Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Page 44

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Page 44
44 Allir 4 kennaraskólar Finnlands hafa pláss fyrir heimasveina og heimameyjar. Hvert lierhergi af heima- plássunum er ætlað fyrir 3 nemendur; er einn vanalega úr 3. bekk, hinir tveir yngri. í herbergjunum er allt sem nemendurnir purfa, svo sem borð, skápar og hús- búnaður. Eldiviður og vatn er geymt á vissum stað og er sameiginlegt fyrir hverja tasíu hússins. Sjálfir verða nemendurnir, bæði karlar og konur, að sækja pað pang- að, sömuleiðis verða peir að sópa herbergin, bæði sín eigin og svo kennslustofurnar og leggja í ofnana. Sóp- arnir og önnur áliöld hafa sinn vissa stað, sorpið hefur sína afkyma sem vinnutólkið svo tekur og færir á burtu; vinnufólkið annast líka um pvott á herbergjum og klæð- um. Gangarnir milli lierbergjanna eru upphitaðir. Á lestrarsölunum iiggja frammi bækur og biöð, pangað safnast nemendurnir eptir máltíðir og á kvöldin; opt sitja peir líka saman í liinum björtu og heitu göngum. Yið máltíðir er ætíð einn kennaranna viðstaddur í karl- mannadeildinni, en ein kennslukona í kvennadeildinni; verða svo nemendur beggja deilda að standa fyrir beina við borðið til skiptis. Heimanemendur flytja opt með sjer blómstur, gluggatjöld og ýmsa hluti, sem peim hafa verið kærir frá æsku, til hinna nýju herbergja sinna í skólanum, svo pau verða smekkleg og pa’gileg og líkj- ast pví heimili, sem nemendurnir eru frá. í kvenna- deildinni eru nemendurnir af öllum flokkum mannfje- lagsins; par eru dætur aðalsmanna, embættismanna, kaupmanna, handverksmanna, hænda og húsmanna. í karlmannadeildinni eru flestir bændasynir. J>ar sem nemendurnir pannig búa í skólanum, komast peirínána viðkynningu við kennarana, sambúðin verður pægileg og ástúðleg við hina daglegu umgengni, ekki að eins í kennslustundunum, heldur líka í frístundnnum og við máltíðirnar. Sje litið inn í t. d. herbergi forstöðukon-

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.