Vísir - 14.01.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 14.01.1922, Blaðsíða 3
!Pf8!H ieiidsala-lmboðsvepsiu! Tyrirliggjandi: Ódýrt príœa Emaille: Balar fl. stærðlr — Kaffikönnur fl. stœrðir. Katl- ar fl. stærðir. — t»vottastell. — Færsluílát. — Kastarholur fl. stærðir. — Pottar fl. stærðir. Vatnskönnnr stórar. — Könnur allsk. — Bollapör Náttpottar fl- stærðir. — Diskar gr. og djúpir. Sigfús Blondahl & Co. Slaii 72«. LakjaFgðttf 6 B. .gang;i úr bæjarsljórninni voru kosnir af' Alþýðuflokknum, en fveir af Sjálfstjórn. Alþýðu- flokkurinn mun nú Jiafa til- neírit menn á^inn lisia, en um aðra lista liefir eklvi heyrst. Súmir spá mörgnm lislum, aðr- ir ekki nema tveimur. Hvað sem ýví liður, þá verður kosninga- brotan ekki löng að þessu sinni ©g er það í raun og veru skað- laust. Kvenréttindal'élagið beldur skemtun í Iðnaðar- mannalnisinu á morgun til ágpða fyrir húsmæðranámskeið sín.Skemtunin endar á dansi. Til Engiands- fóru i gærkveldi Draupnir og 'Walpole. Iþróttafélagar! Æfing á morgun kl. 9% árd. Somið stundvislega að skrif- fflfofu félagsins í pingholtsstæti. Æfinganefndin er öll beðin að koma á sama tíma. Signrðnp fleiðdal: Hrannaslóð, sögur. Rvík. Bókaverslun Arinbjarnar Sveinh j arnarsonar. 1921. pað er oft kvartað undan þvi nú á dögum, að helst til mikið sé samið af skáldsögum og ljóð- mælum, sem flest sé niesta léll- meti, en að vísu sé margt hvað skemtilegl að lesa einu sinni að eins, en hafi svo lítið andlegt gildi, að engum detli í hug að líta í þessi ritverk oftar en einu sinni. þetta muu nú með all- góðum rökum sagt, og vist er um það, að ættarnafnafordild ýmissa höfundanna bætir þar ekkert úr skák. hvort heldur er á fyrirsagnarblaðinu né inni í meginmálinu á sjálfum sögu- K. F. U. K Fundur annað kvöld kl. 6. hetjunum. Áreiðanlegt er það. að flest af því, sem nú er gefið út, vantar hinn heilaga eld, sem einkennir mjög mörg eldri skáldrit. J?ar mætti til saman- burðar nefna t. d. ljóð Jónasar Hallgrimssonar og sögur Jóns Thöroddsens o. fl., er hefir slíkt töframagn, að vér þreytumst eigi á að Iesa þau ril upp aftúr og aftur. Liklega stendur þetta í eðlilegu sambandi við það, að núverandi æsku-kynslóð vill lielst ekkert lesa nema einhvem létting er fyllir hugann í svip, en hefir þar - svo engan stað stundu lengur, því mesta rit af sömu gerð, útrýmis því úr með- vitundinni, er næst áður var les- ið, svo gagnið verður nær því ekkert. þetta er mjög ólikt t. d. | Islendingasögum og ýriísum J skáldverkum liðinna alda, sem | eru sígild verk, er festu ná í sál- | arlífi lesendanna. Mér þykir nú j líklegt, að flestum nýju ritdóm- ! urunum þyki þetta óþaríur inn- gangur, en eg spyiv þá alls ekki um leyfi, en sný mér svo að ! því, er vera átti umtalsefnið. I þ>að hefir með rökum verið sagt um skáldsmiðarnar, að þær eigi að sýna lífið, annaðhvort eins og það er eða getur verið ellegar ætti að vera. pær sögur, tólf að tölu, sem hér voru nefnd- ar í fyrirsögninni, liafa beinf* þenna kostinn. Maðurinn er sem skáld í auðsærri framför ojf þessar sögur lians mega hyk- laust teljast til hinnar betri teg- undar þeirra skáldsagna, er nfi birtast. þ’æ.r em og lausar við allar fjarstæður þessara „reyf- ara-rómana“, sem sumu samtið- árfólki voru fellur svo vel í geð, lieldur eru náttúrlegar í fylsla mæli Allar þessar sögur eru teknar beint út úr íslensku þjóð'lífi, eins og það er á vorum dögum. Ura verulegan stórskáldskap mun þar hvergi vera að ræða, en efni og meðferð er svo eðlilegt, að ánægja er bókina að lesa og maður er betri eftir en áður. Sögurnar eru og ritaðar á góðu en. látæðislausu máli íslensku. þær bæta smekk manna og lialda óskiftum huganum föst- uni við umtalsefnið. Af einstök- Uin söguni skal cg henda á tvær liinar fyrstu, er heita: „Fyrsti hIossinn“ og „Kaupi“, báðar réttsnolrar skáldsögur. J?á er sagan ,Gullnu lokkaruir‘ skemti- legur frarixtiðardraumur unat þær framfarir, er ox-ðið rnuni liafa á íslandi eftir 200 ár. Sag- an „Undir lirönninni“ finsl mér- ómerkileg, eða eg skil hana ekki, og helst Jiefði liún aldrei átl með að vera. „Páll fagri“ er al- veg ágæt saga og sú íuesta, „Við.. tvileymi ng“, allsnörp ádeila á suma ritdómai-a vorrá tima. Sagan „Guðmundur á Grand“ er lærdómsrík; hana ættu foreldrar, sem eiga böin erfið viðfangs, að lesa og liug- leiða. Loks er síðasta sagan: „Jón í Litlabæ“ indæl smásaga. f'jumHarnir. 6vt ,.Farinn!“ sagSi hún; „því er eg fegin.“ „Já“, svaraði Deulin alvarlega, um leiS og hann ættist aftur. „paS er gott. pegar eg fór frá hon- ura í morgun var hann í ákafa aS búa sig til brottfarar. Hann gekk frá dóti sínu meS þessari rö, sem þér hafiS eflaust tekiS eftir. Mér er þessi ló Cartoners meira virði en ítalskur kvöldsöngur <eSa syndafyrirgefning. En reyndar er ég ekk; trú- imeigSur maSur.“ „pá hafiS þér gert eins og eg baS ySur fyixr Bokkru,“ sagSi Wanda, „og eg er yður mjög þakklát “ „Fyrir nokkru? pað var í gær.“ „Var það? Mér finst lengra sé síðan,“ sagði Wanda. Og Deulin kinkaði ofurlítið kolli. „Mér tókst að gefa honhm upplýsingar,“ sagði Ikann, „sem urðu til þess að hann breytti fyrir- ætlunum sínum í skyndi. Og hann tók saman pjönkur sínar og fór. Hann var ekki lengi aS búa sig. ViS höfum ekki mikinn farangur hann eða eg. Við höfurn engar embættisskýrslur og engar minnisbækur eSa dagbækur. J?að sem viS anunum, geymum við í höfðinu, og þvr sem viS gleymum, töpum viS úr höfðinu. En eg efast um að Cartoner gleymi nokkru." „En þér?“ spurði Wanda og sneri sér snögglega að honum. „Eg! O, eg geri eins og eg get,“ sagði hann glaðlega. „Eji ef yður langar til að gleyma, þá akuluð þér byrja á því nú þegar. J?að er vani, sem ekki er gott að taka upp síðar meir.“ Um leið og hann mælti þetta, reis hann á fæt- mr og starði á klukkuna. Hann hafði þann sið, að "kipra saman augun og stara. Fýrir því héldu marg- ir hann nærsýnan. „Eg ætla ekki að bíða eftir gestunum,“ sagði hann, „af .því Joolie kemur. Eg er ekki í skapi, til að tala við hana núna. — Meðal annars —“ hann, „af þvi að Joolie kemur. Eg er ekki í skapi til veit, að þér talið aldrei uln stjórnmál, en þér ættuð að ganga enn lengra við Manglesfjölskyld- una, og minnast ekki einu sinni á stiómmálamenn. peim kemur það ekkert við, að Cartoner er far- inn úr Varsjá —- þér skiljið?" „Eg hélt að herra Jósep Mangles væri þag- mælskan sjálf,“ sagði Wanda. „Ah! pér sjáið þá hver Mangles er? Og kann- ske eins um okkur öll. Já, Mangles er orðvar. En það er Netty ekki. Eg kalla hana Netty — af því að eg horfi á hana með leyndri og eyð- andi þrá.“ „Og berið jafn leynda og fullkomna fyrirlitn- ing fyrir gætni hennar.“ „Ah!“, hann sneri sér við aftur og leit á hana. „Hefi eg dulið aðdáun mína svona vel? Ef til vill hefi eg dulist of vel.“ „Ef til \ill hafið þér gert of mikið að fyrirlitn- ingunni, því að sennilega er hún orðvarari en þér haldið. En eg skal ekki reyna á það.“ „Eg skal segja yður,“ sagði Deulin, „það get- ur verið að Cartoner hafi sínar eigin ástæður fyrir því, að fara svona hljóðalaust á brott. Að undan- teknum farbréfasölunum og þeim, sem hafa það fyrir atvinnu að gæta að okkur öllum, erum við hin einu í Varsjá, sem vitum um burtför hans. Eg tók það upp hjá sjálfum mér, að segja yður frá því, af því að það er að nokkru leyti yður að kenna, og tryggir öryggi föður yðar og bróður. En Cartoner nefndi það ekki á nafn. Eg á ekki að skila kveðju til neins í Varsjá. Hann sá að það var skylda hans að fara nú þegar. Og hann gerði það. Og af ásettu ráði slepti hann öllum þessum smá siðvenjum, sem almenningur þekkir miklu betui' en biblíuna. og breytir nákvæmlega eftir. Hann var of orðvar til þess að koma og kveðja, — hann þekkir þjónana í þessu landi. Og enn síður riiun hann senda kveðju á bréf- spjaldi, af því að hann þekkir póstþjónana í Varsjá.“ Hann setti á sig hattinn, þar sem hann sat, og hló glaðlega, eins og hans var vani. „pér furðið yður á,“ mælti hann, „hvers vegna eg mintist á þetta. Eg veit að það er sjaldnar tal- að vel um vin sinn á bak. En það er öðruvísi um mig og Cartoner. í fyrsta lagi er Cartoner vinur minn og mér þætti miður, ef hann væri misskilinn. Og í annan stað, getur annað eins komið fyrir mig- Við erum hér í dag; á morgun erum vi5 horfnir. Stundum munum við eftir vinum okkar, en stundum gleymum við þeim.“ „pið eruð að minsta kosti varkárir,“ sagði Wanda, rnn leið og hún tók í hönd hans. „pið lofið engu.“ ** „pess vegna svíkjum við ekkert,“ svaraði hanu og hvarf út úr dyrunum. Skömmu síðar komu þau Mangles og Netty. Hún var smekklega klædd, en virtist óstyrk og hálf-feimin. pær tókust þegjandi í hendur. Jósep Mangles beið á miðju gólfi á meðan. Síðan mælti hann hátíðlega, eins og hann væri að ávarpa sam- komu: „Prinsessa, systir mín biður um afsökun. Henni var ómögulegt að koma. Hún reykti tvo vindlinga í gærkveldi, til þess að færa rök fyrir málefnura kvenþjóðarinnar, prinsessa. pað átti að sýna sjálf- stæði hennar. Til þess að sýna, hugsa eg, aS henni stæði á —- að henni stæði á sama. En henni rtendur ekki á sama í kvöld. Nú hefir hún höf- uðverk.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.