Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 96

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 96
r 96 Skýrslur pær, er sendar liafa verið landshöfðingja, eru mjög svo ófullkomnar, margar hverjar. Kennslu- greinir eru taldar í töflunni allar, sem eitthvað af börn- unum í hverjum skóla hafa numið eitthvað í; eu í mörgum peirra hafa að eins fáein af hörnunum tekið pátt. J>ó skal pess getið, að í sumum af skólunum hefur verið kennt fleira en hjer er nefnt; pannig var ■enska kennd 2 nemendum á Seyðisfjarðarskólanum, náttárusaga á Eyrarbakka- og Miðhúsa-skólum og söng- ur á Sldpaskaga, Kröggólfsstöðum, Narðvík, Hafnarfirði og Mýrarhúsum. 0 í töflunni merkir, að sú námsgrein, er pað stendur við, hafi alls ekki verið kennd í peim skóla, að pví er skýrslur um skólana bera með sjer. Við flesta pessa skóla er að eins einn kennari, og er ýmist, að skólanum er skipt í deildir eptir proska- eða kunnáttustigi, pó að kennslan fari fram í einni kennslustofu lijá einum kennara, eða að öllum nemend- unum er kennt í einu lagi. Reikningar skólanna bera pað með sjer, að efna- hagur peirra er mjög bágur, og bera laun kennaranna, sem til færð eru í töflunni, einnig ljósan vott um pað. Reikningar sumra peirra bera ekki með sjer, hver sjeu laun kennarans. TJm laun kennaranna í Hnífsdal og á Hóli skal pess getið, að auk pess, sem í töflunni stendur, liefur peim verið veitt ókeypis viðurværi með- an skólarnir stóðu. Launin við Mýrarhúsaskóla eru goldin 2 kennurum. 16 af skólum peim, er á töflunni eru nefndir, hef- ur landshöfðingi nú veitt styrk af landsfje samkvæmt fyrirmælum pingsins 1887, og eru peir pessir: 1. Barnaskólinn á Vestmannaeyjum . . . kr. 130 2. — - Gaulverjabæ . . . . — 110 3.-4. — - Eyrarbakka ogStokkseyri — 400 5.-6. — - Miðhúsum og Keflavík . — 340
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.