einni saman, og er ag- inn þar alveg samskonar og í her Fascista í Ítalíu. Foringjamir , leynifjelögum þessum eru flestir menn, sem riðnir voru við Kapp- byltínguna, og það er þessi fje- lagsskapur, sem hefir flest morðin, sem framin ’ hafa verið í Þýska- landi undanfarin ár, á samvisk- unni. í fyrrahaust komst leyni- lögregla stjórnarinnar í Munchen t d. að því, að þá hafði verið ákveðið að drepa Rathenau og A'Virth kanslara. Skýrsla um þetta var komin til stjómarinnar löngu áður en Rathenau var myrtur. Einnig hefir það komist upp, að handsprengjuáhlaup, sem gert var á fundarhús jafnaðarmanna í Mannheim var ráðið af leynifje- lagi í Munchen. í sveitunum kveður ekki eins mikið að hryðjuverkum leynifje- lagann'a og í borgunum, en samt á hreyfingin marga fylgismenn þar. Hermennimir vinna hjá bændum sem óbreyttir verkamenn, en þeir hafa samband með sjer í hverri sveit, og koma saman til heræfinga öðra hverju, á nóttunni. Altaf eru að finnast vopnabúr og hergagna, sem leyniherinn á. fiEÍmanmunduvinn Sigríður fann svo vel, án þess að hún liti upp, hvemig augu bans hvíldu á henn'L með innilegri ástúð og henni fanst geðshrær- ingin ætla að gera út af við sig meðan hún beið eftirvænt- ingarfull eftir því, sem hann mundi segja. — Skiljið þjer þá ekki, ung- frú| Sigríður, að maður getur tckið það fyrir að flýja mann- eskju, sem maður er hræddur um að sjer sje farið að þykja alt of vænt um? Hana langaði mest af öllu til að kalla upp yfir sig af gleði; en hún heföi ekki verið sönn Evu- MORGUNBLAÐIÐ dóttir, ef að löngunin til að njóta þessarar óumræðilega sælustund- ar, hefði ekki verið enn þá sterkari. — Nei, svaraði hún, það skil jeg ekki. Fyrir mitt leyti mundi jeg ekki gera það, það er að segja ef jeg væri karlmaður. Hún sagði þetta svo alvarlega og áherslulaust, eins og þau væru að tala um eitthvað sem eigin- lega kæmi þeim ekkert við, svo hann varð aftur feiminn og utan við sig. Gat það verið að hann hefði' misskilið hana — að allar hans vonir væru ekkert annað en tál, enda þótt ekki væri hægt að finna nema eina meiningu í orðum hennar ? Bara að hann hefði nú getað sjeð framan í hana. En hún var aldrei þessu vön, svo niðurlút að hann gat ekki sjeð yndislega gletna andlitið, sem honum var svo kært, því hattbarðið skygði á það. Svo ásetti hann sjer, að láta nú hrökkva eða stökkva með að fá vissu sína, hvað sem það kost- aði, og Sigríður varð hissa þegar hann fór að tala um alt annað, og sagði: — Hefir yður aldrei dottið í hug, ungfrú Sigríður, að við höf- um sjest einu sinni áður en við þektumst í húsi Herrlingers? Jeg á ekki við á skrifstofunni hjá föður mínum — því það vissuð þjer ekki um — en í öðru skifti, þá stóð jeg ekki á hleri, heldur beint fyrir framan yður í ljós- birtunni ? Hún neitaði því. — En þjer munið þó eflaust eftir því, að í sama skiftið sem þjer komuð af skrifstofunni, mættuð þjer Egon von Malsfeld og einu sinni vini hans með hon- um? Þessi maður, sem þjer. auð- vitað ekki gáfuð þá neinn gaum, var jeg. Hún kiptist við og leit upp, og hann sá að hún var mjög föl. TTann hafði sagt orðin þann- ig að hún skyldi hvemig í öllu lá. — Og það vitið þjer líka, sagði hún og varirnar titruðu, hefir MaLsfeld sagt yður það? — Já, nú er mjer sjálfsagt óhætt að segja yður það. í reiði sinni yfir þeirri fyrirlitningu, er þjer sýnduð honum, sagði hann mjer alt eins og var. — Það var lúalegt, en samt rjett eftir honum. Og þessvegna hjelduð þjer — að þjer — væruð mjer til ama og leiðinda? — Já, svaraði hann rólega, því jeg þóttist þess fullviss að þjer værað ekki af því tagi kvenna, sem skiftir um skap ein® oft og það Iætur á sig vetlingana. — Og þjer gætuð ímyndað yður, að jeg ennþá væri að hugsa um bann? Þjer hefðuð ekki átt að hugsa svo ilt um mig. Þjer sögð- uð að Malsfeld væri vinur yðar, og þessvegna vil jeg ógjarnan segja nokkuð það um hann, sem gæti sært yður; en þegar jeg hjelt að jeg elskaði hann, var jeg ó- þro.skaður, hugsunarlaus krakki, alveg eins og hann var sjálfur. — Það var dauði föður míns, sem breytti mjer algerlega, og þá sá jeg það glögt, eins og svo margt fleira, sem áður var mjer hulið, að sú tilfinning sem dró mig að Malsfeld var ekkert ann- að en barnaleg aðdáun að fríð- leik hans og atgerfi, en átti als ekkert skylt við sanna og ein- læga ást. Jólakeríi og Spil fyrirliggjanöi K. Einarsson & Björnsson. Simar: 915 og 1315. Simnefnis Einbjörn. T i 1 b O Ö. Um 25. þ* m. fáum við Kolafarm með e. s. Borg. Þeir, sena kynnu að vilja taka að sjer að flytja kolin af hafnarbakkanum og koma þeim fyrir i kolahúsi Gasstöðvarinnar, sendi tilboð sin til oss fyrir 18. þ. m. Gasstöð Reykjavíkur. Linoíeum. Mjög fallegar tegundir nýkomnar. Jón Þorláksson, Bankastræti II. Kaffibrauð, Tekex og Iskökur, um 20 tegundir, frá 1.60 til 3.25. KAFFI, CHOCOLADE og T E. KONFEKT kassar frá 0.50 til 4.75. HVEITI MÖNDLUR, sætar og bitrar, SÚKKAT og yfir höfuð allskonar efni í GÓÐAR KÖKUR. KERTI, stór og smá, JOLATRJE og SKRAUT á þau. Góðar vörur með góðu verði kaupu menn í Verslun Helga Zoega. í kössum fyrir fullorðna og börn í stóru úrvali í Bökaverslun Sigurðar Jónssonar Bankastr. 7. Sími 209. imi. Enn eigum við nokkur trje ó- seld. Komið í tíma — Eggert Kristjánsson & Co. Aðalstræti 9. tóbaks- og sælgætisvörum áður en þið kaupið þær annarsstaðar. E. Kristjánsson & Co. Aðalstræti 9. N ý k o m i ð talsvert úrval af afaródýrum SKOFATNAÐI SVEINBJÖRN ÁRNASON Laugaveg 2. Reilducrslun FIsgEirs SÍgurBssonar Slnv 3BD nnstursir. 7 Húsmæður! Munið eftir þvi á 'morfl- un að kanpa Rinso þvotta- duftið. Með hverjum pakka fáið þjer happdrættismiða. Vinningar: Matarstellýyrir 6, Tanvinda og Þvottastell. Dregið verðnr 30. des. Rinso fæst allstaðar Consum á 2,65 Pr- V* kg- Vínber - 1,50----— Lgg ný og ódýr. Uerslun fi. BunniFssinir. Simi 434. Jón LaxdaK útvegar frá bestu verk- smiðjum erlendia Pini ig IiiidiIii og önnur hljóðfæri. Til viðtals daglega kl. 1—2 síðd-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.