Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 84

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 84
192 NÁTTÚ R U F RÆ ÐIN G U RIN N vaxið langlengst, en mnn tiltölulega nýlega kominn á hina staðina. í Grindavík vex þistillinn í stórum breiðum út við sjó og í nálægum gömlum kartöílugörðum. Hann er mjög stingandi og að þvi leyti ólíkur hinu blaðþyrnafáa afbrigði var. integrifolium, sem er algengt í Reykjavík. Þistillinn í Grindavík átti, samkvæmt þjóðtrúnni, að vera vaxinn upp af Tyrkjablóði, eða upp úr inold, þar sem blóð bæði heiðinna og kristinna manna hafði runnið. Kannski er jiist- illinn þarna álíka gamall og þistillinn í Nollskleif við Eyjafjörð, sem Eggert Ólafsson getur um. Þistillinn vex enn í Nolli, en er þar fremur smávaxinn. Þistillinn hefur sennilega borist til Islands með varningi snemma á öldum og berst alltaf öðru hverju. Hann sáir sér, en breiðist samt mest út með rótarsprotum og getur orðið slæmt illgresi. í túnjaðri við höfnina í Keflavík sá ég nokkur eintök af akur- gæsajurt Anthemis arvensis í blómi. II. Ðúnhulstrastör Carex pilulifera fundin á nýjum stað. Sumarið 1939 fundu norskir grasafræðingar dúnhulstrastör í grennd við Keflavík á Reykjanesskaga. Árið 1951 sá Bergþór Jó- hannsson, grasafræðingur, störina sunnan við Keflavíkurflugvölll og gat um jrað í Náttúrufræðingnum. 7. sept. fann undirritaður dún- hulstrastörina rétt vestan við Voga, allmörg eintök í lágri mólendis- kinn. Vex hún sennilega víðar um Suðurnes. III. Augnfró;ar,tegund Euphrasia með bláleitum blómum og bæði kirtilhárum og venjulegum hárum, vex á öllum stöðunum, á fremur snöggu þurrlendi. Sumar jurtirnar smáar og ógreindar, en aðrar allstórar og greinóttar. Svipar bæði til E. frigida og E. brevi- pila, en ekki að öllu leyti. Mun augnfrórnar þurfa endurskoðunar við. Akursjóður (Thlaspi arvense) og steinasmári (Melilotus officinalis), fundust í Stykkishólmi haústið 1967 (Sigurður Svein- björnsson), og sama sumar fann Elísabet Kristjánsdóttir stórnetlu (Urtica dioeca) við gamla hvalveiðistöð Norðmanna að Eyri í Seyðis- firði við Djúp. — Á Austfjörðum virðist t. d. geitakálið hafa borist j
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.