Nemandinn - 01.05.1935, Blaðsíða 5

Nemandinn - 01.05.1935, Blaðsíða 5
1- REYKJANESS-SKOÍINN. Skd’llnn var settur og vígdur 3. ncív. sídastlidinn, ad vidstöddu fjölnenni. Skdlastjdri flutti víxlu og skdlasetningarrædu, auk hans fluttu rædur skdlanefndafomennirnir, sdra Þorsteinn Jdhannesson og Jdn Fjalldal, Sigurdur Pálsson,oddviti, Eiríkur Stefánsson, kennari og Páll Kristjánssonjhygginganeistari. Páll Kristjánsson hafdi byggt skdlann og leyst bad af he^di ned nestu prýdi. Hásakynni skdlans eru: Skdlahásid,í þvx eru tvæy, kennslu- stcfur,ein vinnustofa,skrifstofa,stdr forstofa, tvö salerni og snyrti- klefar,auk íbádar skdlastjdra. Heinavistin ráixar 4o nenendur,stendur nií til ad endurbæta hana,ned ýnsum þægindum,til Jprifnadar og betri adbádar, en verid hefur.Þá er hin ágæta sundlaug ned báningsklefun. Unhverfi skdlans er drutt og dlagad,en ná í vor verdur unnid ad lagningu vega og gerd skdlagards. Med tínanim ætti sanvinna allra adila, er ad starfseni Reykjanesskdlans standa, fá orkad því, ad breyta eydi- stad í snyrtilegan nenningarstad. Nenendur skdlans hafa verid í vetur alls 55. Þar af voru 15 nen.. £ unglingadeild. Unglingadeildin starfadi £ 3 nánudi,jan.febr. og narz. \ Nenendur gengu undir prdf £ narzlok. Nenendur barnáskdlans skiptust £ 2 deildir,-l>eir voru allir á aldrinun lo-14 ára,nena einn 7 ára. Hvert barn átti kost á 18 vikna kennslu ,nokkrar undanþágur voru veittar un styttri t£na. Kennslunni var hagad >annig,ad sen audveldast væri fyr- ir nemendur ad vinna ad náminu heima,þann t£ma,sem J>eir voru ekki £ skdl- anum.Verkefni og yfirlit voru neraendum fengin £ hendur £ hverri grein og

x

Nemandinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nemandinn
https://timarit.is/publication/1636

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.