Alþýðublaðið - 08.11.1956, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.11.1956, Blaðsíða 2
A J fr ý g u h 1 a ft I& Fimmludagur 8. nóvember 1956 t næ í bifhjólið í Eeykiavík, föstu- verður haldinn í Kauiabingssalm daginn 9. nóv. og hefst kí. 14. Dagsktá-: Venjuleg aðalfundlarstöt". Atkvæðaseðlar o ■= aðghngumiSar að fundimnn verSa afhentir í skdfscoiu íéiagsihs., Lækjargöin 4 1 dag. STJÓEMN. (Frh. af 5. síðu.) hvlium formann danska Aiþýðu. flokksins. H. C. Hanse-n forsast- isráðherra, þegar hann nú í dag. fyllir 50 ár. Og við, vinir hans á íslandi, sendum H. C. innileg- ustu hamingjuóskir. Við vonum að danska þjóðin megi í mörg ár ennþá hlusta á skýra og söngna rödd hans og fylgja vit- urlegum ráðum hans. Og við, vinir hans, vildum vænta þsss að fá tækifæri til þess að njóta gjaðværðar hans og ánægjulegs fáiagsskapar. Höndin’ er rétt yfir hafið til fcrustumannsins og vinarins rl. C. Hansens. Stefán Jóh. Stefánsson. Samkvæmt félagsiögum fer fram stjórnarkjör a.ð við hafðxi allsherjaratkvæðagreiðslu frá kl. 13 þann 25. nóv. iLI kl. 22 daginn fyrir aðalfund. Ffarhboðslistar þurfa að hafa bofist kjörstjórn fyrir kl. 22 þ. 23. nóv. í skrifstofu félagsins.. Eramboðslisturn buifa að fylgja meðmæli minnst 15 fuUgildra félagsmanr.a. Hafnarfiröí. 7. november 1956. Stjórn Sjómannafélags Hafnaríjarðar. Vökvaknúin vélskófia fsast IeigS til vinnu. Skólfu- stærð vélarinnar ká. til 2/á cub. yard. Upplýsingar í síma 345®. JÓN líJÁLMA3JS.SON, Skúlagötu fiö. breyttu hæfileikum héfur h.ann frá barnæsku einbeitt tii þess að bæta og tryggja hag. alþýð- unnar í landi sínu. En verksvið H. C. Hansens er stærra en Dannsörk ein. Hann er einn af traustustu forustu- mönnum norrænnar samvinnu og áhrifamikili þátttakandi í alþjóðasamstarfi til verndar og eflingar friði og lýðræði. H. C. Hansens er í dag minnzt um víðan heim sem ó- brigðuls málsvara jafnaðar- stefnu og lýðræðis, sem stór- huga forustumanns dönsku þjóðarinnar og ötuls boðbera bræðralags norrænna þjóða. Við, íslenzkir Alþýðuflokks- menn, minnumst hans jafn- fiamt sem ágæts félaga og holl- vinar. Við árnum honum langra lífdaga. og farsældar í starfi. Haraldur G.uðmundsson. (Frh. af í. síðu.) seta, í broddi fylkingaf. Sendi- herrar Noregs, Danmerkur, ísrá els og vesíurveldanna þriggja mættu ekki. — Á flestúm .þeim stöðum, þar sem „boykott“ var, mættu siðameistarar utanrikis- ráðuneytanna yfirleitt. í BAG er f-immtuáasur 8. nóvember. 19öS. FLUGFERÐIE FlugfMiag' Ísiándsi Miililandailugyélin Sólíaxi er væntanlcgur til Réykjávíkur kl. 18.00 í kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Milli- landaflugvélin GulifB.xi fer tii Glasgow kl. 08:30 í fycramálið. Innanlandsfiug: I dag er áætl ' að að fljúga til Afeureyrár (2 ferðir), Bíi-dudais, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja. Á j rnorgon er áætiað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, 1 Hóimavíkur. Hornafjarðar, ísa- •fjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar o.g Vestmannaeyja. j, ; Loftlej.ðir h.f.‘. Saga er væntanleg í kvöld kl. 18.00 frá Hamborg, Kaupiaanna höín og Gautaborg, fer kl, 19. 30 áieiðis til New York: PA.A fiugvél kémur frá Norður- lörrdum í gærkvölei og hélt á- fram eftir skamma viðdvöl tii Nevv York. SrKIP AFSlYtiR Eimskiij; Brúarfoss fór írá Vestmanna- eyjum í morgun 7.11 til Rostock. Dettifoss fer írá Veritspils 7.11. til Gdynia, Hairrborgár og Reykjavíkur. Fjallfoss fer irá ísafirði í kvöld 7.11. til Siglu- fjarðar, Akureyrar og Húsav.ík ur. Goðafoss fer frá Eotka 8.11 til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Reykjavík 6.11. til Thorshavn, Leiíh, Hamborgar og Kaup- mannahafnar, Lagarfpss fór frá New Y.ork 30.11. væntanlegur til Reykjavíkur 9.11. Reykja- foss fór frá Antwérpe.n 6.11. til Hamborgar og Reykjavíkur Tröllafoss fer frá Reykjavík kl. 22.00 í kvöld 7.11. til New York. Tungufoss fer frá Reykjayík kl. 21.00 í kvöíd 7.11. til norður- lantishafrra'. SkipaÍeild- SÍS. I-ívassafeli er væntaniegt til Malrn í dag, fer þaðan til Lu- béck og Stettin. Árriarfell er Æfinfýri á ökuferð Myiidasaga baruanua Fýrst vilja þeir : aS köma með þeim, c ; aftekur það með öllu og mitt!“ j veitum við þeim eftirför.!“ Og Árni apaköttur“, og svo það gera þeir líka s.vikalaust. væntanlegt til. Reykjavíkur á sunnudag, frá New York. Jökul fell fer frá Boulogne í dag til London og Rey.kjavíkur, Dísar- fell er í Gufunesi, fer þaðan til Hvjmmstanga og Skagastrand- ar. Litlafell er- í Eeykjavík. Helgafeil fór í gær frá Vest- mannaeyjum til Belfast, Liver- pool, Cork, Avonmouth og Ham borgar. Arnarfeil á að fara 1 dag frá Palermó áleiðis til Batum. Blindravinafélag'i ísiands heíur borist höfðingl&g gjöf frá Gamla Bíó í tilefni aí 50 ára starfsafmæl-i þess kr. 15000,00, sem yarið vérðu.r til hjái.par bliridum börnum. Stjórn félags ins flytur gefendum sínum beztu þskkir íyrir þessá góðu g.iöí. Námskeið i lijálp i viðlögum heldur Kvennadeild Slysa- varnafálags ísiands í Grófinni I, í næstu viku, bæði kl. 18,30 og 20,30. Uppiýsingar í síma 4897. Kvenfélagið „Hringurinn“, Barnaspítalasjóður. Bezar fé- lagsins verður haldinn í verzl- un Andrésar Andréssonar, sunriu daglnn 11. nóy. n.k. Féiagskou ur og aðrír, er gefa vilja rnuni á bázarinn eða styrkjá á ann- an hátt, eru vinsamlega beSnir aö korna gjöíunurn til Herdisar Ásgeirsdóttur Hávallagötu 9, Guðrúnar Hvannberg, Hólatorgl 8, Sigþrúðar Guðjónsdóttir, Flókagötu 33, Soffíu Haralds- dóttur, Tjarnargötu 36, Edith. Mölier, Klapparstíg 29, Unnar Jónsdóttur, Eifíkisgötu 15 o.g Elsu Blöndal, Túngötú 51. Happdrætti Iláskóla íslands. Á laugardag verður dregið í II. flokki hraþpdrættisins. Vina ingar eru 1052, sairitals 535TOO Kr. í dag .er íiæstsíðasti- söludag ur, og er áríðandi að endurnýja, einnig vegna liinna geysimiklu vinninga í 12. fiokki, sem eru samtals kr. 1.811.000,00. FerSaféiag íslands: .SkemmtiÍLmdur Ferðafélags íslands verður í Sjálfstæðishús- inu í kvöld, 8.nóv. kl. 8,30. Síg urður Þórarinsson, jarðfræðing ur, segir frá ferðalagi um S- Ameríku og Mexicó og sýnir lit skuggamyridir. "'— " Mýndáget- 'raun. — Dans ttt kl. 1. Aðgön'gu. miðar fást í Bókaverzlun ísa- foldar og lijá S. Eymundsson. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50—14,00 „Á frívaktínni“, sjómannaþáttur (Guðrún Er- lendsdóttir). 18.30 Fr arritóu rð arkenn ss a í dönsku, ensku og esparantó. 19.00 Harmoriikulög. 20.30 Frásögn: Á söguslóðum. ;Gamlá testamentisihs; II. hluti (Þórir Þórðarson dósent). 20.55 Samsöngur: Smárakvarí- ettinn í Réykjavík syngur; Carl Biiiich leikur undir á píanó. 21.25 Útvarpssagan: „Otóber- dagur“ cftir Sigurd Hoel; XX. — sögulok (Helgi Hjörvar). 22.10 Sinfónískir tónleikar. ?j „Segið' nú allt af létta ungi ! í*nað|Ur“ mælti foringi öryggis- [• Jjjónust«nnar alvai'legur á svip. ’ jj'ÞaS er Eldred einu sinni enri“, mælti Shor Nun með beizkju. . Orrustugeimför Zorins veittu „Harai hugðist svíkja okkur í ‘ okkur þar fyrirsát!“ Valur hendur f jandjnannanna, og við Marlan kreppti hnúana. „Við náðum aldrei ákvörðunarstað. skulum tafarlaust athuga það núna“! Og andartaki siðar óku þeir í lögreglubifreið til borg- arinnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.