Morgunblaðið - 06.04.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.04.1934, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ IFinnur Jónsson j prófessor. 1 Ræða Sigurðar Nordals prófessors, flutt við minningarathöfn Háskóla íslands, fimtudag- inn 5. apríl. I. bar saman vifi i'ruinrit, allar þœr Þegar jeg á að mæla hjer nokk- leiðbeiningar, sem hann miðlaði ur minningarorð um Finn Jóns- öðrum af hinni víðtæku þekkingu son látinn, kemur mjer ekki ann- sinni. Þessi mikli starfsmaður aldur konungur Sigurðsson sagði, ■ að þeg'ar hann gekk frá gröf l lfs. truflaði að fyr til hugar en það, sem Har- jhafði alt af nógan tíma til þess íjálpa öðrum, án þess það lians eigin vinnu. Svo stallara Öspakssonar: „Þar liggur nú sá, er dyggvastur var og drott- inhollastur“. Margir ágætir menn, íslenskir og erlendir, hafa helgað líf sitt og' starf hinum þjóðlegu fræðum vorum, hver eftir því, sem upplag þeirra og hæfileikar vís- uðu þeim til. Mig langar ekki til þess að fara þar í mannjöfnuð um það, hver mest starf hafi unn- ið eða nytsamlegast. En engan kann jeg að nefna, sem þjónað hafi þeim vísindum með fölskva- lausari alúð og dyggari starfsemi langa æfi. Finnur Jónsson var 22 ára, stúdent á GarSi í Kaupmanna- höfn, þegar hann Ijet frá sjer fara fyrstu vísindalega útgáfu sína af íslenskum fornritnai, Reykdælu og Valla-Ljóts\ sög'u, sem er annað bindi íslenskra fornsagna, sem Bó kmentaf jelag i 5 kostaði. Og tveimur dögum áð»r en jeg frjetti lát hans, harst mjer í hendur síð- asta rit hans, Tekstkritiske be- mærkninger til Skjaldekvad, í rit- [skoðanir annara maiina, þá virti um hins danska vísindaf jelags. : bann jafnan livert verk, sem hann Milli þessara tveggja rita voru ta.ldi unnið ai alúð, og gladdist, af Finnur Jónsson. heill og eiudreginn var hann í þjónustu fræða sinna. Og mjer er það manná kunnugrist, að þó að liann ætti oft, erfitt með að fall- ast á eða jafnvel sætta sig við liðin 53 ár, bálf öld og þremur vetrum betur. Ekkert þessara ára hefir liðið svo, að ekki hafi kom- ið fleiri eða færri rit og ritgerð- ir frá hendi hans. Pg það er ó- hætt að fullyrða, að enginn virkur dagur liafi liðið öll þessi ár, án ]>ess liann starfaði að fræðum sín- um, og' altaf með brennandi á- somm Hún var óbrotiri og hlykkja i liuga og orku. Og honum var ekki j laus, hrein og bein eins og' maður- tamt að ráðast á garðinn þar sem inn sjálfur. Ekki skal jeg heldur öllu, sem honum þótti horfa til betri þekkingar og skilnings nor- rænna fræða, engu síður en því, sem banri sjálfur kom í verk. II. Jeg tel það óþarft bjer, að fara að segja æfisögu Finns Jóns- hann var lægstur. Hann vílaði aldrei fyrir sjei- að takast á liend- ur stórvirki, sem voru alt í senn, telja upp þær sæmdir, sem hon- um voru veittar, enda lielt hann þeirn sjálfur lítt á lofti og jeg erfið, seinunnin og leiðinleg. eins . kanii ekki á þeim full skil. llelsta og t. d. að safna orðamun úr öll- æfisaga hans er fólgin í ritstörf- nm þeim grúa handrita, sem t.il.um lians og þau voru lians biifnð- eru af dróttkvæðunum fornu. jsómi, lífs og iiðins. Hann bafði altaf í huga, hvað | Vjer skulum þá fvrst renna íslenskum fræðum væri nauðsyn- legast og öðrum augunum yfir útgáfur hans af ís- fræðimönnum lenskum fornritum. Eddukvæðin mætti að mestu gagni koma. Það gaf hann út fimm sinnurn. eina I er víst og satt, að þetta mikla stafrjetta útgáfu með ljósprent- starf var löng'um unnið fyrir lítil ,aðri mynd skinnbókanna, en auk i laun eða lof. Menn voru orðnir ]>ess eina útgáfu með jrýskum, svo vanir því, að bækur og rit- eina útg'áfu með diinskum og eina gerðir kæmi reglulega frá Finni. útgáfu með íslenskum skýringum, eins og uppskera af akri, að þeir sem hefir verið prentuð tvívegis. gáfu því ekki sjerstakan gaum Snorra-Eddn gaf liann Hka út eða jafnvel yptu*öxlum vfir þess- fimm sinnum, eina útgáfu með um ótrúlegu afköstum. Aðeins orðamun úr öllum handritum, ís- endrum og eins var rita hans og lenska útgáfu með skýringum, út- ritgerða getið í íslenskum blöð- gáfu rneð d'önskum formála og um og tímaritum. En það lýsir manninum, að jeg hef aldrei heyrt hann kvarta yfir þessu með einu orði. TTann tók ekki eftir því. Hann beindi atbygli sinni að því. sem g'era þurfti. og að því að gera það. Og ótalin eru þau verk annara fræðimanna, sem hann las í handriti eða próförkum. útgáf- ur erlendra fræðima-nna, sem hann helsta orðamun, sem hefir verið prentuð tvisvar sinnum, og sjer- staka útgáfu Ormsbókar. Auk þess lault hann við skáldatalið í útgáfu Arnanefndar af Snorra- Eddu og ]>ýddi Oylfaginningu á dönsku. Af norrænum og íslensk- um dróttkvæðum fram að 1400 gerði hann hina miklu útgáfu í fjórum bindum, Den norsk-is- landske Skjaldedigtning, sem tví- mælalaust er höfuðrit hans. Þar eru kvæðin bæði prentuð eftir handritunum, með öllum orðamun, og tilraun gerð til þess að vinsa frumtextann úr orðamun handrit- anna, talra hann upp í sundur- laust mál og þýða hann á dönsku. Þá gaf hann út 32 af hinum elstu jrímum og rímnaflokkum í tveim- ur bindum. Tií undirbúnings þess- j um útgáfum og’ í sambandi við þær gaf hann út ýmis kvæði ein- stök, ritaði sand af ritgerðum og gerði tvær orðabækur, aðra, sem náði yfir Eddukvæði og drótt- kvæði, endurnýjun skáldamáls- orðabókar Sveinbjarnar Egilsson- ar. sem hefir verið tvíprentuð, hina um rímnamálið. Dróttkvæða- útgáfan hefir hrundið af stað nýj- um rannsóknum þessa torráðna skáldskápar, og enginn efast um, að þar sje enn mikið ógert. En jeg liyg'g, að dómur Björns M. Ólsens muni þar standa óhagg- aður: „Ef vísindamenn síðari tíma komast feti lengra en Finnur Jóns- son í þessu efni, þá er það af því, að þeir standa á hinum breiðu og sterku herðum hans og byggja á þeim grundvelli, sem liann hefir íagt“. Af konungasögunum er fyrsta að telja hina ág’ætu útgáfu Heims- kringlu með orðamun allra hand- rita, í fjórum bindum, og texta- útgáfu sama rits í einu bindi, sem mörgum er kunn hjer á landi. En auk þess gaf hann út Eirspennil (sögur Noregskonunga frá Magn- úsi góða til Hákonar gamla), Fagurskinnu, Agrip, Ólafs sögu Tryggvasona.r eftir Odd munk og Morkinskinnu. Við þann flokk má bæta útgáfu hans af Færey- ingasögu. Alt eru þetta undir- stöðuútgáfur með orðamun, nema útgáfan af Agripi, sem er gefin út í Altnordische Sagabibliothek með þýsknm skýringum, Þá kem jeg a.ð íslendingasögum og þeim ritum, sem vjer erum vanir að telja til þeirra. íslend- ingabók Ara g'af hann út tvisvar sinnum og Landnámu þrisvar. Af þeim útgáfum er ein með orða- mun úr öllum handritum, en í hinum tveimur eru öll handritin prentuð hvert í sínu lagi, og verða þær jafnan traustur grundvöllur allra' Landnámurannsókna, Af ein- stökum Islendingasögum hefir hann gefið út Egils sögu, þrisvar sinnum, bæði með orðamun og' skýringum, Gunnlaugs sögu Orms- tungu, Gísla scigu Súrssonar, tvisvar sinnum, Bandamanna sögu, Svarfdæla sögu, Valla-Ljóts sögu, Reykdælu, Njálu og Flóamanna sögu. Auk þessa átti hann aðalþáttinn í útgáfu Hauksbókar, gaf út Hrólfs sögu kraka, Alexanders sögu og konung'sskuggsjá og hina dönsku þýðingu Grænlandslýsing- ar fvars Bárðarsonar. Af seinni tíma ritum gaf hann út Passíu- sálma Hallgríms Pjeturssonar eft- ir frumriti skáldsins og átti þátt í útgáfu Jarðabókar Árna Magn- ússonar og Páls Vídalíns. Þett.a er ekki nema lausleg upptalning eftir minni, sumu hef jeg stept viljandi og' sumt kann m.jei' að haf« sjest, yfir. En ann- ars er auðvelt að muna allar helstu útgáfur Finns Jónssonar, og það af tveimur ástæðum. Hann var vandur í vali þeirra rita, sem hann gaf út. Hann gerði aklrei ! Fírnrar Jónsson. (Brjóstmynd eftir Ríkarð Jónss.) útgáfu neins, sem lionum þótti lítT iLs virði. gaf t. d. aldrei út. neina riddarasögu. Hann gekk beint að höfuðritunum, þar sein honum virtist þörf á að fá betri útgáfur en áður voru til. Og hva'r sem hann liefir lagt hönd að verki finst manni vera fast undir fæti. Ef allar Jiessar útgáfur væri horfn ar eða ógerðar, væri alt annað að vera norrænn fræðimaður en það mi er. Og ef yður hefir þótt þetta þreytandi upptalning' bóka- titla, þá bugsið um manninn, sem vann þetta starf, skrifaði ritin upp og bar þau samán við hand- rit eftir handrit, staf fyrir staf Þá fáið þjer svolitla hugmynd um ævistarf Finns Jónssonar. III. Og þó ei' sagan enn ekki nema rúmlega hálfsögð. Önnur rit, lians og ritgerðir skal jeg að vísu eliki reyna að telja. Hann skrifaði bæk- ur um málfræði og bragfræði, hann skrifaði um jafnsundurleit efni og' hörpuleik og lækningar á Norðurlöndnm í fornöld, hann skýrði forn viðurnefni, gaf út ís- lenskt málsháttavsafn, hann ritaði æfisögu Árna Magnússonar, bæði á dönsku og íslensku. Hann skrif- aði sæg af stærri og minni ritgerð- uin í tímarit, rannsóknir og deilu- greinar, ritdóma og ritfregnir, því að hann las alt, sem út kom í þess- um fræðum og var jafnan búinn ti1 sóknar og varnar, þar sem hann var ósammála um niðurstöðurnar. En meginrit hans, fyrir utan út- gáfurnar og' skáldamá.lsorðabók- ina, var hin mikla fornnorræna og forníslenska bókmentasaga í þrem- ur bindum, sem tvisvar liefir ver- ið prentuð. Hann sagði mjer það einu sinni sjálfur, að hann hefði hikað s.jer mest við að ráðast í það verk a£ iJlum ritum sínum, því að hann vissi það vel, að hann væri málfræðingur, en ekki bók- mentafræðingur að upplagi og mentun, en sjer hefði virst svo brýn þörf á. að ])að væri unnið, að hann hefði mátt til að gera það, úr því að enginn annar hefði orðið til þess. Ogrþví er ekki að neita, að bókin ber þess miklar menjar, að vera frumsmíð og rit- uð meir af vilja og dugnaði en sjerstakri tilhneigingu til þess liátt ar rannsókna. Eigi að síður varð bókmentasiigan einmiít það, sem höfundurinn ætlaðist, til, hið mesta nytsemdarverk, ekki ein- ungis fyrir það, hversu nákvæm hún er og efnismikil og fyrir þá kafla, sem bestir eru og lengi munu stauda í gildi, lieldur líka þar sem hún bendir á viðfangs- efnin, án þess að levsa þau, og eggjar til andmæla. En þeim, sem vilja kynnast Finni Jónssyni á ritvellinum, eins og hann naut sín best, vildi jeg benda á deilu hans við Sophus Bugge um vestræn álirif á nor- ræna goðafræði og bókmentir, á árunmn 1890—Ö5. Bugge bar þá ægishjálm yfir norrænum mál- fræðingum, flestir gleyptu dóm- greindarlaust við skoðunum hans vegna nafnsins eins og af því að þá sundlaði af lærdómi hans og liug'kvæmni. Finnur var þá ungur maður og fann, að hann þurfti að fara gætilega, er hann hætti sjer í hendur liins norska jötuns. IJann byrjaði á því að benda á, að ýms- ar kenningar í hinum elstu drótt,- kvæðum benti til þess, að sum at- í'iði í norrænni goðafræði virtist \-era eldri en Bugge vildi vera láta. Þessu gat Bugge ekki neit- ■ að, en greip þá til þess úrræðís, að tei.ja kvæði þessi miklu yngn en i menn höfðn áður haldiö. Gegn ijiessu ritaði Finnur Jónsson aðra grein og' færði þar svo Ijós og sannfærandi rök fyrir aldri kvæð- i anna, að við þeim liefir í raun og veru ekki verið haggað síðan. Átti deila ]>essi einna drýgstan þátt í að kveða niður öfgarnar í kenn- ingum Bugge. Löngu seinna, 1921, hvarf Finnur enn að liinum vest- rænu áhrifum í sjerstöku riti, Norsk-islandske kultur- og sprog- forhöld í det 9. og 10. aarhundr- ede, þar sem hann kemur víða við og vegur á báðar liendur. Ekki skal jeg' halda því fram, að seinni tíma menn muni fallast á allar skoðanir lians í því riti, en liitt er víst, að hann lieldur þar á mál- st.að sínum með svo miklum skýr- leik og ])ekkingu, að sii bók mun lengi standa í gildi. Yfirleitt verðum vjer að liafa það í kuga, að í ýmsum þeim ritdeilum, sem Finnur Jónsson háði, t. d. um sögu legt gildi íslenskra fornrita, sem honum var mjög viðkvæmt mál, freistaðist hann til þess að full- yrða nógu mikið, af því að hon- um þótti á hafa verið sótt með óbilgirni. Hann var víkingur í lund og þótti gaman að bardög- um. Eig'i að síður geta slíkar deilur skýrt málin og hreinsað til. Framtíðin kveður upp sinn dóm um niðui'stöðurnar, en málflutn- ingurinn er samt ekki unninn fyrir g’g- Og enginn vafi getur leikið á dómi framtíðarinnar um vísinda- starf Finns Jónssonar í heild sinni. Hann hefir rutt og jafnað braut- ina fyrir alda og óborna iðkend- ur íslensltra fræða, jafnt með þeim verkum sínum, sem standa munu óbögguð, og hinum, sem um þarf að bæta og um verður bætt, Hann trúði á gildi þessara fræða, og sú trú mun sjer ekki til skammar verða. Hann þjónaði þeim með dygð og hollustu, og liann óx svo á þeirri þjónustu, að hann var utan lands sein innan viður- kendur sem einn af höfðingjum norrænna vísinda. IV. Um mannkosti og sltaplyndi Finns Jónssonar skal jeg ekki vera fjölorður. Jeg hef þar engu við að bæta og eklrert af því að taka, sem jeg sagði um hann, þeg-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.