Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 101

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 101
þrifa. En snjall tæknimaður á auglýsingasviði — eykur hann ekki framleiðslu, bætir hag fyrirtækja, — eykur þjóðartekj- ur? E.t.v. er það þó ekki alveg sama hvort hann eykur sölu á kavíar frá Akranesi t.d. í Danmörku, eða sölu á einhverri sígarettu- eða vindlategund á Austurlandi, svo að dæmi sé slegið upp af handahófi. Ein elsta setning sögunnar er svarið við spurningu Drott- ins, sem spurði: „Hvar er Abel?“ Og Kain svaraði: „Hvað kemur mér það við. Á ég að gæta bróður míns?“ — En nú spyrjið þið: „Hvers vegna að rifja þetta upp?“ Jú, mér kemur þetta svo oft í hug er ég hugleiði lífsgæðaþjóðfélagið, tækniþjóðfélagið, t.d. auglýsingatæknina. Þá er hún full- komnust og nær lengst, t.d. í sölumálum, er hún getur feng- ið flesta til að kaupa, og sem mest. En ekki er œtið — ekki ætíð mikil hamingja, sem af því leiðir að gfna við agninu. Hitt er víst að hið venjulega, svar auglýsingatækninnar yrði í spurnarformi: „Á ég að gæta bróður míns?“ Ég bið velvirðingar á hversu masgjarnt mér verður um ýmsar hliðar velferðarþjóðfélagsins. Ýmsum ykkar mun virðast einsýnna um stefnuna, en um þurfi að ræða, þá, sem fyrri hluta þessarar aldar var frá fátækt til bjargálna — og gat auðvitað ekki önnur verið — og nú um skeið hraðfara sókn til velferðarríkis, háþróaðs tækniþjóðfélags. En ég tel að vel þurfi að gæta að leiðarmerkjum og skerjum og gefa sérstakar gætur að hættum velferðarþjóðfélagsins sem aðrar þjóðir eru svo mjög farnar að verða varar við. Og því frem- ur, sem við — að mínu mati — stöndum stórum betur að vígi að steyta ekki á sömu skerjum, ef við kunnum rétt á að halda, stórt land fámennrar þjóðar, sem býður náttúrubarn- inu — en það erum við í raun og veru flest — ósambœrilega miklu betri skilyrði til að glæða hið mennska í vitund hvers einasta íslendings. Opna Íslendingseðlið, sem er í órjúfandi tengslum við landið sem við byggjum, landið sem okkur ól. Drepa ekki frumhvötina f okkur, sem er í ætt við laxinn, er leitar að upphafsósi og sauðinn sem gengur þar í högum, sem lamb gekk. Til þess megum við m.a. ekki ganga of langt í kröfum um skólagöngu, einmitt á því aldursskeiði, 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.