Tíminn - 30.07.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.07.1957, Blaðsíða 1
Kmar TÍMANS eru nú: Ritstiórn og skrifstofur 18300 •laðamenn eftir kl. 18: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 i .41. árangur. Reykjavík, þriðjudaginn 30. júlí 1957. Auglýslngasiml TfMANS cr núl 1 95 23 AfgrelSsluslml TÍMANS: 1 23 23 106. blaS. Mynd þessi er af stórbrunanum er varð síðasta laugardag, á Akranesi er efri hæð frystihúss eyðilagðist í elds- voða. (Ljósm.: Ól. Árnason). Mikið tjén á Akranesi er írysti- hús hrann siðastl. langardag Á latigardaginn varð stórbruni á Akranesi. Brann þar efri hæð írystihússins Heimaskagi. Gjöreyðilagðist hæðin og brann flest þar. sem brunnið gat, enda var eldhafið mikiö og hæðin brann á einni klukkustund. Ilúsið, sem er steinhús, er 900 fermetrar að flatarmáli. Á neðri j liæð er véiasahir, i'rystigeymslur ’ og. vinnusálir. Lítlar skemmdir i urðu á þessari hæð.Á efri hæðinni, sem brann, voru geymdar umbúð- ir og annað, sem iilheyrir rekstri hússins, svo og veiðarfæri og um 15 smálestir af saltfiski, sem verið var að þurrka. En talið er að kviknað haí'i í útfrá saltfiskþurrk- uninni. Voru þurrkunartækin í notkun, þegar kyiknaði í. Vegna þessara skemmda verður frystihúsið óstarfhæft um skeið, en í því vann inargt manna að úr- vinnslu afla og þar hefir verið fryst í sumar hvalkjöt frá hval- veiðistöðinni í Hvalfirði. Banasíys i Vestm.- • Bif reiðaárekstur á Hvalfjarðacströiid Á sunnudagiim varð bifreiðar- slys á Hvalfjarðarsirönd, niilli Saus-bæjar og Kanástaða. Óku þar saman tveir bílar úv Iteykja- vík, og vildi slysið til á liæð Jiar sem skamnit sér á veginum. Báð- ir bílarnir ímun: hafa skemmzt mikið, og auk þess slösuðust nokkrir af farþegiun annars þeirra, lilutu skurði af glerbrot- um. Þeir, sem slösuðust, voru fluttir á sjúkrahúsið á Akranesi og gert að sárum þeirra þar. Nokkur síldveiði sunnan Langaness í gærkvöldi Nokkur síldveiði var á austur- svæðinu í gærltveldi, en versta veður vestan Langaness og svo illt út af Siglufirði, að varla var siglandi. Flotinn er mi að heila má allur austan' Langaness. Þegar blaðið átti tal við sild- arleitina á Raufarhöfn í gær- kveldi liafði frétzt uni nokkurn afla. Nokkur skip fengu sæmileg köst norðaustan Langaness í gær og einnig var reytingsafli sunn- ar og nær landi. Veffur var þó ckki sem bezt á þessum slóðuin. Eiimig hafði frétzt um tvö slup, Gullfaxa og Goðaborg, sein fengið höfðu góð köst í Hér- aðsflóadjúpi um 25 mílur lit af Glettinganesi, einkuin Gullfaxi. Allmörg skip höfðu tilkynnt koniu sína til Itaufarhafnar, Seyð isfjarðar og fleiri staða í gær- kveldi með síld. Sildin er Iioruð og fer mikið í bræðslu. eyjum á laugardag Næturfundur með sáttanefnd og aðilum í íarmannadeikiiii Samningar undirritaíir vií framreiSslumenn Sáttaíundur hófst í farmannadeilunni í Alþingishúsinu kl. 5 í gær, og þegar blaðið átti tal við Torfa Hjartarson, sátta- semjara um klukkan hálfellefu í gærkvöldi var búizt við að tundur mundi standa fram eftir nóttu. — Samkomulag var bá orðið við framreiðslumenn á farskipum. ... . Verið var að undirrita samning- ana við framreiðslumenn, og gerðu samninganefndirnar það með fyr- irvara um' fundarsamlþyfckt. Halda framreiðslumenn félagáfund í dag í Nau'stinu kl. 5 síðd. og munu þá greiða atkvæði um satókoraulagið. Viðræður sáttanefndarinnar við aðra deiluaðila stóðu þá yfir, og kvað sáttasemjari ekkert sérstakt af þeim að frétta, en fundur mundi standa fram eftir nóttu. Af þessu virðist svo, sem meiri skriður sé að komast á viðræður um þau atriði, sem á milli ber. Kröfiir um 12 mílna landhelgi Kaupmannahafnarblaðið Soci- al-Demokraten skýrir svo frá þann 26. júlí, að grænlenzkir sjómenn hefðu nýlega gert um það samþykkt á nýafstöðnu þingi á þá leið, að óskað væri eftir því, að landhelgi Grænlands yrði stækkuð upp í 12 mílur. Bretar flytja heriið að landamærum Oman Mesta loítárásin til þessa á stö^var uppreisn- armanna gertS í gaer Sharjah—London—NTB, 29. júlí. 10 orrustuþotur úr brezka flughernura gerðu í dag árás á virki uppreisnarmanna í Om- an. Skutu vélarnar eldflaugum á stórt virki og ollu miklu tjóni. Var þetta mesta árás er til þessa hefir verið gerð á stöðvar uppreisnarmanna. Óstaðfestar fregnir herma, að liðssveitir soldánsins undir stjórn brezkra foringja hefðu í dag hald- ið inn í eyðimörkina í áttina til bækistöðva uppreisnarmanna. Erezkt herlið til landamæranna. Upplýst var í London í dag. að brezkar hcrdeildir hefðu ver- ið fluttar til Burami-vinjarinnar við landamæri Oman, en það er mjög skammt frá bækistöðvum uppreisnarmanna. Selwyn Lloyd skýrði frá þvi í dag í neðri deild brezka þingsins, að enginn brezkur hermaður hefði til þessa stigið fæti sínum inn fyrir landamæri Oman eða Muskat til þess að taka þátt í hemaSaraðgerð- um gegn uppreisnarmennum. 3000 krónum rænt Það hryggilega slys vildi til i Vestmannaeyjam á laugardaginn að 7 ára gömul telpa, Soffía Bogadóttir, varð fyrir bifreið og beið þegar bana. Slysið varð á vegamótum Bárugötu og' Vest- mannabrautar, hijóp litla stúlkan fyrir bifreiffina og varð undir framhjóli hennar. Soffía var dótt ir Boga Jóhannssonar rafvirkja og Halldóru Björnsdóttur. Ilún var yngsta bam þeirra hjóna Fréttir í fáum orðum DULLES kom í gærkvöldi til Lon- don, þar sem hann liyggst ræða við sérfræðinga Vesturveldanna í afvopnunarmálurr,. Hann mun ehin ' ig ræða við Macmillan og Lloyci Ek-ki er taiið ólíklegt, að ráðherr- , ann muni heimsækja fleiri NATO- lönd. JARÐSKJÁLFTAR hafa valdið Rey3i iegu tjóni í Mexíkó — einkum Mexíkóborg, þar sem stórbygging- ar hrundu til grunna og fjöldi manna beið bana. BREZKUR leikritahöfu ndu r, John Osborne, er kominn heim til Lon- don af „heimsmóti æskunnar" í Moskva. Kvaðst hann haía verið orðinn leiður á skipulag'ðri hrifn- ingu. Ungverski skákmaðurinn Benkö biðst hælis hér sem pólitískur flóttamaður Þau tíðindi hafa mi gerzt, að einn ungversku skákmannanna,1 er þátt íók í stúdentaskákmótinu, hér, hefir beðizt hælis sem póli- tískur flóttamaður. Það er l5al j Bcnkö, cr tefldi á fyrsta borði j fyrir Ungverjalaud, cinn beztu' skákmanna á mótínu. Beukö Iiyggst þó ekki setjast að hér á | landi, heldur stefnir liann að því j að koinast til Bandaríkjanna. —j Benkö sneri sér til Rauða kross | íslands að biðjast hjálpar. Blað- inu barst í g'ær svolátandi fregn frá Rauða krossiiuim: „Til Rauða kross íslands liefir leitað ungverski skákmaðurinn Pal Benkö með ósk um fyrir- greiðslu og að fá hæli liér sem flóttamaður, þar sern hann óskar ekki eftir að hverfa aftur til Ungverjalands, lieldur hyggst setjast að i Bandaríkjunum. Dómsmálaráðuneytið hefir nú framlengt dvalarleyfi hans hér tii 1. nóvember næstkomandi“. Pal Benkö var við nám í hag- fræö'i við háskólann í Búdapest. Hann liætti þó námi, er kenn- ingar Marx áttu að vera undir- staðan fyrir nánvinu vi'ð' liáskói- ann. Síðan hefir hann verið tal- inn „ótryggur“ og' ekki fengið að tefla utan lieimalands síns, nema iivað hann tefldi á síðasta Ólympíumóti í Moskvu, en talin hefir verið lítil hætta á þvi, að liann gerðist pólitískur flóttamað ur þar. — í vor var þá brugðið út af venjunni og Benkö fékk leyfi til þess að taka þátt í svæða keppninni fyrir lieimsmeistara- keppnina, seni háð var í Dublin frá 12. inaí til 1. júní. Bcnkö varð þar í 2.—3. sæti ásamt júgó- slavneska stórmeistaranum Gli- goric, á eftir tékkneska stór- meistaranum Packmann, sem liér var fararstjóri tékknesku stú- dentanna. Hefir Benkö því rétt til að taka þátt í næsta kandi- datamóti. — Eftir mótið í Dubl- (Framhald á 2. síöu.' PAL BENKÖ um helgina Aðfaranótt sunnudags var brot izt inn í íbúð við Hverfisgötu í Reykjavík og rænt þaðan tæpum 3000 krónum í peningum. Fólk svaf í íbúðinni og varð ekki vart við ferðir þjófsins fyrr en morg- uninn eftir er fjárins var sakn- að. Þjófurinn mun hafa komizt inn í íbúðina gegnum mannlaust Iierbergi er stóð ólæst, en það- an var opið inn í íbúðtua sjálfa. Peningarnir voru geymdir í læst um skáp, en Iyklar stóðu í skránni, svo að þjófurinn hefir ekki átt í erfiðleikum með að nálgast féð. Ekki mun annars hafa verið saknað úr íbúðinni en peninganna. Rannsóknarlögregl- an hefir nú mál þetta til mcð- ferðar. Úrslitaleiknum í 2. deild frestað Síðdegis í gær var ákveðið að fresta úrslitaleiknum í 2. deild á mOli ísfirðinga og Keflvíkinga um óákveðinn tíma.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.