Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 29

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 29
Meðal annars vegna þeirrar útþenslu, sem orðið hafði á starfsemi flokksins, þótti nauðsynlegt að gera nokkrar breytingar á skipulagsreglum flokks- ins, og var kosin sérstök nefnd til þess að athuga Það mál. SJcipvlagsnefnd. Kosin í nefndina: Jóhann Hafstein, frú Camilla Hallgrímsson, Rannveig Vigfúsdóttir, frú Gunnhild- ur Ryel, Akureyri, Eiríkur Einarsson, alþm. Val- týr Stefánsson- ritsjóri, Kristján Guðlaugsson, rit- stjóri, Guðmundur Benediktsson, bæjargjaldkeri, Sverrir Júlíusson, Keflavík, Páll Björgvinsson, Efra- Hvoli, Rang., Sigurður Ó'. Ólafsson, Selfossi, Árnes- sýslu, Óðinn Geirdal, Akranesi, Theodór Blöndal, Seyðisfirði, Baldur Johnsen, ögri, N.-ls., Jón Pálma- son, alþm., Gísli Jónsson, Reykjavík. Fundurinn samþykkti nokkrar breytingar á flokks- reglunum, og fara þær hér á eftir, eins og þær nú eru: REGLUR UM SKIPULAG SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS. I. Um Landsfund. 1. Landsfundur er fulltrúasamkoma Sjálfstæðis- TOanna af öllu landinu. Landsfundur skal að jafnaði haldinn annað hvert ár, og auk þess hvert sinn, sem miðstjórn telur þess brýna þörf. Miðstjórn boðar fundinn, ákveður fundarstað og fundartíma og ákveður dagskrá. Samþykki meiri 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.