Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 64

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 64
NÁTTÚ R UFRÆÐINGURINN 172 norður og hvarf. Fylgdi vepjan honum spölkorn ásamt kríunum, en settist að því búnu norðan Litlár, í tungu þá er verður milli Litlár og Stórár. Okkur Ragnari fannst háttalag vepjunnar strax benda til þess, að hún væri þarna á varpstað. Sátum við kyrrir í bílnum enn um stund í þeirri von, að hún mundi setjast á hreiður. En hún lét ekki verða af því. Hljóp hún þarna fram og aftur góða stund, og líktist háttalag hennar og hreyfingar allar mjög atferli heiðlóu. Norðanátt var á og rigningarsuddi og kom okkur saman um, að fuglinn hefði þegar lagzt á í slíku veðri ef hann ætti þarna hreiður, nema því aðeins að maki hans lægi á einhvers staðar í grenndinni. Gengum við nú ylir í tunguna, þar sem vepjan var að spígspora, og flaug hún þá upp. í sömu andrá birtist önnur vepja og flugu þær saman langt til norð- urs og hurfu sjónum okkar. Þóttu okkur nú aukast líkurnar á því, að þarna væri um varplugla að ræða. Snérum við í átt til bílsins aftur og ætluðum að bíða eftir því, að önnur livor eða báðar kæmu aftur og gæfu til kynna hvar hreiðrið væri. Er við vorum komnir hálfa leið, sá ég hvar önnur vepjan kom fljúgandi. Fylgdist ég með henni í sjónauka er hún flaug rakleitt suður yfir Litlá, settist og hljóp síð- an á að gizka sex til átta metra og settist á hreiður svo ekki varð um villzt. Við fórum nú yíir ána og þangað sem vepjan hafði lagzt, og flaug hún þá af hreiðrinu. Eftirfarandi lýsingu skrifaði ég upp á staðnum: „Hreiðrið er rétt austan við túnfótinn í Árdal, á syðri bakka l.itlár, á að gizka fimmtán til tuttugu metra frá ánni. Egg fjögur, útungunarstig 3 (mjög ung- uð, flutu í vatni). Hreiðrið er í ofurlitlum þúfunabba, sem er lítið eitt stærri en hreiðrið sjálft. Hreiðurskálin er grunn, og ekki stærri um sig en Jrað, að eggin lylla alveg út í hana. Botn hreiðursins er rót- fast gras, og er ekkert aðborið hreiðurefni sjáanlegt. Eggin líkjast lóueggjum, en eru grárri og virðast hlutfallslega mjórri. Bakkar ár- innar eru á þessum stað nokkuð sléttir, harðir og sendnir valllend- isbakkar. Skammt sunnan árinnar hækkar landið snögglega, og verð- ur þar allhá brekka. Liggur Jjjóðvegurinn uppi á brekkubrúniuni. Við rætur brekkunnar eru mýrasund og dý. Dregur staður þessi nafn af Jdví og nefnist Dýjakrókur. Gróður er Jrarna frekar snöggur og gisinn." Við ókum nú aftur að Víkingavatni og fengum Jóhann Gunnars- son, bónda þar, með okkur að Árdal. Höfðum við tal af Jóhannesi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.