Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 47
NÁTT ÚRU F RÆÐINGURINN 187 anda hefur víst ekki geðjast alls kostar að svari mínu, því að um það bil hálftíma síðar er hann kominn lieim til mín í bilreið — auðvitað til þess að sækja mig umsvifalaust. Væri vel, ef allir reyndust svona fórnfúsir við svipaðar kringumstæður. Við þvottalaugarnar gat að líta eintök í lmndraðatali af venjulegri baldursbrá. Við ná- kvæma leit gat ég þó ekki fund- ið nema eina plöntu, sem skar sig úr fjöldanum, hvað útlitið snerti, en það var einmitt plant- an, sem Þórður hafði fundið. En í liverju var þetta eina ein- tak frábrugðið því venjulega? Hér voru það körfurnar, sem báru annan svip. Venjan er að geislakrónurnar séu tungulaga og þrítenntar ( stundum óglöggt) í oddinn. Aftur á móti er hið nýja afbrigði með pípukrónum í stað hinna tungulöguðu geisla- króna. Hver pípukróna er utn 15 mm löng og hefur 5 tennur og er hver tönn 5—7 mm að lengd. Þvermál körfunnar er 3,5—4 cm. Að öðru leyti er umrætt afbrigði ekkert. frábrugðið venjulegri baldurs- brá. Baldursbrá með afbrigðileg blóm, sem vex hér á landi, er forma vestmannaénse, kölluð Vestmannaeyjabaldursbrá. Eins og nafnið bendir til fannst hún fyrst í Vestmannaeyjum; liefur hún verið flutt þaðan í skrúðgarða í Reykjavík. Ber hún um 100 fulljjroska geisla- krónur og auk þess nokkuð af smærri krónum umhverfis hvirfil- blómin. Afbrigði þetta þroskar ekki spínmarhæft lræ. í Skandinavíu hafa fundizt tvö tilbrigði (jorma) af baldursbrá. 1. Öll blóm körfunnar tungukrónur, hvítar að lit (forma liguli- flora Celak). 2. Öll blóm körfunnar, pípukrónur, gular að lit (forma disciflora Fr. eða tubuliflora A. Bl.). 2. myncl. Venjuleg baldursbrá. Ljósm. Halldór Dagsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.