Tíminn - 20.11.1943, Qupperneq 4

Tíminn - 20.11.1943, Qupperneq 4
460 TÍMIM, laiigardaginn 20. nóv. 1943 115. blað Tilkynniné Viðskiptaráðið hefir ákveðið hámarksverð í heildsölu og smá- söiu á framleðsluvörum Raftækjaverksmiðjunnar H.f., Hafnar- firði. Listi yfir hámarksverðið birtist í 68. tbl. Lögbirtingablaös- ins. Re’ykjavík, 17. nóvember 1943. Verðlagsstjóriim. Jörð til ttölu Jörðin Rifgirðingar á Breiðafirði fæst til ábúðar í næstu fardögum. Kaup geta komið til greina. Semja ber við undirritaða eigendur: Haraldur Þorvarðsson, Óðinsgötu 20 B. Þorvarður Einarsson, Stykkishólmi. L0OTAH Eftfr kröfu tollstjórans í Reykjavík og aö iiiidaiigeiignum úrskurði verða lögtök látín fram fara an frekari fyrirvara, si kostnað gjaldenda en sibyrgð ríkissjóða, að sitta dög« um liðnum frá birtingu [icssarar auglýsingstr, fyrir eftirtöldum gjöldum: Tekju- og cignsir- skatti, verðlsekkunarskatti, stríðsgróðaskatti, fasteignaskatti, lestsigjaldi, lífeyrissjóðs * gjaldi, og námsbókagjaldi, sem féllu í gjald- alsigsi á manntalsþingi 1943, gjöldum til kirkju og háskóla, sem féllu í gjalddaga 31. mstrz 1943, kirkjugarðsgjalali, sem féll í gjsilaldaga 15. jiilí 1943, vitagjaldi og skemmtanaskatti fyrir árið 1943, svo og siföllnum skipulags- ■ QAMLA .... ÓHEIEIR FÉLAGAR (Unholy Partners). Edward G. Robinson. Edward Arnold. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Kl. 3i4—6 Vi í GÆFULEIT. (Free and Easy). ROBERT CUMMINGS, RUTH HUSSEY. L l‘JA BÍjÓ ■■ Leyst úr læðíngi („Now Voyager"). Stórmynd með: BETTE DAVIS, PAUL HENREID. Sýnd kl. 6.30 og 9. ÓÐUR HJARÐMANNSINS. (Carolina Moon). Cowboy söngvamynd með: GENE AUTRY. Sýnd kl. 5. Leikfélag Reykjavíknr „Lénbarður lógetí“ Sýning si niorgun kl. 3. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Ennfremur allar pær bækur, sem Sendum gegn póstkröfu um land allt, Alþýðuhúsinu Sími 5325. Kommúnistar hjálpa kvikmyndaaúsa- eigendum (Framh. af 1. siSu) arfélögum tryggður réttur, sem nær jafngilti bæjarrekstri. Þau gátu lagt á sætagjald og síðan hámarksverð aðgöngumiða og þannig ráðið því, að þau fengju mestan gróðann og ekki væri okrað á aðgöngumiðunum. Komnninistar koma til liðs við Garðar. íhaldsmenn undir forustu Garðars Þorsteinssonar, eig- anda Gamla Bíó, risu öndverð- ir gegn þessari tillögu, en samt fóru svo leikar, að hún var sam- þykkt. Mátti nú ætla, að flutn- ingsmennirnir, ekki sízt kom- múnistar, sem mest hafa fár- ast yfir gróða og okri kvik- myndahúsaeigenda, hefðu nú talið, að náð væri góðum ár- angri af flutningi málsins. En niðurstaðan varð á aðra leið. Við atkvæðagreiðslu um frumvarpið sjálft, greiddu kom- múnistar allir, ásamt íhalds- mönnum, atkvæði gegn frum- varpinu og fengu það þannig fellt. Þannig lauk þessari baráttu kommúnista gegn okri og auð- söfnun kvikmyndahúsaeigend- anna. Þeir bera fram frumvarp, sem sýna á áhuga þeirra fyrir þessu máli, en raunverulega myndi verða gagnslaust, því að heimild þess myndi ekki not- uð, nema þá seint og síðarmeir. Fyrir þessu frv. þykjast þeir berjast með miklum áhuga. Þegar s.vo búið er að breyta frv. í það horf, að það kemur strax að verulegu gagni til að draga úr stórgróða og okri kvikmyndahúsaeigenda snúast þeir allir gegn því með tölu. Slík er hin skelegga barátta þeirra gegn auðvaldinu. Mála- myndakák, en síðan bein þjónk- un við auðvaldshagsmunina, þegar í odda skerst. Þetta er alveg sama sagan og á seinasta þingi, þegar þeir hjálpuðu íhaldinu til að fella úr dýrtíðarfrumvarpinu afnám á þeim hlunnindum gróðafélaga, eins og kvikmyndahúsa og heildverzlana, að mega leggja 25% af tekjum sínum í vara sjóð. Erlent yfirlit (Framh. af 1. síðu) þjóðunum. Þetta var utanrík- ismálastefna Lenins og á árun- um 1918—33 var samvinna Þjóðverja og Rússa mjög náin. Athygli vekur, að þýzka frels- isnefndin í Moskvu hefir ekki kommúnistiska stefnuskrá. Gizka ýmsir á, að Rússar kæri sig tæpast um kommúnistiska stjórn í Þýzkalandi að svo stöddu, því að þá gæti svo farið, að hin kommúnistiska forusta flyttist frá Moskvu til Berlínar. Lesendur! VeklB athygli kuimlngja yð- ar á, að hverjum þelm mannl, sem vlll fylgjast vel með al- mennum málum, er nauðsyn- legt að lesa Tímann. Drengskaparheitið (Framh. af 3. síðu) gerzt, og hvaða afleiðingar það hefir haft fyrir stjórnmál og stjórnarfar hér á landi nú þeg- ar og eigi síður hverjar afleið- ingar það myndi hafa í fram- tíðinni, ef slíkt endurtæki sig. Ef til vill er það ekki of mikil bjartsýni að vona, að vitneskja almennings um hið rétta við- komandi hinu rofna drengskap- arheiti valdi því að sporin hræði. Það ætti þá einnig að verða skiljanlegra öllum, hvernig á því stendur, að stærsti stjórn- málaflokkur landsins og sá, sem því ætti að vera leiðandi á Al- þingi, getur engu samstarfi náð við neinn um jákvæð mál, undir forustu þeirri, er hann nú hefir. Reykjavík, 16. nóvember 1943. Leiðréttíng í öðrum dálki á 3. síðu þessa blaðs hefir misprentast í ofan- ritaðri grein dagsetningin undir „drengskaparheitinu" 8. janúar fyrir 18. janúar. gjölcliim af iiýbyggingum, gjöldum af iiinlcnd- ,,,n ,ollv«rnteS..„d«„., „,fl„t„i„gsS.iöld„„.; fiskiveiðasióösgjöldum, fiskimálasjóðsgjöld- Lm, viðskiptaiiefndargjöldum og litfliitiiings- leyfisgjöldum. Lögmaðurinii í Reykjavík, 18. nóv. 1943. Kr. Kristf ánsson scttur. Skrlflð eöa símiB tll Tlmans og tilkynnið honum nýja áskrif- endur. Siml 2323. Tilkynning frá ríkísstj órninni / • , ve» - - f r. • f Brezka flotastjórnin hefir tilkynnt íslenzku ríkisstjórninni að nauðsynlegt sé að öll íslenzk skip, 10 til 750 smál. að stærö fái endurnýjuð eins fljótt og hægt er eftir 1. desember 1943, ferða skírteini þau, sem um ræðir í tilkynningu ríkisstjórnarinnar dags. 7. marz 1941. Skírteini þessi verða afgreidd sem hér segir: í Reykjavík hjá brezka aðalkonsúlnum, á Akureyri hjá brezka vicekonsúln- um, á Seyðisfirði hjá brezku flotastjórninni og í Vestmannaeyj- um hjá brezka vice- konsúlnum. Atvinnu- og samgöiigumálaráðuneytið, 18. nóvember 1943. „Eg hef komið hér áður“ Sýning aimað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. L0OTAK Eftir kröfu Sjákrasamlags Reykjavíkur og að uiidaiigeiigiium úrskurði, uppkveðnum í dag, mcð tilvísun til 88. gr. laga um aljiýðu- tryggingar nr. 74, 31. des. 1937, sbr. 86. gr. og 42. gr. sömu lac'a, sbr. lög nr. 29, 16. des. 1885, verður án frckari fyrirvara lögtak látið fram fara fyrir öllnm ógreiddum iðgjöldum Sjnkra- samlagsins, lieim er féllu í gjalddaga 1. nóv. 1943 og fyr, að átta dögtim liðnum frá birt- ingu jicssarar auglýsingar, verði jiau greidd inan fiess tíma. Lögmaðurinn í Reykj avík 18. nóv. 1943. BÆNDIJR! Kaupið jólabækurnar í etnu bókabúð samvinnuhreyfíngarínnar á íslandi Nýjar bækur: Sig. Nordal: Áfangar, kr. 50.00, heft H. K. Laxness: íslands klukkan, kr. 40.00 Jóhann Gunnar Sigurðsson: Kvæði og sögur, ib. 50.00 Helgi Pjeturss: Sannýall, heft kr. 20.00 Oddný Guðmundsdóttir: Svo skal böl bæta í»órunn Magnúsdóttir: Draumur um Ljósaland Gína Kaus: Katrín mikla, ib. kr. 50.00 Emil Ludwig: Roosevelt, ób. kr. 40.00, ib. 60.00 Sven Hedin: Ósigur og flótti, ib. 44.00 Jakob Thorarensen: Hraðkveðlingar og hugdettur, 17.50 Kolbeinn í Kollafirði: Kræklur — Olnbogabörn og Hnoðnaglar, ób. 60.00, ib. 75.00. Duff Cooper: Talleyrand, ób. kr. 55.00, ib. 70.00.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.