Morgunblaðið - 19.09.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.09.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Húsmæónr! Notið eingöngu hins heiœsfrægu RedSealþvoítasápu vantar á þorskveiðar ú þegar. Fæst hjá kaupmönnum. I heildsölu hjá 0. Johnson & Kaaber. Nærföt. Vinnuföt. Hvar er mestu úr að velja? Hvar eru vörugæðin mest? Hvar fær maður vöruna ódýrasia? i Vöruhúsmu. Ráðskonupláss er laust i. október á fámennu og barnlausu heimili. R. v. á. — f>að er ekkert að aegja. Bg veit þó eitt með vissu og það er, að Ambroise Vilmart er ekki í Lundún- um. Við höfum sent leynilögreglu- mann til JFrakklands. það er ötull piltur. Hann heitir Jones — Olaf Jones. Hann hefir símað mér það, að Ambroise Vilmart hafi sézt í grend við Boulogne og hafi flækst þar eins og hver annar landshornamað- ur. það er víst ætlan hans, að kom- ast yfir ErmarBund við tækífæri. En við erum á verði. þér þurfið þess vegna eigi að óttast Atubroise Vil— mart. — En ferðakistnrnar, sem stolið var, blómvöndurinn og spjaldið, sem þér haldið á í hendinni I Burns hriati höfuðið. — Sjóræningjarnir eru ekki allir dauðir ennþá. Glæpamannaflokkur sá, er náði í yður, er mjög hættuleg- ur og öflugur. Hann hefir umboðs- menn allsstaðar, ef til vill jafnvel innan lögreglunnar sjálfrar. Hvað — 363 — FJutningaskip. Gufuskipíð »Kópur«, sem hleður um 130 tons af þungavöru, og m.b. »Patrekur«, sem hleður um 40—45 tons fást til leign í lengri eða slíemri ferðir, frá miðjutn september, með því að snúa sér til P. A. Ólafssonar. Simi 580. Frá 1. okt. óskar há- skóianemandi efrir herbergi med húsgögnum, R v, á, Nokkrar tunnur af göðu saltkjöti fást enn keyptar á lágu verði á Skólavöröustíg- 8. Páll Arnason. vitum við um það? . . . En hitt er vlst, að við höfum oft komiat að raun um það, að hitt og annað, sem við hóldum að engir aðrir vissu en Scotland Yard, hafa óvinir okkar vitað um . . . Hverju á maður að trúa? . . . En þetta sjald er ósköp meinleysislegt. |>að stendur aðeins á því: Með aðdáun fyrir fallegu fótunum yðar. Hinn einhenti. Edna Lyall stökk á fætur. — Eg veit hver það er, hljóðaði hún. Hann er af »Hánum«. Hann var nefndnr Dick Anstey . . . Eg er glötuð .... 43. k a p í t u I i. Gest ber seint að qarði, Edna Lyall svipaðist um í hinni litlu dyngju sinni. J>ar var hin breiða eæng hennar með himinhvelfingu yfir 364 — Mótorkfltter til SÖIí’, tveggja ára gamall, í góðu ástandi, með síldveiða útbúnaði. Sigurjón Jónssou, Laufásvegi 20. Sími 490. cTSaupié tJKorgunGl. og útakorin með ýmsum Amors- myndum. Edna Lyall var ekki rótt í skapi. Og það var eins og hinar litlu og búlduleitu Amors-gyðjnr horfðu á hana með óttasvip. Hvert sem hún leit fan3t henni sem á sig störðu óttaslegin augu, er glóðu líkt og maurildi á hverjum hlut í herberginu. Hún sat á sængurstokknum í nátt kjól sínum, sem gerður var úr batt- ist og kniplingum. það var eins og einhver þögul Bkelfing hefði læðst inn í taugakerfi hennar og ógnaði henni. En hvað hún iðraðist þess að hafa sent þjónustustúlkuna á burtu! Hún reyndi að rifja upp fyrir sér hve mikil hyllí henni hafði verið sýnd um kvöldið. Fagnaðarlætin glumdu enn í eyrum hennar, en þau glöddu hana eigi. Og umhugsunin um það hvað blöðin mundu segja að morgni, var eigi jafn rik hjá henni og áður. Og i hvert skifti sem hún hugsaði um blómin, sem henni voru send, blaati — 365 — V A'T'I]Y GGIN G Aí^ Brnna tryggingar, sjð- og strlðsYátryggingar, O. Johnson & Kaaber. Det tyl octr. Brandassurance Kanpmannahöfn vátryggir: hús, húf»gögn, alls- konar vöruforöa o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir læssta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. b. og 2—8 e. h. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. íi. Nielsen Brunatryggið bjá »WOLGA« Aðalumboðsm. Halldór Eiriksson Reykjavík, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daníel Berqmann. Gunnar Egilson skipamiðlari. Tals. 470. Veltusundi 1 (uppi); Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Skrifstofan opin kl. 10—4 Allskonar vátryggingar Tjarnargotu 33. Simar 235 & 429. cJrolío S cTloífíe. Trondhjems válryggingarfélag Ji.f. Allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen Skólavörðustig 25 Skrifstofut. sVa'^Va s,c!- Tals. 331 Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber hin ógnandi hauskúpumynd fyrir sjón- um hennar og spilti gleði hennar. Ó, að hún skyldi ekki fá að vera í friði. Hvað hafði hún gert? Ekk- ért annað en það, sem hver einasta góð, brezk kona mundi hafa gert í hennar sporum. Blöðin höfðu líka sagt það að hÚD væri hetja! Og eitt var víst: hún hafði unnið sér allra hylli. Og nú var hún viss með það að geta orðið aðalsmannsfrú. En alt í einu mundi hún eftir þvf að hún var gift. Gift . . . Hún gat eigi annað en hlegið að því. En henni hnykti við er hún heyrði sinn eigin blátnr. Hann var eitthvað svo einkennílegur og þur. Ef til vill var hún gift kona. Hinn hræðilegi vanskapningur, sem hafði gefið þau Ambroise Vilmart saman, var ef til vill prestvígður. Og nú heyrði hún glögt hina þýðu rödd hans í eyrum sér : . . E n e f þ é r s v í k i ð o k k- ur, þá mun hefndkomayfir yður hvert sem þér farið. — 366 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.