Morgunblaðið - 19.09.1917, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.09.1917, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ „Hjálenduf Dana. Hvað verður um þær? Blaðið »Köbenhavn« flytur þessa grein hinn 4. júlí: — Fyrir skemstu kom sú gteðilega fregn, að eitt af skipum Grænlands- verzlunarinnar hefk verið skotið í kaf á leið hingað! Sambandið við Grænland er þannig fullkomlega ótrygt, og er það ástand þeim mun ískyggilegra, sem Grænlendingar hafa nú kotnið á fót hjá sér nýrri hreyfingu, »Grænland fyrir Græn- lendinga*, og þess konar hreyfingu þekkjum fér alt of vel frá því sem gerst hefir á ísiandi og Færeyjum. Meðan á stríðinu hefir staðið, hefir ísland að miklu leyti feugið uppfylling drauma sinna um sjálf- stæði í ufánríkismálum, því að stjórn- arráðið á eynni gerir sjálft verzlun- arsamninga (handelspolitiske O verens- komster) við erlend ríki. Samband eyjarinnar og Danmerkur er í mesta máta óviðunandi. En aftur á móti er sagt að nú sé verið að koma á fót beinum gufuskipa-samgðngum milli íslands og Ameríku. Færeyingar hafa sent þjóðarávarp til brezku stjórnarinnar um það að fá aðflutninga. Tveim dönskum skiputn, sem voru á leið til eyjanna með salt, hefir verið sökt, og þess vegna eru nú fiskveiðarnar að kom- ast þar í kaldakol. Og að öðru leyti ar þannig ástatt, að Færeying- ar tneiga bera miklar áhyggjur fyrir framtiðinni. * Hvað gerir nú Danmörk, hin danska stjórn, til þess að hindra þá framþróun, sem óhjákæmilega hlýt- ur að leiða til þess, ef henni heidur áfram, að eigi að eins ísland, heldur einnig Færeyjar sogist burt ? Hvað er gert til þess að sannfæra íbúana þarna um það gagn, nm hina bráðu nauðsyn þeirra á því að vera i sambandi við Dartmörku? Hvernig og að hve miklu ieyti tryggjum vér oss það, að eyjarnar verði ekki unnar fjárhagslega af öðrum? Vér vitum það ekki. En oss virð- ist sem þetta mái, afstaðan til hjá- lendna (Bilande) vorra, hljóti að koma til umræðu á fundi þeim, er ríkisþingið heldur nú bráðíega fyrir luktum dyrum. Vér fengum nýlega tilkynningu frá póststjórninni um það, að eigi væri við því að búast, að blaða- sendingar komust til Færeyja fyrst um sinn. Og sumar þessar blaða- sendingar höfðu þegar legið á póst- húsinu síðan 25. apríll í tilkynn- ingu póststjórnarinnar var það tekið fram, að eistöku sinnum sé hægt að senda bögla með skipum, sem ein- stakir menn halda úti. En danska póststjórnin, ríkisstofn- unin, virðist eigi standa lengur í sambandi við Færeyjar, og eru þær þó eitt af ömtnm landsins. Og Færeyjar eru þó, þegar alt kemur til alls, fyrir utan ófriðarsvæðið 1 Þannig getur þetta eigi gengið og má ekki ganga. Það er skylda rikisins, auk þess sem það er í þess hag, að ófriðarástæður einangii ekki hina fjariiggjandi ríkishluta frá aðal- landinu, meðan vér erurn eigi blátt áfram beittir ójöfnuði. Því að slík einangrun gæti gjarn- an varað lengur en stríðið. Eigi vitum vér hver þessa grein hefir ritað, en eigi er handbragOið ólikt þvf, að Knud Berlin hefði ver- ið þar nærstaddur, er hún var sam- in. Gremjan, sem kemur svo ijóst fram í greininni, út af þvf, að geta eigi innlimað »hjálendurnar« fyrir fult og alt, er mjög skyld bugsunar- hætti hans. En óvartj gægist það þó fram i greininni, sem rétt er, að Danir meiga sjálfum sér um kenna, að þessar »hjálendur« íjarlægjast þá æ meir. Þeim hefir enn eigi tekist að sannfæra þær um það, hve bráð nauðsyn þeim sé á því að vera i sambandi við Danmörk, allra sizt núna síðan stríðið hófst og Danir gátu eigi einu sinni haldið uppi póst- samgöngum til Færeyja, »sem er þó eitt af ömtum ríkisins«, hvað þá að þeir gætu hjálpað Færeyingum og íslendingum á annan hátt. Draumur bjargar lífi 4. manrsa. Eins og fyr hefir verið frá sagt hér í blaðinu, fórst vélbátur fyrir skemstu hjá Stokkseyri, en mennirnir komust af. Það var kl. að ganga sex að morgni, að báturirm rendi upp á sker rétt fyrir innan brimgarð- inn hjá Stokkseyri. í sama mund dreymir Helga kaupfélstj. Jóns- son, að hann þykist sjá bát þenn- an vera að farast og formanninn hanga í siglunni. Hrökk Helgi þá upp og varð litið út um glugga. Stóð það þá heima að báturinn var sokkinn og tveir mennirnir héldu sér i sigluna, sem stóð upp úr sjónum. Helgi brá þá skjótlega við og fekk menn til þess að hrinda fram báti og bjarga mönnunum. Mátti það eigi síðar vera, því að tveir þeirra höfðu losnað við bátinn og voru að sogast út í brimgarð- inn. Formaðurinn, Jón Sturlaugs- son, fleyttist þar á tveim árum og var mjög hætt staddur. Er það talið áreiðanlegt, að allir mennirnir hefðu farist, ef hjálpin hefði eigi komið svona fljótt. Má því með sanni segja, að draumur Helga hafi bjargað lífi þeirra. Þess má geta, að Helgi átti mestallar þær vörur, er voru i bátnum. Formaðurinn var spurð- ur að því, hvort hann hefði hugs- að sérstaklega sterkt til Helga, þegar báturinn var að farast, en eigi kvaðst hann minnast þess. Bátinn átti Jón Sturlaugsson sjálfur, og er hann talinn einhver ötulasti og bezti formaður á Stokkseyri og þaulkunnugur þar. — Ilefir hann bjargað mörgum manni frá druknuu og fengið heiðursgjöf frá brezku stjórninni fyrir að bjarga brezkum skip- brotsmönnum úr sjávarháska. Báturinri var vátrygður ákaf- lega lágt, og auk þess átti for- maður í honum mikið af nýjum netum, sem voru óvátrygð. — Allur farmurinn týndist, og bát- urinn brotnaði í spón. Dt. Mlcliafilis. Himí rýi líkiskat zlari Þjóðverja er fæddur ánð 1857 og því sextugur að aldd. Hefir hatin verið embættis- maður síðan hann var 22 ára. Hann varð dómari á'ið 1884 og næsta ár var hann sendur til f pan sem kenn- ari við þýzkan rikisiéttar og dóms- málaskóla i Tokio. Arið 1889 gekk hann aftur í þjónustu prússtiesku stjórnarinnar og hafði þar ýms em- bætti á hendi fram :tð ánnu 1909. Þá varð hann aðstoðanáðherra í prúss- neska fjánnálaráðaneytinu. — Vakti hann Jþar á sér mikla eftiitekt fyrir dugnað sinn, glöggskygni crg þekk- ingu. Og það var þessutn hæfileik- um hans að þakka að hann var gerð- ur að rikisumsjónarmanni með mat- vælaráðuneytiuu i fyrra. Batocki hafði eigi verið nógu duglegur ein- v.ddur i matvælamálinu. Þessvegna var Michaehs gerður að aðstoðar- manni hans og hann brást eigi þeim vonum, sem til hans voru gerðar. Það er í minnum haft þegar hann talaði fyrst i þinginu sem ríkisfull- trúi í matvælaráðuneyíinu. Það var í marzmánuði. Schorlemer landbún- \ aðarráðherra hafði lent í orðakastí við jafnaðarmenn og síðan haldið fram kiöfum »agrar«-anna. Þá tók Michaelis til máls. Hann tók það skýrt fram, að rannsókn sú, er fór fram á matvælaforða þjóðarinnar hinn 15. janúar hefði eigi náð tilgangi sinum. Þessvegna ætti nú að grípa til sterkaii ráða. Það væru jafnvel ískyggilegar horfur á um brauðkornið. í borgunum hefðu menn eigi haldið uppi hinu stranga eftirliti og óhófleg eyðsla mjöis hefði leitt til þess að birgðirnar væru iskyggilega litlar. Og út um sveitirnar væru skepnur fóðr- aðar á kornmat. Nú þyrfti því að taka í taumana og það duglega. Það yrði að loka myllunum, taka rétt af bæjarfélögunum til þes's að ráða yfir matvælabirgðum sínum og lengur mætti eigi hlífa sveitunum við frek- ari takmörkunum. »Það getur.eng- irwi leitt mig á villigötur« mælti Miehaelis ennfremur. »Þeir sem þekkja mig, vita það að eg tek ekki við neiuu starfi, sem er líkt og sljótt sverð, og eg stend eigi í neinni stöðu ef menn ætla að sljófga sverð mitt«. Þessi ummæli eru sjálfslýsing hans. Og einurð hans hefir haft góð áhrif á hina frjálslyudaji flokka i landinu. SvojKefir Michaelis einnig þann mikla kost^að tenn er óbundinn af fortíð sinni.^Það er álitið að hann sé frem- ur afturhaldssamur í stjórnm,álum, en hann hefir aldrei komið fram opin- berlega;' fyr en hann tók við kanzl- araembættinu. ~ Honum eru því ýms- ar leiðir opnar, sem Bethmann-Holl- weg voru lokaðar. m DA6BOK p Afmæli í dag: Pétur Helgason, verzlunarmaður. Sauðfé í görðum. A hverju hausti berast oss margar kvartanir frá fólki, sem hefir garða, yfir því að sauðfó brjótist inn í garðana og geri þar usla mikinn, óti ávextina og traðki niður það sem það ekki étur og brjóti girS- ingarnar. Þetta er afleitt og það ætti ekki aS líSast aS menn lótu fó flækjast hór um bæinn. En garSeigendur mega sjálfum sór um kenna aS nokkru leyti. GirSingar garSanna eru víSa svo slæm- ar aS yfir þær kemst hver skepua nær hiudrunarlaust. Væri betur gengið frá girðingunum mundu garSeigendur kom« ast hjá öllum átroðningi af þessum flökkukindum. Lagarfoss og Willimoes eru nú bæði á leiðinni hingað frá Ameríku. Mjólkmfélag Reykjavíkm kvaS hafa keypt töluvert af síld af h.f. NirSi og ætlar það að fóðra kýr á síld- inn í vetur. Indriði Einarsson skrifstofustjórl lætur af starfa sínum í stjórnarráðinu um næsta nýár. ’ ’ • Sterling fór héðan seint l gærkveldl. Með skipinu fóru þingmenn NorSmýl- inga, Seyðisfjarðar, Vestmannaeyjar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.