Tíminn - 10.08.1929, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.08.1929, Blaðsíða 4
TlMINN 178 M*0 hlnnl gömlu, viðurksnda Qg égíBtu gæðayöru. Herkules þakpappa aem framleidd «r 6 verfcamiðju vorri ,J)ortbetimlnde‘ ‘ frá þvl 1896 — þ. e. í 80 6i — hafa nú verið þaktir i Danmðrku og Islandi e. 80 mnj. fermetrn þaka. Fœat abrtaðar 6 Iribmdi, Hlutafélagið }«Uillidsens faörisr Kalvebodbrygge 2 Köbenhavn V. Ritstjóri: Jónaa ÞorbergBson. Ásvaiiagötu 11. Sfmi 2219. Preutamiðjau Atía. sumar. Trjáplöntur hafa verið gróðursettar í þreföldum röðum út við girðinguna á framhlið skól- ans. Er misjafnlega spáð fyrir þeim gróðri; en væntanlega verð- ur ekki við hætt, fyr en nokkur trjágróður umlykur skólann. Þá hafa nýlega verið máluð öll hús skólans 1 einu, en það mun ekki hafa verið fyr gert, að bókasafn- ið, leikfimishúsið og fjósið væru í þeim efnum látin fylgja aðal- byggingunni. Þá voru og teknir kvistir tveir af framhlið skóla- hússins sem settir höfðu verið eitt sinn í mestu niðurlægingar- tíð skólans. Nýtur húsið sín nú og hefir að engu verið spilt hin- um upprunalega stíl. Einhver merkilegasti og jafn- framt sögulegasti þáttur í sam- bandi við hinn draumlausa synda- svefn forráðamanna skólans, er meðferðin á bókasafni skólans, jafnt húsinu sem bókunum. Er sú saga þannig, að fyrir tveim mannsöldrum gaf enskur auð-‘og fræðimaður Islendingum fé til að byggja vandaða bókhlöðu úr höggnum steini við suðurgafl Mentaskólahússins. Er auðséð að gefandinn hefir ætlast til, að sið skólamanna í ættlandi hans, að hús þetta yrði til dag- legra afnota fyrir nemendur, þeim til gleði og hjálpar við byrjandi fræðimensku. Áreiðanlega hefir hinn vitra mannvin ekki órað fyrir því, að Reykjarík Sími 249 Niðursuðuvðrur vorar: V i 1 t n fljnga! Tóbaksverslun Islands h.f. Beykjavík, býður þér í flugferð hvar sem er á landinu. Hver sá sem sýnir 360 myndir úr Ejöt.......i 1 kg. og- lll kg. dóaum Kæfa . 1 - - 1/2 — - Bayjarabjágn 1 - - '/2 — - . Fiskabollur 1 - - 1/2 — - Lax.......- 1 - - 1/2 - hljóta almanningslof Ef þér hafið ekki reynt rörur þessar, þá gjörið það nú. Notið innlendar vörur fremur en erlendar, með þvi stuðlið þér að þvi, að íslendingar verðisjálfum sér nógir. Pantanir afgreiddar fljótt og vel hvert á land sem er. Ámhuula ftr af bestu tegnnd — siar ódýr. — Jón Bigmundeuon, gullsmiBar Slmi 888 — Leugaveg 8. COMMANDER ELEPHANT FOUR ACES WESTMINSTER (Pramhliðar af CAPSTAN cigarettum verða teknar sem myndir) og lætur stimpla þær á bakið, fær ókeypis farmiða til hringflugs á öllum viðkomustödum Flugfélagsins á Islaudi. Parmiðanna má vitja annaðhvort hjá Tóbaksverslun íslands h.f. Reykjavík, eða hjá umboðsmönnum hennar í helstu kaupstöðum úti um land, sem síðar verður tilkynt hverjir eru. Tilboð þetta gildir til 15. september þ'. á., en hætti flugferðir hór á landi fyrir þann tima, verður andvirði farmiðans greitt í peningum. A.V. Aðeins samskonar myndir og nú eru í þessum cigarettupökkum, eru teknar gildar. ísland er feg-urst úr loftinu. Notið þetta eiustaka tækifæri. Cigarettum T. W. Buch (Iiitasmidja Buchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: DemantssOTti, hnafnsvart, kastorsorti, Parísaraorti og allir litir, fallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á uii, baðxnnll og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, aoya, matarlitíx, „Sun“-skósvertan, „ökonom“-skósvertaE, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil", „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, )rAta“-skúriduftið, kryddvörur, hlámy • skilvinduolía o. fl. Brónspónn. LITARVÖRUR: Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnapónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þornar veL Ágsat tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Besta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstaðar á íslandl. við bamasikólaxm á Akranesi er laus frá 15 okt. næstkomandi. — Þess óskast getið í umsókn hvort kennari getur haft á hendi kenslu í leikfimi, söng og handavinnu stúlkna, eða drengja. Um- sóknarfrestur til 10. sept. n. k. Skólanefndin. Kjöttunnur, L. Jacobsen, KÖBENHAVN Símn.: Oooperaga , vTAUT alt til beykigíOnar, Bmjörkvartd 0. s. frv. frá stcaratu bayicÍB«miðj- um í Danxnörku. Höfrnn í mörjp ár eelt tmmur tU aamhoiMliAtMi og margra knpmanna. líða myndu a. m. k. tveir manns- aldrar svo, að hin mikla gjöf yrði sama sem gagnslaus. Sem betur fer vissi hann ekki óorðna hluti fremur en aðrir menn. Hann gaf húsið. Það er fallegt, sterkt og vandað. Það er fult af ágætum bókum. En húsið hefir fram að þessu verið harðlega lokað, nema litið herbergi sem nemendur hafa geymt í bækur er þeir hafa sjálf- ir keypt. Allur þorri stúdenta, sem í skólanum hafa lært, hafa aldrei haft tækifæri til að ganga inn fyrir jámhurðina sem lokaði bókasalnum. Uppi á loftinu er stór salur með öllu ónotaður nema að félag eitt í bænum hefir fengið að geyma gamlar bækur í homi við annan gaflinn. Áður en þær bækur komu þangað, var það mál hinna fróð- ustu manna, að loft það hefði alls ekki verið opnað í hálfa öld. . Menn þurfa, til að geta metið að verðleikum þessa hagsýní þjóðfélagsins, að hafa í huga, að á hverju ári hafa verið tugir af nemendum í skólanum, sem feg- ins hendi hefðu flutt í sambýli inn á þetta loft, ef það hefði ver- ið lagað, hitað upp og þeim leyft að búa þar. Og um leið og bóka- salurinn niðri var harðlokaður nemendum, sem öðrum, með þungri járnhurð, voru í skólanum á hverju ári mikill fjöldi fróð- lejksfúsra manna, sem áttu rétt á að gjöf hins mikla enska mann- vinar væri opnuð fyrir þeim, en það var ekki gert, svo að nokk- : urt verulegt gagn væri að. Nú í haust á að opna í einu I járnhurðina niðri að bókaher- | berginu og salinn uppi til gagns j fyrir nemendur skólans, Bókhlöð- unni verður breytt lítið eitt. Dyr settar inn frá lóð skólans, en lok- að fyrir dyr frá. Bókhlöðustíg. Framvegis á b ókasafnshúsið að verða hlýtt og bjart, opið dag- lega allan skólatímann til afnota fyrir nemendur bæði til kenslu og einkum sem vinnustofa við bók- nám. Þá fyrst eftir liðuga tvo mannsaldra verður húsið notað samkvæmt tilgangi gefandans. Þrátt fyrir vanrækslu þá sem Mentaskólanum hefir verið sýnd meir af vanhyggju og fáfræði forráðamannanna, heldur en af löngun til að láta skólann vera næstneðstan að útbúnaði af 25 samskonar stofnunum, hefir einn hlutur skólanum viðkomandi ver- ið sumpart í góðu og sumpart í þolanlegu lagi. Það er þekkingar- forði sá sem kennarar hafa á námstímanum úthlutað nemend- um sínum. Að vísu mun þar í sumum greinum mega að ein- hverju leyti um bæta, frá því sem áður hefir verið, en í því efni er skólinn þó sterkastur, þrátt fyrir hina erfiðu aðstöðu sem nú hefif verið lýst. Aðbúðargallar þeir sem leitt hafa af offyllingu skólans og hinu bágborna ástandi skólahússins, hafa aftur á móti komið mjög niður á félagslífi neménda. Það hefir yfirleitt að sama skapi minkað, sem skólinn óx, langt fram úr húsakosti sínum. All- mörg dæmi munu þess að nem- endur þekkja ekki nöfn allra stallsystkina sinna í næsta bekk. íþróttalíf nemenda hefir fram að þessu verið í daufasta lagi. Og í stað þess að skólapiltar voru fyrrum áberandi aðili í bæjarhf- inu, þá gætir þeirra lítið nú, og minna en oft gerist erlendis um nemendur úr jafnstórum skóla í bæ á stærð við Reykjavík. Viðvíkjandi hinu andlega starfi í skólanum er eitt sem fyrst og fremst þarf að bæta úr og það er námsþreytan. Námsefnið er eins og áður ér sagt allþungt fyrir all- an þorra manna, og viðleitni mikil frá hálfu nemenda og kenn- ara að innbyrða það til prófs. En þegar mikil andleg áreynsla er lögð á menn sem vinna í þröng- um og- óþægilegum, stundum van- hirtum húsakyxmum, menn sem hafa nálega ekkert íþróttalíf, lít- ið félagslíf, oft einangraðir í þröngum og lélegum leiguíbúðum úti í bæ, og skólinn með lítið hús- rúm, eða næstum ekkert, annað en hinar yfirfyltu kenslustofur, þá er eðlilegt að námsþreytan komi fram, enda hafa þess sést glögg merki. Þegar skólinn minkar, svo að % sæmilega rúmt verður um nem- endur, þegar náminu verður að nokkru breytt í sjálfstæða bóka- safnsvimiu í stað yfirheyrslu einnar saman, þegar nemendur iðka marghliða íþróttir og úti- ferðir, þegar bærinn hefir séð sóma sinn í að gefa skólanum lóð, svo að daunilt steinolíuport liggi ekki alveg þétt upp að skólahús- inu, þá fer að birta yfir lífinu í Mentaskólanum, þjóðinni allri til gagns. Vegna þess hve bærinn hefir þrengt langt um of að skólahús- inu, er ekki hægt að hugsa til að byggja skólanum viðunandi heimavistarhús fyr en eitthvað bætist úr þeim þrengslum. En til bráðabix-gða er unnið að því að svo sem 20—25 nemendur eigi kost á heimavist í vetur, og þá að sjálfsögðu aðkomumenn sem sitja fyrir. En sú bráðabirgðar- breyting mun þó ekki fullger fyr en um það leyti sem nemendur koma í haust. Það verður að vísu lítið spor í áttina til umbóta á skólanum, en spor sem ekki verð- ur stigið stærra nú sökum of langrar undangenginnar deyfðar hjá þingi og stjórn. Þar sem um svo rótgróna og gagngerða von- rækslu er að ræða, verða ekki öll mein bætt í einu. J. J. -----0----

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.