Vísir - 14.01.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 14.01.1922, Blaðsíða 2
VISIR DMarm Höfnm fyrirlíggjaadi: Fiskilínur F|3« 2 - 2% og C Ibs Ongultauma. Ongla 7 ex. ex. Flatningshnífa , Hrátjöru, Sjóklsði norsk. iershey’s áisúkkulaði e§ Hershey s; cocoa í 1, V2 og V6 lbs. dósum, höfum viö fyrirliggjandi. J <>h. Olafsson & Co. Símskeytí frS fréttariíara Vísis. Stjórnarskifti í Frakklandi. Kaupmannahöfn, 13. jan. Símað er frá París, að Bxiand hafi beðis't lausnar i kvöld. Bú- isl er við, að Poincaré verði slj órnarf ormaður. [ Stj ómar- skifti erii livergi tiðax-i en í Frakklandi og hefir Briand margsinnis verið stjórnarfor- maður. Fyrir fáin vikiim naut hann liins inesta trausts þings- ins, er hann kom af ráðstefn- unni í Washington, en tilslök- xin hans við pjóðverja í skaða- bótamálinu hefir orðið honum að falli að þessu sinni. Poincaré var áðúr forseti, sem kunnugt er] . Kaupmannahöfn 13. jau. seint. Hvers vegixa Briand sagði af sér. Fjármálanefnd fulllrúaþings- ins fx'anska sendi Briand oi'ð- sendingu í fyrradag (til Cann- es) og skoraði á hann að gefa ekkert oftir af skuldum Frakk- lands og hreyta í engu greiðslu- skilmálum þeim, sem settir voru í London; nefndin skor- aði enn fremur á hann, að rýra i engu þann rétt, sem Belgía hefði í sambandinu við banda- menn og sleppa ekki hendi af þeim tryggingum, sem Frakfc- land hefði (i pýskalandi). pessa orðsendingu undirrituðu 240 þingmenn i einni svipán og þeg- ar Brinand barst skjalið, brá hann við og hélt hið skjótasta til Parísar. Varði hann gerðir sínar á þingfundi og var mjög gripið fram í fyrir honum þang- að til hann gekk af fundi og beiddist þegar lausnar. Síðan símaði hann Lloj'd George lir- slitin og héldu fulltrúar Frakka þá heim af ráðstefnunni í Cann- es. Lloyxl George telur gérðir ráðstefnunnar marklausar og henni lokið. Hann teliir þetta einhvem alvarlegasta athurð í sögu Frakka, ef hann verði fil þess að Bi'etland sliti bandalagi við þá. — Fregn sii, að Poincaré eigi að taka við stjórnarfor- mensku í Frakklandi, hefir vak- ið ofsalega gremju i þýska- landi. Inflúensan breiðist út í Fœreyjum. Simar 584 & 884 Símaelm „Juwel1* Bresk-Irski sáttmálinn. Bresk irski sállmálinn hefir nú verið samþyktnr í háðuin málstoíum breska þingsins og í I irska þinginu Dail Eireann, j Lloyd George talaði fyrir sátt- j málanum í neðri deild þingsins j og hélt langa ræðu, cn fram- j sögumaður í lávarðadeildinni ; var Morley lávarðnr, sem var j samverkamaður Gladstones, er j hann bar upp fyrsta frumvarp um heimastjóm Ira fyrir hér um j hil 30 árum. Ekki verður séð, af * 1 * * * 5 þeim hlöðum, sem hingað hafa borist frá Bretlandi, að sáttmál- inn hafi inætt verulegri mót- spymn í breska þinginu, nema i lávarðadeildinni talaði Carson lávarður,. (áður Sir Edward Carson) grimmilega á móti hon- uni og fór einkanlega bitrum orðum um flokksbræður sína, ihaldsmenn, fyrir þeiiTa þátt- töku i sáttmálanum. Carson lá- varður var lengi formaður Ulsterfiokksins og mótstöðu- menn Iians segja, að hamfarir hans gegn heimastjórnarlögun- um og liðsafnaður hans á frið- artímum (fyrir 1914), hafi orð- ið til þess að Sinn Feinar. fóru að draga saman Iið og ’ bera vopn. , Umræðurnar i írska þinginu urðu mjög langar og heiftúðug- ar, að sögn nýkominna blaða. Til dæmis sagði frú Marckievics, að hún hefði heyrl, að rifta ,ætti trúlófun Maiy prinsessu og gifta hana Miehacl Gollins (ein- um fulltrúanum, sem undirrit- aði sáttmálann í London). Col- ins hrásl mjög reiður við þessu fieipri og sagðist ekki ætla að láta neinum haldast það uppi Raímagns-perur KREUZLAMPINN er sá lampi, wn mest er notaður á pýaha- landi. Kom nú með „GuIlfoss“, og er seidur á að oins kr. 2,8$ pr. stk. allar storðir. 1 Helgi Magfuússon & Oo. Eg undirrituð tek að mér ljósmóÐurstörf. Elú JóisAótlir, Fralkastíg 11. Lerð af Ijóamæðraskólanum i Kaupmannahöfa. óálalið á þinginu að lítilsvirða nokkra konu, hvorki innlenda né útlenda. Svo sem kunnugt er, lauk at- kvæðagreiðslu á írska þinginu svo, að sáttmálinn var samþykt- ur með mjög litlum atkvæða- mun og er þá sennilegt að liann verði borinn undir þjóðar- atkvæði í Irlandi. Gæti þá svo farið, að hann yrði ekki sam- þyktur. ijff* “aMTrilifllliri "tlftTtTlTfliiT T Bajftri’fétiii. | Messur á morgun; I dómkirkjunni kl. 11, síra Bjarni Jónsson, «ld. 5, síra Jó- hann porkelsson. I fríkirkjunni kl. 2, síra Ólaf- ur Ólafsson; kl. 5 prófessor Haraldur Níelsson. í Landakotskirkju: Hámessa kl. .9 árd. og kl. 6 síðd. guðsþjón- usta með prédikun. St úd entaf r æ ðs I an. Ásgeir cauj. Ásgeirsson í Laufási ætlar á morgun að segja ferðasögu um Dalína í Svíþjóð. Mun hann lýsa náttúrunni þar, sem er ailskyld íslenskri nátt- úru, og einnig minnast ýmsra merkra manna frá Dölunum, svo sem Carl Larsson og Zorn málara og skáldsins Karlfeldt. Skuggamyridir verða sýndar til skýringar. Háskólafræðsla. I kvöld kl. 6- 7. Dr. Páll Egg- HeimatilMsar kðksr fást í Bankastrœti 12. (Konfektbáðinni). ert Ólason: Frnmkvöðlar sið’— skiftanna. Fyrirlestur hr. K. T. Sen verður haldinn næstkomandi laugardag, 21. þ. m., en ekki í kvöld, eins og misprentast hafði i Morgunblaðinu. Rafurmagn til Hafnarfjarðar? Til mála hefir komið, að fram- lengja rafmagnsleiðslnna frá Vífiísstöðum til Hafnarfjarðar, en engir samningar hafa enn tekist um það efni. Hefir Visir lieyrt að rafmagnsnefnd hafi ekki viljað gera samninga tö margra.ára í senn. I Hafnaiiirði er raflýsing og hefir lengi verið, en hún er svo lítil, að bairinn þarf á meira, rafurmagni að halda, livort sem nokkuð verð- ur úr þessum samningum eða eklci. Gasverðið. Kol hafa lækkað í verði, til mikilla muna, siðan gasverðiR var lækkað í sumar og em gas- notendur fastlega farnir aS vænta þess, að ekki verði þess langt að híða, að gasverði lækki að sama skapi. Bæjarstjórnarkosningar hér í hænum eiga fram að fara 28. þ. m. og verða kosnir 5 fulltrúar. Iþrír þeirra, sem mi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.