Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Page 33

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Page 33
33 um pess konar á Suðurlandi fyrri en kannske á síðustu árum á mjög fáum stöðum. Eptir miðja þessa öld fór fólk að fjölga í kaupstöð- um lijer, og víða settust purrabúðarmenn að í sjóar- sveitunum, svo par urðu liverii. |>að heiir brátt komið par í ijós, að eigi er liægt að hafa uppfræðslu barnanna par í eins góðu lagi og í sveitunum. Atvinnuvegir sjó- armanna eru eigi eins rðglubundnir og sveitamanna, er pví eigi eins gott næði til að kenna börnunum; par er líka meiri sollur og samgangur barnanna, en til sveita. Eyrir pví hafa 1 sjóarsveitum og kaupstöðum komið upp nokkrir skólar fyrir börn og unglinga, sumstaðar hafa peir staðið alllengi, eins og í Reykjavík og Akureyri, en fiestir liinna hafa verið stofnaðir á hinum síðustn 10 árum, svo nú má telja, að 25 barnaskólar sjeu á landinu auk 3 kvennaskóla og 1 realskóla. Flestir eru alpýðuskólarnir stofnaðir að tilhlutun prestanna, og enda hafa einstöku peirra gefið stórfje til alpýðuskóla. f>að virðist pví liggja opið fyrir og vera eðlilegast, að par sjeu stofnaðir skólar, sem svo er pjettbýlt, að peim verði við komið, en að heimilismenntunin og umgangs- skólar verði sem mest látin duga í strjálbyggðum lijer- uðum. En eigi er par með allt fengið, pótt skólarnir sjeu fengnir, ef peir eru eins illa úr garði gerðir og peir, sem pegar eru stofnaðir, og pegar vanta allar grundvallarreglur fyrir stjórn peirra og fyrirkomulagi yfir höfuð; jeg leyfi mjer að segja, að sumir barnaskóla vorra eru hreint og beint til ills, eins og peir nú eru. Allt fyrirkomulag peirra er á ríngulreið, enginn kenuslu- tími ákveðinn. Hingað til hafa skólarnir haft svo lít- ið fje, að skólanefndirnar hafa verið neyddar til að taka hinn ódýrasta kennara, sem hoðizt hefur án tillits til dugnaðar hans. Það eru að eins fáeinar undantekning- 3

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.