Morgunblaðið - 14.12.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.12.1922, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ POLÁRINE-SMURNTNGSOLIUR bestar Símar 214 og 737. Qamla Bíói PjEturDoss 5 kafli (næst síðasti). Maðurinn með stál- taugarnar. 5 þættir, sýndur í kvöld kl, 9. Nýkominn Eesti vinurinn sem þú getur eign- ast eru Bjarnargreifarnir. GnSjón Ó. Guðjónsson. Sími 200, iy«*: 'jjmr' ,íím: Jólavörur % Nýkomnar í heildsölu til kaupmanna: Henderson’s kökur og kex, Henderson’s jólakex margskonar, Snowflake kex, sætt, Villa ágæta smjörlíki, Svínafeiti, Hvít vaxkerti, afar ódýr, Hreinlætisvörur, New-Pin þvottasápan, Handsápur margskonar, Brasso fægilögur, Zehra ofnsverta, Reckitts þvottablámi, Silvo silfurfægilögur, Robin línsterkja, Skósverta. ALT BRESKAB ÁGÆTIS VÖRUR! Kr. Ó. Skagfjörð. S vkur högginn og steyttur. 0EnEdikt55Dn 5 Eo. i»>>1 «»> a»V'Í4|% ; mHS' ! ■»>; i »►>: Kp~ í.t*. *ý *í *-y.*'r*/.**'/ '**.■*—v; B. D. S. B. D. S 99 SIRIUS tt fer hjeðan vestur og norður ura land til Noregs kl. 12 á mið> nætti i nótt. Nic. Bjarnason. M j ó I k frá Mjólkurfjelagi Vatnsléysustrandar fæst nú allan daginn í Mjólkurbúðunum Baldurs- götu 39 og Þingholtsstræti 21. Spent Mnnnaslwiel, lipur, táhettulaus, úr mjúku skinni, fást hjá B. Stetðflsson s Biarnar. Talsími: 62t. Langaveg 22 C. seti tyrkneska þingsins í Angóra. Kono hans er kunnur rithöfundur ©r kvenfrelsiskona. Hefir þessum skiftum verið vel tekið og búist við’ að samvinnan verði nú betri milli Tyrkja og bandamanna í Kon- stantínópel en var meðan Refet Pasja hafði völdin. Til Lausanne eru nú. komnir fulltrúar annara ríkja, sem eigi taka þátt í sjálfnm friðarsamn- ii gunum heldur aðeins í samn- ingunum um framtíð sundanna. Meðal þeirra eru fulltrúar Rússa. Bnnfremur eru komnir þangað umboðsmenn og erindrekar olíu- fjelaga, og er því spáð, að gerðir niuni vera í Lausanne samningar um olíusjerleyfi, eins og var í Genúa í fyrravor. Steinolían og stórpólitíkin eru orðnar óaðskilj- anlegar. Rúgmjölj Hálfsigtimjöl, Finsigtimjöl, fyrirliggjandi hjá , - v H.f. Carl Höepfner Höfum fyrirliggjanði miklar birgðir af allskonar skófatnaði karla, kvenna og barna. llerðið mjög lágt. Carl Sæmunðsen & Co. ið út fyrir hafnarmynnið í Mao- ao, með skothríð og öðrum ógn- unum. Yfirmenn skipsins. og hvít- ir farþegar voru reknir e'ns og fje inn í farþegaklefana, bundnir og lokaðir inni alla næstu nótt. Síðan voru þeir neyddir til að selja fram alt sem þeir höfðu fjemætt með sjer, og þeir sem sýndu nokkra mótstöðu voru skotnir. Tveir indverskir varð- menn á skipinu voi'U skotnir og aðrir tveir særðir. Einnig særð- ist í viðureigninni skipstjórinn, aðal-vjelstjórinn, franskur prestur, einn Englendingur og einn Port- úgali. Þegar Kínverjarnir höfðu rænt farþegana hrutu þeir upp pen- ingaskápa skipsins og náðu þar nokkrum þúsundum dollara. Síðan var yfirmönnunum skipað að halda skipinu inn í smávík eina skamt frá Hong Kong og þar siapp ræningjaflokkurinn í land með feng sinn. Suian >er aðeins; lítið skip, 1245 smálestir. Skemdir þær er urðu á >ví við upphlanpið eru metnar 70,000 krónur. Ðarnaleikföng cg ýmsa snotra, þarflega og eigulega muni, hentuga til að gefa í Jólagjöf er lang ódýrast að kaupa í UErslun ÖElga ZcEga. Kínuerskir sjóræningjar London 22. nóv. Enskt gufuskip, Suian, var ný- lega á leið frá Macao til Hong Kong með fjölda farþega. bæði Evrópumenn og Kínverja. Á leið- inni gerðust þau tíðindi, að 60 manna hópur af kínversku far- þegunum rjeðust á aðra farþega, bundu þá og rændu öllu fje- mætu, sem þeir fundu hjá þeim. Óaldarflokki þessum stjómaði kín- verknr kvenmaður. Ræningjarnir hófu ár/.sina skömmu eftir að skipið var kom- Nýi kalifinn. London 23. nóv. Þingið í Angóra hefir kosið eftirmann Múhameðs sjötta. — Heitir sá Abdnl Medjid, sem orð- ið hefir fyrir valinu. Er hann sonur Ahdul Aziz, sem var soldán Tyrkja 1861 til 1876, að hann var settur af.. Tók þá við ríki Abdul Hamid II. og eitt af fyrstu verkum hans var að setja syni fyrirrennara síns í fangelsi, til þess að ekki þyrfti að óttast valdabrask af þeirra hálfu. Sátu þeir í fangelsi í þrjátíu ár, en voru látnir lausir nokkrum árum fyrir ófriðinn milka. Annar þeirra var myrtur í Konstantínópel 1914 en hinn hefir búið í Litlu-Asíu síðan. Það er hann sem nú er orðinn soldán Tyrkja. Hann er vel mentaður maður og talinn í fiestu ólíkur fyrirrennurum sínum á stóli spámannsins Múhamed. Kjör kalífans nýja hefir vakið talsverða gremju meðal Múha- meðstrúarmanna í öðrum ríkjum. Telja þeir þingið í Angóra ekki hafa neinn rjett til að segja fyrir tm hver vera skuli æðsti maður trúarfjelagsins, heldur sje það hlutverk allra Múhameðstrúar- manna að skera úr því. Egyptar eru t. d. óðir og uppvægir yfir kjörinu, og segjast að svo komnu alls ekki vilja viðurkenna nýja kalífann, sem æðsta föður Mú- hameðstrúarmanna í Egyptalandi. Þess her að gæta, að sá munur er á völdum hins nýja kalífa og hinna fyrri, að hann hefir aðeins trúarbragðaleg yfirráð Mú- hameðstrúarmanna en engin ver' jaldleg vöjld. Sumir Múhameðs- trúarmenn halda því fram, Þó Múhameð VI. hafi verið rekinn frá ríkjum af Angórástjórninni geti hann vel haldið áfram að vera kalífi fyrir því- þannig tveir tígulkóngarnir komnir í epilin og er búist við miklnm deilum um það, hvor þeirra eigi Nýja Biö Sjónleikur í 5 þáttum leik- inn af Astra Film Co. Aðalhlutverkin leika: Olaf Fönss, Ebba Thomsen, Hugo Bruun, Elith Pio o. fl Mynd þessi er sjerlega vel leikin — efnið fjallar ura ástaræflntýri og stórpólitík. Mjög tilþrifamikid efni. Sýning kl. 81/*- að vera eftirmaður Múhameðs. Fylgismenn Angórastjórnarinn- ar halda því fram, að Múhameð VI. hafi með öllu fyrirgert rjetti sínum til þess að vera kalífi Mú- hameðstrúarmanna er hann haðst ásjár Breta og flýði burt úr Konstantínópel. En þess er mjög andmælt úr annari átt, og’ An- górastjórninni hallmælt mjög fyr- ii það, að hún hafi þröngvað svo kosti soldánsins að hann hafi neyðst til að flýja. Liggur við, að Bretmn hafi unnist sarnúð hjá Múhameðstrúarmönnum útaf þessu máli, meira að segja í sjálfu Tyrk- landi. Og frávikning Refet pasja stm landsstjóra í Konstantínópel er talin að standa í sambandi við meðferð hans á soldáninum, sem hneyxlað hefir marga sanntrúaða Múhameðssinna. Dómsmálafrjettir. MeiðyrðamáL Mál þetta reis útaf því, að Magnús sýslumaður Torfason, þá- verandi bæjarfógeti á ísafirði, lagði fram í lögreglurjetti ísa- fjarðarkaupstaöar 5. október 1920 við rannsókn útaf broti á 18. gr. laga 14. nóvbr. 1917, um að- flutningsbann á áfengi, er hann hafði með höndum sem rannsókn- ardómari, skjal með yfirskrift- inni: „Skrá yfir nokkra menn, er lögreglustjóri telur að ekki sje trúandi fyrir áfengi í stór- skömtum, sem læknislyfi“. Á skrá þessari stóðu tölusett nöfn 37 manna og var nafn Karls kaupmanns Olgeirssonar hið 8. á skránni. Að vera talinn á skrá þessari áleit Karl kaupm. frek- lega meiðandi og móðgandi fyrir sig og höfðaði því meiðyrðarnál gegn Magnúsj sýslumanni Torfa- syní- Gekk dómur í málinn í gestarjettar ísafjarðarkaupstaðar (úfg. Oddur Gíslason) 12. jan: Þ á. á þá leið, að framangreind ummaúi skyldu vera damð og ómerk, sýslumaður eæta 60 kr. sekt eða til vara 10 daga ein- földu fangelsi og greiða stefn- anda 40 kr. í málskostnað. Þess- nm dómi skaut Magnús Torfa- son'til hæstarjettar og flutti mál- ið af hans hálfu hrm. J6n Ás- björnsson, sem krafðist algerðrar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.