Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 54

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 54
54 hluti úr mislitum pappír, myndir eru klipptar út og ýmsar límdar saman, allt eptir peim fyrirmyndum, sein börnin hafa; en til pess eru valdar myndir af dýrum, sem börnin pekkja, og blómstrum. p>etta vekur eptir- tekt og nákvæmni hjá börnunum. Svo hafa börnin •öskjur með leikfangi, korkstykkjum, baunum og öðrum peim hlutum, setn ekkert kosta; úr pessu eru gjörðar myndir. Kennararnir gjöra líka smábyggingingar á borðinu úr teningum, og öll börnin hafa teninga til að gjöra úr sömu eptirmyndir. jparna læra börniu fyrst að skrifa með blýant og reikna frá 1 til 10, og að lesa iítið eitt; myndir eru sýndar til útskýringar almennum hlutum; hörnin æfast enn fremur í söng og leikfimi. |>egar svo börnin koma í æfingaskólann, byrjar hin eiginlega kennsla í hinum sjerstöku uámsgreinum. Barnaskóla eða æfingaskóla kennaraskólans er skipt i 6 deildir, bæði fyrir drengi og stúlkur; námstíminn er par pví 6 ár. í penna skóla ganga börn af öllum stjettum. Æfingaskólinn er pá optast frumskóli eða alpýðuskóli peirrar byggðar, sem kennaraskólinn er í. Kennslan varir 5—6 tíma daglega, vanalega eru 3 stundir hafðar fyrir miðdegi og 2—3 eptir. Pegar börnin fara af skólanum, eru fiest peirra 14 ára. Kandídatarnir hafa á hendi mestalla kennslu æfinga- skólans, karlmenn í drengjadeildinni, en konur í liinni. Sá kennari kennaraskólans, sem er forstöðumaður æf- ingaskólans, kennir par að eins fáeinar stundir á viku; sömuleiðis sú kennslukona, sem stendur fyrir stúlkna- deildinni, kennir par iítið; en að öðru leyti hafa for- stöðumaður og forstöðukona hið nauðsynlega eptirlit með æfingaskólanum, börnunum, skólaniðurröðun og kennsl- unni, hvort í sinni deild. Eins og fyr er getið, purfa kandidatarnir að vera til skiptis forstöðumenn skólans

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.