Tíminn - 30.07.1957, Blaðsíða 7

Tíminn - 30.07.1957, Blaðsíða 7
7 T í MIN N, þriðjudaginn 30. júlí 1957. Iþróttir (Framhald af 5. síðuj. og fjöldamörg önnur tækifæri, er ekki nýttust. Eina mark Akureyr- inga í h'álfleiknum skoraði Ragn- ar Sigtryggsson. Valsliðið hefir eins og áður seg ir elíki ieikið betur í sumar. Sig- urhans Hjartarson lék nú í vörn- inni með Halldóri og Magnúsi og gerði stöðu sinni góð skil. Páll Aronsson lék nú framvörð og var sennilega einn bezti maður liðsins, byggði skemmtilega upp, og þetta er hans staða, en hann hefir leik ið innherja að undanförnu m’eð litlum árangri. Framlína Vals var mjög breytt. Gunnar Gunnarsson var miðherji, og nýttist þaí- hinn mikli kraftur hans mun betur en á kantinum. Hann skipti vel og var alltaf hsettulegur við markið, eins og _ mörkin fimm gefa til kynna. Árni Njáisson hefir gefið framlínunni skemmtilegan svip eft ir að hann fór að leika innherja. Dugnaður hans og keppnisgleði kemur öllum í gott skap og gam- an væri að eiga fleiri leikmenn, sem þeim kostum eru búnir. Hinir þrír í framlínunni voru Hörður Felixison, Ægir Ferdinandsson og Sigurður Sigurðsson, allt leik- menn, sem hafa gott auga fyrir samleik. Sérstaklega gerði Hörður margt laglega, þótt æfingarskort- ur segði til sín undir lokin. Lið Akureyringa féll saman, er á leikinn leið, og Valsmenn áttu létt með að leika í gengum vörn- ina. Einar Helgason var óvenju- linur í markinu, og setti það nokk urn svip á leikinn. í framlínunni var Baldur beztur og sá eini, sem reynir að ná góðum samleik. Hin ir hafa kraftinn, en allt of miklar einleikstilraunir eyðileggja leik þeirra, einkum Hauks, sem sjald- an gefur frá sér knöttinn fyrr en í óefni er komið. KR á nú eftir einn leik við Ak- urnesinga, og ef KR tapar — sem mun rneiri líkur eru til — verða KR og Akureyri að leika að nýju, og sá leikur sker úr hvort liðið leikur í 2. deild næsta ár. lisím. ^mmmmmiimiiiimimmmmmiimimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiimmiiiimiiiiimmmmiimimmmiis* I TILKYNNING I I um útsvör 1957 s Gja!ddagi ótsvara í Reykjavík árið 1957 er 1. ágúst. s | Þá fellur í gjalddaga lA hluti álagðs útsvars, að frá- | | dreginni lögboðinni fyrirframgreiðslu (helmingi út- f 1 svarsins 1956), sem skylt var að greiða að fullu eigi § i síðar en 1. júní síðast liðinn. = Sérregiur gilda um fasta starfsmenn, en því aðeins, f I að þeir greiði reglulega af kaupi. = 1 Vanskil greiðslna samkvæmt framanrituðu valda því, 1 f að aiit útsvarið 1957 feliur í eindaga 15. ágúst nœst- 1 | komandi, og verður þá lögtakskriæft, ásamt dráttarvöxt- 1 I um. Í Reykjavík, 29. júlí 1957. 1 f Borgarritarinn f ,..«t8iBinim»»BB»iiiiiaiiiiamiBmiiaiimiH)affl>aw3«m»tmiroiBmtawmi«aii»w«aie8aHwiwiiaar MiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiliiiiiiÚHmimiiiiiiiiimimimmmiimmmiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiim siiniiiiiiiimmiiiiimmmiiimiiiiiimiiiiimiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiimiiiimmimiimiiiiimiimimijmiis Þriðjudagur 30. júlí 211. dagur ársins. Tung! í há- suðri kl. 15,37. Árdegisflæði kl. 8,32. Síðdegisfiæði kl. 20,50. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR í Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Næturlaeknir Læknafél. Reykjavíkur er á sama stað ki. 18—8. — Síminn er 150 30 zmMm DENNI DÆMALAUSI 408 Lárétt: 1. þrjót. 6. biblíunafn. 10. bákstafur. 11. ónefndur. 12. fugla. 15. hérað í Noregi. — Lóðrétt: 2. eldsneyti. 3. horfi. 4. vizka. 5. hóf- dýr. 7. straumkast. 8. matarílát. 9. ending. 13. vökva. 14. atviksorð. — Láttu ekki svona Georg. Lofaðu Denna að heyra hvernig þú spilaðir „Nú blikar við sólarlag" í gamla daga. (Framhald af 5. síðu). liíil „yerkalýðshreyfing“. Og í víst er, að þeir, sem miklu verr! eru settir í þjóðfélaginu hafa fúslega lagt fram sin skerf til að ■ fyrirbyggja enn aukin vandræði dýrtíðar og peningarýrnunar. — Meða þeirra gætir ekki „þjóð- skemmdarstarfa“ valdasjúkra braskara. II. BÆNDUR I Ung hjón, með barn, óska eftir ; = vinnu í sveit. Eru bæði vön i | sveitastörfum. Tilboð ásamt upp : I iýsingum um kaup og kjör send j | ist blaðinu fyrir 15. ágúst. — I i Merkt „Reglusamt". lliitiMiiiiiiiiiminmiilliliiiiiiiiiiltllliiiiltiniintiiiimil Utvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 166.30 Veðurfregnir. 19.00 Hús í smíðum; XX: Marteinn Björnsson verkfræðingur svar- ar spurningum hlustenda. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Upplausn Ralmarsam- bandsins (Jón R. Hjálmarsson skólastjóri). 20.55 Tónleikar: Þættir úr „Coppel- ia“-balettinum eftir Delibes. 21.20 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 21.40 Einleikur á píanó: Sally White leikur. a) Novelette op. 21 nr. 8 eftir Schumann. b) Seherzo í cis-moll op. 39 eftir Chopin. 22.00 Fjéttir og veðurfregnir. 22.10 „ívar hlújárn"; XIII. »nimnu)mmiiiiiiiiiiimmii!imiiiiii!iiiiiiiHii!iiimiiiuuimiiiiiiimmmi:imiiiiiinniimiinmiiiiiiui!mmim GRILOM MERINO N oæííiSíiBiöiiiinmiímmmniminiminiiiiiiiuimmaunninimiiiiiiimiiiíniimmnimmiiHfiBniBBBiait 22.30 „Þrið.judagsþátturinn" 23.20 Dagskrárlok. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Elín Eyjólfsdóttir verzl unarmær, Reykjavík og Magnús Ló- renzson vélstjóri, Fróðasundi 3, Ak- ureyri. Þá voru nýlega gefin saman í hjónaband á Möðruvöllum í Hörgár- dal ungfrú Guðrún Gunnþórsdóttir frá Borgarfirði eystra og Ingólfur Þorsteinsson bifvélavirki, Brekku- götu 41, Akureyri. 19. júlí s. 1. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ung- frú Björg Ólafsdóttir, Helgamagra- stræti 30, Akureyri og Jósef Krist- jánsson, Viðarholti, Glerárþorpi. — Heirnili þeirra verður að Viðarholti. Opinberað hafa trúlofun sína ung- frú Ástheiður Fjóla Guðmundsdótt- ir frá Miklabæ og Stefán Manases- son frá Barká, starfsm. í Gefjun. — Fíugvélarnar — Flugfélag íslands h.f.: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kaupm.- hafnar kl. 8,00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.50 í kvöld. — Gulfaxi fer til Osló, Kaupm.hafnar og Hamborgar kl. 8.00 í fyrramálið. — Innaniandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss Egilsstaða, Flateyrar, ísafjarðar. Sauðárkróks, Vestmannaeyja os Þingeyrar. Pan American Airways. Pan American-vél kom til Kefla- víkur í morgun frá N. Y. og hélt á- leiðis til Osló, Stokkhólms og Hels- inki. Til bafca er vélin væntanleg annað kvöld og fer þá til N. Y. SÖLUGENGIs 1 Sterlingspund 45,70 1 Bandaríkjadollar 16,32 1 Kanadadollar 17,0^ 100 Danskar krónur 236,39 100 Norskar krónur 228,58 100 Sænskar krónur 315,50 100 Finnsk mörk 7 JO? 1000 Franskir frankar .... 46,6? 100 Belgískir frankar .... 32,90 100 Svissneskir frankaí -. 376,0' 180 Gyllini 431,1 1,00 Tékkneskar krónur 226,67 100 Vestur-þýzk mörk .... 391 Jiv

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.