Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1989, Qupperneq 32

Náttúrufræðingurinn - 1989, Qupperneq 32
10. mynd. Þegar lausum blöð- um hefur verið sópað burt, sést hve grunnt rótarkerfi plantna liggja. A miðri mynd sjást fínar, greinóttar hvítar rætur. Myndin er tekin í skógi í Gunong Panti, syðst í Malasíu. When the thin layer of leaf litter has been removed, a network offine, pale roots is exposed. Gunong Panti forest, southernmost Malaysia. Ljósm. photo Þóra Ellen Þór- hallsdóttir. ur hluti næringarefna í vistkerfinu er bundinn og óaðgengilegur plöntum í hálfrotnuðum leifum sem safnast fyrir sem mór. Þessu er þveröfugt farið víða í hitabeltinu. Þar er jarðvegurinn næringarsnauður en langstærstur hluti næringarefna á hverjum tíma er í gróðrinum sjálfum. Þegar búið er að ryðja eða brenna skóginn vegna ný- ræktar, er um leið búið að fjarlægja stærsta hluta næringarefnanna. Sé skógurinn brenndur, verkar askan þó sem áburður fyrst á eftir. Yfirleitt fæst ekki viðunandi uppskera nema í fá ár á eftir, oft 2-3 ár (Jordan 1986). Verð- ur nánar vikið að þessu síðar í um- ræðu um eyðingu skóganna. UM VISTFRÆÐI REGNSKÓGA Öll vistkerfi eru flókin og tengsl milli lífvera ávallt margþætt en líklega eru hitabeltisregnskógar flóknustu vistkerfi heims. Stafar það einkum af hinum gífurlega fjölda tegunda, langri og margþættri fæðukeðju en þó ef til vill fyrst og fremst af fleiri og flóknari tengslum milli óskyldra hópa lífvera. Aður var minnst á að langflestar teg- undir trjáa eru frævaðar af dýrum og þau eru yfirleitt trygglyndir frjóberar, þ.e.a.s. þau fara aðeins á milli ein- staklinga af sömu tegund. Dýrin eru háð þessari plöntutegund um fæðu og plönturnar geta ekki aukið kyn sitt án aðstoðar dýranna. Stórum hluta fræj- 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.