Málfríður - 15.05.1989, Blaðsíða 25

Málfríður - 15.05.1989, Blaðsíða 25
Þú sérð landið í nýju Ijósi! Viö hjá Landmælingum íslands höfum i mörg ár verið leiðandi og stefnumark- andi í kortagerð hér á landi. Við rekum sérverslun að Laugavegi 178 í Reykjavík. Þarfærðu öll þau íslands- kort sem þú þarft á að halda; ferðakort, sérkort, veggkort, jaröfræðikort og fleira. Kortin fást ennfremur í ýmsum bóka- verslunum og á þjónustustöðum fyrir ferðamenn. Loftmyndatökur og loftmyndastækk- anir eru einnig okkar sérsvið. Við eigum loftmyndir af öllu landinu frá mismun- andi tímum. Hægt er að fá loftmyndir í ýmsum stærðum og mælikvörðum ásamt skrám um þær. Allar nánari upp- lýsingar eru veittar í afgreiðslu okkar á 3. hæð, Laugavegi 178. Hringdu eða komdu við hjá okkur. IANDMÆUNGAR ÍSLANDS Laugavegi 178, 125 Reykjavík. pósthólf 5060, Sími (91) - 681611.

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.