Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 66

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 66
174 NÁTTÚ R U FRÆÐIN G U RIN N mann þess í bók sinni um íslenzka iugla, að vepjur nntni hafa orpið að Reynivöllum í Kjós árið 1922, en dr. Finnur Guðmundsson hef- ur tjáð mér, að komið hafi í ljós að upplýsingar þær sem Timmer- mann fór eftir hafi ekki reynzt á rökum reistar. Hins vegar má telja fullvíst, að vepjur hafi orpið í Hornafirði árið 1959, þótt ekki fynd- ist hreiður þar. Sumarið 1961 var Ingólfur Davíðsson, grasafræðing- ur, á ferð í Hornafirði. Jón Arason bóndi að Nýpugörðum, sagði honum þá, að þar mundi hafi orpið vepja nokkrum árum áður. Ingólfur bar Jretta í tal við son sinn, Agnar dýrafræðing. Skrifaði Agnar Jóni bréf og bað hann um nánari tipplýsingar. Fer hér á eftir kafli úr svarbréfi Jóns: „Árið 1959 sá ég tvær vepjur í apríl, og er ekkert óvanalegt að sjá þær hér um Jrað leyti. Var Jrá hlýtt hérna og búið að vera nokk- urn tíma. Sátu þær á leiru, sem gróður var farinn að myndast í, og auk þess var þar mikið af bobbum og ormum eins og maður sér oft í tjörnum. Þarna héldu Jrær sig lengi. Þær voru dökkgráar eða svartar, með topp upp úr höfðinu og hvítan hring um hálsinn. Svo var það síðast í maí, að ég varð þess var, að þær voru farnar að verja mýrar- fláka, sem er hérna spölkorn frá bænum, fyrir öðrum fuglum, svo sem kjóa, hrafni og máfum. Þegar maður kom í mýrina, þá létu þær mjög ófriðlega og skræktu hátt og ílugu umhverfis mann svo að Jraut í fjöðrunum. En ekki gat ég fundið hreiðrið, Jrótt ég reyndi mikið. Voru þær þarna í u. Jr. b. tvo mánuði, en eftir það fór ég að sjá þær á ýmsum stöðum í nágrenninu. Svo var það seinni partinn í ágúst, að ég sá 5 fugla sitja hér í fóðurkálsbletti, sem ég hafði. Fór ég að athuga, hvaða fuglar þetta væru. Voru jretta Jrá vepjurnar með 3 unga. Þeir voru miklu Ijósari en eldri fuglarnir og miklu óverulegra í þeim hljóðið. Þessir fuglar voru svo hérna fram í nóvember og héldu alltaf hópinn.“ Hin ágæta lýsing Jóns á vepjunum og háttalagi Jreirra, virðist taka af allan vafa um það, að um varpstað hafi verið að ræða, þótt hann hafi ekki fundið hreiðrið. Lýsingin á ungunum stendur einn- ig alveg heima. Auk Jæss, sem hér hefur verið sagt um vepjuvarp á íslandi, eru sterkar líkur á Jrví, að vepjur hali orpið í Eyjaíirði sumarið 1964. Dr. Finnur Guðmundsson hefur vinsamlega veitt mér eftirfarandi upplýsingar, sem honum lét í té Jóhann Snorrason, deildarstjóri KEA, Akureyri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.