Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 5

Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 5
I* GÁTTUM Sú var tíð, að íslenzkir biskupar voru, rétt að segja, sem konungar yf- |r ^ndinu. Víða um lönd höfðu kirkjuhöfðingjar miðalda mikil verald- e9 völd, þó líklega óvíða með sama hœtti og hérlendis. Þar er nú um- skiPt nokkuð og mun ekki öllum harmsefni. Sjólfur Drottinn vor léí Sv° um mœlt, að enginn kynni tveim herrum að þjóna. Það hefur þótt SQnnast ó kirkju hans. Þó ber ekki því að neita, að enn kann að eima 6r eftir af fornri virðing fyrir biskupum og hefðarklerkum. Vor þjóð U 6innig sína þakkarskuld að gjalda hinni „lœrðu" stétt, líkt og aðrar r,stnar þjóðir. Vottur þess kann það að vera og þó einkum fagnaðar- e^ni þeim, sem unna aldagamalli íslenzkri þjóðkirkju, að annar tveggja ^anna, sem íslenzk þjóð kaus sér fyrsta að höfðingjum með eigin at- m, var mjög nókominn íslenzkri prestastétt og vildi vera það. kvceðu p estar landsins vissu, að herra Ásgeir Ásgeirsson taldi til skyldleika bá og kaus þá sér að vinum og brœðrum. Því mun stéttin minnast Qns 0g sakna. — Og þó er hitt miklu meira vert, að hann kom hvar- ^etna fram fyrir þjóð sína og aðrar þjóðir sem trúaður þjóðhöfðingi. Qu verður ekki fullþakkað. Kristnir leiðtogar eru gjöf Guðs og til þess ^ Inir betur en aðrir menn að varðveita einingu og frið í landi. — 'nnumst þess, er vér biðjum fyrir þjóð vorri og fósturjörð, forseta ^9 stjórnendum landsins.------------ ^e'ra er það en kristnir leiðtogar, sem til þess er fallið að efla sam- U9 °g binda brœðralag með mönnum, ■— fátt þó fremur en lofsöng- |Jr'nn' kristinn safnaðarsöngur. f spjalli söngmálastjóra, er hér birtist untinQ, rœðir um hinn rauða þráð trúar, sern bindur saman kynslóðir |Q QJdur í sálmasöng. Siíks eru dœmi nóg. Sálmar og lög verða miklu n9lífari en menn. Þótt ekki vœru nefndir nema tveir alkunnir sálm- ' cet'ti að vera Ijóst, hvað við er átt. „Allt eins og blómstrið eina" og ctr ^eírns um ból" koma einna fyrst í hugann. Hver er sá, er ekki hafi 6 samkennd með öðrum mönnum í söng? Um kristna söngmennt Pess vegna mikils vert. Syngið Drottni nýjan söng. —G.ÓI.ÓI. 195

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.