Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 41

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 41
41 öðrum alþýðuskólum en æskilegt hefur þótt, af þeirri ástæðu, að þeir sem inn voru teknir í skólana, eigi höfðu næga undirbúningsfræðslu. Nú þegar inntökuskilyrðin eru orðin þyngri, höfðu menn hetri von um góðan á- rangur og frjálsari hendur við kennsluna. J>að er þeg- ar orðinn gleðilegur árangur, þegar litið er til þess, á live náttúrlegan hátt og live hlátt áfram nemendurnir (hæði piltar og stúlkur) Ijetu í Ijósi skoðanir sínar, og hjeldu fyrirlestra bæði innbyrðis og á samkomum í á- heyrn allra kennara og nemenda. |>að er lögð mjög mikil stund á að auka og hæta hókasöfn kennaraskólanna; til þess er árlega veitt fje. Bókasafn kennaraslcólans í Jyváskyla hafði lijer um bil 1400 bindi. Að öðrú leyti er mjög vel sjeð um söfn og áhöld kennaraskólanna; alls konar verkfæri eru liöfð til lijálpar við kennsluna í efnafræði, eðlisfræði og líf- færafræði, svo líka jurtasöfn, steinasöfn, skorkvikinda- söfn, verkfæri til hjálpar við teiknikennsluna, myndir úr sögunni, náttúrufræði og landafræði eru þar m. íl. I tveimur fyrstu deildum kennaraskólans er veitt fræðsla í þeim fræðum, er kennd eru í skólanum, án þess nemendurnir fái neina praktiska tilsögn í að kenna sjálfir fyr en lítið eitt í 3. bekk. Nemendur 4. hekkjar, sem kallast kandídatar, bæði menn og konur, starfa næstum einungis í æfingaskólanum og harnagarðinum. I æfingaskólanum hefur liver kandídat sínar kennslu- greinir að kenna og svo mega þeir til skiptis standa fyrir æfingu í skólanum, sem forstöðumenn eða forstöðu- konur, undir yfirumsjón kennara og kennslukvenna kennaraskólans. Auk þess eru lærimeyjarnar látnar sjá um hörnin í barnahúsinu til skiptis. Á kennaraskólan- um hafa kandídatarnir allt að 2 tíma kennslu daglega í því að fara rjett að kenna liinar sjerstöku kennslu- greinar. í öllum hekkjum kennaraskólans og barnaskól-

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.