Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 3

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 3
Lestur. J>að parf eigi að eyða mörgum orðum að pvír hversu nauðsynlegt er að kunna að lesa; sannfæringin um pað er orðin lifandi í meðvitund hvers manns, sem kominn er af barnsaldri, að ekki að eins einstakir menn, eða vissar stjettir manna puríi að kunna lestur, heldur að hver einstaklingur, sem liíir í lögskipuðu mannfje- lagi puríi að hafa pessa pekkingu. Mennirnir hafa svo mörg og vargvísleg mök hver við annan, að peim er allsendis nauðsynlegt að geta notað pá miklu hjálp, sem prentað mál og skrifað má veita peim. Jafnt og pjett koma út bækur, sem geyma ýmsa gagnlega lær- dóma; til pess að geta orðið peirra aðnjótandi, verða menn að kunna að lesa bækurnar. En pað er ekki eingöngu vegna samtiðarmanna vorra, og sambandsins við pá, að oss er nauðsynlegt að kunna að lesa. |>eir menn, sem á undan oss hafa lifað, liafa látið eptir sig bækur, sem geyma ómetanlega fjársjóðu fyrir oss og eptirkomendur vora; en petta væru dauðir fjársjóðir fyrir oss, ef vjer kynnum ekki að lesa. Með pví að lesa hækur, sem góðir menn og vitrir hafa ritað, get- um vjer fylgt hugsunum peirra, eins og peir væru sjálf- ir að setja pær fram fyrir oss, pó að peir sjeu hvergi nálægir; vjer lifum enn í anda með peim, pó að langt sje síðan peir voru sjálíir til. f>annig eru hækur upp- l*

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.