Morgunblaðið - 06.04.1934, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.04.1934, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Heiðhiólasmiðian Veltusundi 1. Gull úr hafsbotni. Hagsýnn kaupandi spyr fyrst og fremst um gæðin. Hamlet og Þór eru heimsþekt fyrir end- ingargæði — og eru því ódýrust. NB. Allir varahlutir fyrir- líggjandi. Viðgerðir allar fljótt og vel af hendi leystar. Sigurþór'I^ Sími 3341. Símnefni Úraþór. London 31. niar.s. F.U. Björgunarskipið Artig'lio, sem und^nfarið liefir fengist við, að ná gúlii úr gufuskipinu Egypt. með svo góðurn árangri, að það náði nálega öllum gullfarminum, er nú farið áleiðis til Queensloun á írlandi. Fregn kom upp um það, að Artiglio myndi næst legg'.ja í það, að gera tilraun til þess að bjarga verðmætum úr Lusetania, Uem einnig var sökt á stríðsárun- j um. En björgunarfjelagið ber það til baka að svo sje, en segir, að | Artiglio muni fara að leita skipa, jsem sökt var við Irlandsstrendur meðan á ófriðnum stóð, og gera 1 tilraunir til þess,_ að ná úr þeim kopar og stáli. Köttur bjargar lífi 30 manna. Aldraður maður, sem lifði á eignum sínum og átti heima í litlu þorpi í Þýskalandi, átti kött, sem lionum þótti mjög vænt um. Ctamli maðurinn var talinn liálf- geggjaður • og átti hann engan að nema köttinn. Fyrir nokkru var fólk að koma úr samsæti um uótt og gekk fram hjá húsinu, þar sem maður þessi átti lieima. Heyrði það þá alt í einu brotliljóð, rúða var brot in í einúm glugga hússins, og út stökk köttur. Hljóp liann að úti- dyrum hússins, stóð þar og mjálm aði aumkunarlega upp á fólkið, eins og hann væri að biðja það liðsínnis. Einliver opnaði nú hurðina og kisi rauk inn mjálm- andi og horfði altaf aftur fyrir sig til þess að gæta að hvort fólk- ið kæmi ekki á eftir sjer. Fyrir framan dyrnar að svefnherbergi gamla mannsins staðnæmdist liann og klóraði í hurðina. Þeir, sem fylgdu lionum eftir, tóku nú eftir því, að mikil gaslykt var þar á ganginum. Var þá brotist iun í herbergi gamla mannsins, og lá liann þar dauður í rúmi sínu, en gasliani stóð galopinn og streymdi gasið út. í liúsinu átti 30 manns lieima og er talið, að allir mundu liafa andast af gaseitrun um nótt- ina ef kötturinn hefði ekki \-akið atliygli manna á hættunni. 50,000 sterlinffspund . fyrir að bjarga mannslífi. f órustu lijá Cambrai 1918 særð ist kanadiskur hermaður af sprengikúlu, og’ fjell í ómegin. Eftir nokkra stund raknaði hann við og ætlaði að staulast á stað, en þá sá hann enskan liðsforingja flakandi í sárum rjett hjá sjer. Kanadamaðurinn, sem hjet (Mintz, aumkaðist yfir hann, og næð harðfengi tókst honum að bera Englendinginn til næstu j sáralæknisstöðva. Vai’ð það til iþess að bjarga lífi hans. Mintz fór seinna vestur um iiaf j og settist að í Toronto og gerðist þar bílasmiður. En svo kom kreppan og hann misti atvinnu sína. Lagði liann þá á stað eitt- hvað norður í land og spurðist seinast til hans í skógunum hjá Bancroft. Nú nýlega feng'u yfirvöldin í Toronto tilkynningu um það, að enskur liðsforingi, sem væri lát- inn, hafði arfleitt Mintz að 50 þús. sterlingspundum í þakldætis- skyni fyrir það, að hann hefði einu sinni bjargað lífi sími. Er nú verið að leita Mintz víðsvegar um land til þess að færa honum þessar góðu frjettir. )) Itom i ÖLSEINI (( Girðingarefni: ÁVALT birgir af | B J VÍRNET nr. 526/Í2 do. — 635/12 HÆNSNANET GADDAVÍR nr. 14 do. — 12 VÍR, sljettar — 12 do. — 10 VÍRKENGIR BINDIVÍR JÁRI-GIRBÐMARSTÓLPAR Rúðugler höfum við ávalt fyrirliggjandi, útvegum það einnig; beint frá Belgíu. Eggert Kristfánssom & Ce. Nýju bækurnar: ? Sðgur frá ýmsum löndum, II. bindi, ib. 10.00. Sagan um San Michele eftir Munthe, ib. 17.50 og 22.00. Sögur handa böraum og unglingum, III. bindi, ib. 2.50. Egils saga Skallagrímssonar, útg. Fomritafjelagsins, ib. 15.0% Bikaverslnn Slgf. Eymnnðssonar ogBókabúB Austurbajar BSE, Laugaveg 8A- MílniDg I iðrnvðrur Laugav 25ú Sími 2876 Grand-Hótel. 48. — Góðan daginn, Mouna, sagði hann vingjarn- lega. — Hér hefi eg fundið fjársjóð meðan þú svafst. — L.júgðu að mér — ó, ljúgðu að mér! sagði star- aiafli augnaráð hennar. Gaigern gekk til hennar og lagði handlegginn eins og ljóshlíf yfir augu hennar. Ve,átjii)gs vera — vesalings kona! — Þetta var dónaskapur af mér, sagði hann. Eg fÓ£ í rannsóknarferð. Eg er að leita að plástri og .úrálérefti, einhverju til að binda um mig — eg hélf að eitthvað slíkt hlyti að vera í svona snyrti- ösjqu. En í þess stað var í henni fjársjóður. Mér er innáubrjótst eins og Aladdin í hellinum. . . . Jafn ve! augu hennar höfðu misst lit sinn og voru orðin biýgni, en nú kom blásvarti liturinn í þau aftur. — CLaigíern hélt að henni blæðandi lófa sínum, eins og söntl'Unargagni, og Grusinskaja sem var veik og máttfarin lét varir sínar hvíla í lófanum. Gaigern htg’ði hina hendina í hár hennar og dró höfuðið að ferjjÓBtinu á bláu náttfötunum hans. Hann gat ann- »rá veriið grimmur og harðleikinn við konur þær, er hann átti skifti við, en þessi kona vakti allar hin- ar góðu tilhneigingar hans, hvernig í skollanum giufn hú á því stóð. Hún var svo veikbyggð og varn- rrlaus — og samt svo sterk! Hann skildi tilveru henriar með því að bera hana saman við sína eigin tdvjeyu, sem allt af hékk á bláþræði. — Litli heimsk- itigihn þinn! sagði hann blíðlega. — Hélstu virki- le'ga, að eg ætlaði að ágirnast perlumar þínar. —> Nei, sagði Grusinskaja og laug. Tvær lygar bygfgðu þá brú, sem elskendumir gátu mæzt á. — Aipförs ber eg þær ekki lengur, bætti bún við og andvarpaði. — Ekki lengur? Og hvers vegna? — Það — skilur þú ekki. Það er hjátrú. Áður fyrr voiji þær mjer til heilla. Síðar meir leiddu þær mig i ógæfu. Og nú, þegar eg er hætt að bera þær, eru þæt mér aftur til heilla. — Eru þær það? spurði Gaigem hugsandi — því hann var enn ekki búinn að jafna sig. Nu lágu perl- urnar snyrtilega og rólega í litlu rúmunum sínum aftur. — Verið þið sælar, hugsaði hann, barnalega. Hann stakk hendinni í vasann, þar sem þjófalykl- arnir voru enn, en ekkert herfang, en einmitt það atriði færði honum ósegjanlega vellíðan — hann var glaður og ánægður og rétt eins og endurfædd- •ur. Hann opnaði munninn og sönglaði hátt. Grusins- kaja fór að hlæja og Gaigern þaut til hennar og lagði höfuð sitt við brjóst hennar. Hún greip hend- ur hans og kyssti þær með ofurlitlu af uppgerðar- lausu þakklæti og ofurlitlu af leiksviðs-uppgerð. I sama bili heyrðist urr á skrifborðinu. — Síminn, sagði Grusinskaja. — Síminn, át Gaigem eftir henni. Grusinskaja andvarpaði djúpt. — Það þýðir ekki að spyrna móti broddunum, sagði augnaráð hennar, er hún tók heyrnartólið, með erviðismunum eins og það væri vættarsteinn. Suzette var í símanum. — Klukkan er orðin sjö, sagði hún með morgun- hásri rödd. — Madame verðyir að fara á fætur. Við verðum að fara að láta niður. Á eg að senda te upp? Og ef eg á að nudda Madame, þá má það ekki seinna vera — og hr. Pimenoff biður Madame hringja undir eins og hún er komin á fætur. Madame hugsaði sig um eitt augnablik. — Eftir tíu mínútur — nei, kortér getið þér kom- ið með teið, Suzette, en við verðum víst að sleppa nuddinu í dag. Hún lagði heyrnartólið niður en hélt samt hend- inni um það, og hina hendina rétti hún Gaigern, sem stóð á miðju gólfi og vaggaði sér upp og niður áhnefaleikaskónum. Hun tók heyrnartólið upp aftur, og dyravörður- inn svaraði með glaðvakandi rödd, enda þótt hon- um hefði ekki komið dúr á auga alla nóttina — fæð- ingin virtist sem sé ekki ganga sem bezt hjá konu hans á fæðingarstofnuninni. — Hvaða númer? spurði hann. — Wilhelm — 7010 — Pimenoff. Pimenoff leigði ekki þarna í gistihúsinu heldur hjá rússneskri fjölskyldu í annars flokks greiðasölu á fjórðu hæð í húsi einu í Charlottenburg. Þar var fólk sýnilega ekki vaknað enn. Meðan Grusinskaja, beið, sá hún í huga sér Pimenoff gamla skunda að- símanum í eldgamla silkilsoppnum sínum, með* mjóu ristarnar, sem veitti altaf ofurlítið út á við» eins og í ,,fimmtu stellingu“ í dansinum. Loks svar- aði hann með veiklaðri og skjálfandi öldungsrödd— inni. — — Ert það þú, Pimenoff? Góðan daginn vænL. Þakka þér fyrir, eg hefi sofið vel, ekkert að ráði af verónali, ekki nema tvo skammta, allt allright,, hjartað, höfuðið og svo framvegis. Hvað? Hvað er~ að? Sprungið æð í hnénu á Michael — já, en guð" minn góður, hvers vegna sagði hann ekki til í gær- kvöldi, — þetta er hræðilegt. Já, það er langvinnt,. já, við vitum, hvað það getur staðið lengi. Og hvað. hefir þú tekið til bragðs? Ekkert enn? — já, en við-. verðum að síma til Tcherenow upp á stundina,. heyrirðu það — upp á stundina — hann verður að hlaupa í hlutverkið. Það verður Meyerheim að sjá um. Hvar á hann heima? Eg hringi til hans nú á þessu augnabliki. Of snemrnt? Hvernig stendur á því, góðurinn minn, að það er of snemmt fyrir Meyerheim en ekki fyrir okkur? Nei, veiztu nú hvað? Og er búið að flytja tjöldin á járnbrautar- stöðina? Ef þau komast ekki leiðar sinnar í tæka tíð, berið þér ábyrgðina — ekki eitt orð. Þér eruð dansstjórinn og það er yðar verk að sjá um tjöldin,;, en- ekki mitt. Eg vænti svars yðar innan hálftíma-- þér verðið sjálfir að fara á brautarstöðina. SælirF I þetta sinn lagði hún alls ekki frá sér heyrnar- tólið heldur þrýsti á tappann með fingrinum. Hún hi’ingdi til Witte, sem alltaf var hálfringlaður á . morgnanG, því þrátt fyrir fjölmargra ára vana, var alltaf á honum ferðaflaustur, sem ruglaði fyrir öllu. . Hún hringdi til Michaels, sem bjó í litlu gistihúsi. Hann kveinaði yfir sprungnu æðinni og sársaukan- um, rétt eins og hvolpur, sem stigið hefir verið ofan á rófuna á. Grusinskaja æpti einhver ströng ráð og áminningar í símann — því hún var alltaf bálvond og ósanngjörn, ef einhver í flokknum veiktist. Hún hringdi upp þrjá lækna áður en hún fann þann, sem.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.