Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 67

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 67
67 tældfæri, en liaíi að öðru leyti enga pýðing fyrir lífið_ Og fiver álirif mun pað liafa á barnið, pegar pað verður aldrei annars vart, eu að kennarinn sje ánægður, ef pað kann að eins utan að pað, sem pví er fyrir sett, en sýnir eigi að öðru leyti að hann leggi nokkra rækt við guð, nje stundi, að barnið gjöri pað? J>að er hætt við, að par sem svo er ástatt, par verði bænin og íhugun guðsorðs hræsnisverk eitt. Hinn afvegurinn er sá, að stagast um of á andleg- um efnum; af pví leiðir pað, að börnunum mun leiðast trúbragðakennslan. J>egar menn vilja nota trúbrögðin til pess að fá börnin til pess að hegða sjer eins og gamalmenni og kæfa niður hjá peim barnsgleðina, pá er eigi rjett að farið. Engin kenusla á að vera fremur laðandi, inndælli eða prúðari, en trúbragðafræðslan. |>ær stundir, sem til hennar er varið, eiga að vera hátíðis- stundir barnanna, og pað verða pær, par sem kennar- inn er eins og hann á að vera. Kennarinn þarf að bera Jcærleik til barnanna og hafa gott lag á að umgangast þau. Hvert barn parf að njóta ópreytandi og alúðlegrar ástúðar hjá kennara sínum. Kærleikurinn verkar á barnið eins og sólargeislarnir á jurtina. Kærleikurinn gjörir pað blítt og sveigjanlegt, svo að auðvelt verður fyrir kennarann að laga pað að vild sinni. Fýla og önuglyndi á ekki við börn. Hver maður og pó einkum börnin purfa styttu. Ösjálfrátt vænta börnin pessarar styttu hjá fullorðnum mönnum, sjer í lagi hjá foreldrum og kennurum. Eins og vafningsviðurinn vefur sig um smárunna eða fær sjer festu á klettaklungri, pegar hann liefur eigi annað betra að vefjast um, eins leitar hið ástpyrsta og bjálparvana barn styttu, jafnvel hjá dáð- 5*

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.