Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 48

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 48
Progesteron, nanomol/l (log 10) 3. mynd. Tíðnidreifing prógesterónstyrks í blóði 399 langreyðarkúa. Logaritmi (10) pró- gesterónstyrksins er teiknaður á lárétta ásinn og fjölda langreyðarkúa með mismunandi styrk má lesa af lóðrétta ásnum. Frequency distribution of blood progesterone levels in 399 female fin whales. ing þeirra normalkúrfu með flesta tarfa á 7. og 8. aldursári. A 3. mynd sést hvernig styrkur þungunarhormónsins prógesteróns dreifðist í 399 veiddum kúm. Greina má a.m.k. þrjá hópa kúa sem hafa mismunandi prógesterónstyrk í blóði. Kýr með mjög lág gildi, 0,1 nmól/1 (log 0,1= -1) eða minna, eru flokkað- ar í hóp I, kýr með milligildi, eða frá 0,1 til 9,9 nmól/1, í hóp II og loks kýr sem hafa 10 nmól/l eða meira í hóp III og er það stærsti hópurinn með greini- lega normaldreifingu. Kýr með fóstur hafa alltaf reynst vera í hópi III. Fjöldi kúa, meðallengd og meðal- aldur (±st. frávik) í framangreindum þremur hópum reyndist vera: I) 132 kýr, 59 fet (18 metrar) og 10,5 (±9,4) ár; II) 92 kýr, 60 fet (18,3m) og 10,5 (±8,2) ár; III) 175 kýr, 64 fet (19,5m) og 14,8 (±7,5) ár. Þegar styrkur prógesteróns í blóði langreyðarkúnna var kannaður með tilliti til aldurs, kom í ljós að lægstu gildin («0,1 nmól/1) eru einkum bund- in við yngri hvalina, eins og sést á 4. mynd. Hæstu gildin (>10,0 nmól/1) byrja að sjást hjá 5 til 6 ára gömlum hvölum og eru algengust hjá 8 til 18 ára gömlum kúm. Kýr eldri en 22 ára eru innan við 10% af veiddum kúm. Að síðustu könnuðum við hver væri hlutfallslegur fjöldi kúa með >10 nmól/l prógesterónstyrk í blóði á mis- munandi tíma veiðitímabilsins. Á 5. mynd sést að hlutfallið er hæst, eða um 60%, fyrstu vikurnar (1.-20. júní), en fellur þegar líður á sumarið og er komið niður fyrir 25% í lok júlí og byrjun ágúst. Ef >10 nmól/1 prógest- erónstyrkur táknar að kýr sé kelfd, þá hefur hundraðshluti kelfdra kúa með- al mældra dýra á ári hverju árin 1981 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.