Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 62

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 62
170 N ÁTT Ú R U F RÆÐINGURINN Jún Baldur Sigurdsson: Nýr varpfugl á íslandi — Vepja (Vanellus vanellus) Vepjan hefur lengi verið þekkt seni vetrargestur á íslandi. Sést hún liér eitthvað flesta vetur og stundum kemur hún í stórhópum og flæðir yfir landið allt. í Fuglanýjungum I og III (sjá heimildarrit) segir Finnur Guðmundson ýtarlega frá mikilli vepjugengd, sem hér kom veturinn 1941—1942. Þótti það áður vita á harðan vetur, cf vepjur sáust á haustin, og munu nöfnin ísakráka og jöklakráka vera orðin til vegna þeirrar trúar fólks. Fyrra nafnið er venjulegra, og mun margt fólk víða um land ekki hafa þekkt annað nafn á fugli þessum fram á síðustu áratugi. Veturinn 1962—1963 bar óvenjumikið á vepjum hér á landi. Varð þeirra fyrst vart seint í desember 1962, en kornu þó einkum í janúar 1963 og mun aðalbylgjan hafa komið i kringum 20. janúar. Vepjur þessar hafa vafalaust leitað á brott frá heimkynnum sínum vegna hinnar geysihörðu vetrarveðráttu á meginlandi Evrópu og Bret- landseyjum þennan vetur. Náttúrugripasafninu bárust upplýsingar um vepjur víðsvegar af landinu, og einnig margar vepjur, sem fund- izt höfðu dauðar eða aðframkomnar. Hinn 29. maí 1963 fann Matt- hías Eggertsson á Skriðuklaustri, N.-Múl., vepjuhræ, sem bar merk- ið British Museum 2063105. Vepja þessi hafði verið merkt sem ungi í Sandsting á Hjaltlandi hinn 25. júní 1961. Bendir jretta til jress, að vepjur þær sem liingað komu hafi verið af brezkum uppruna. Leikur lítill vafi á því, að Jrær hafi flestar drepizt hér. Oruggt má J)ó telja að vepjur þær, sem hér er sagt frá á eftir, hafi komið hingað í janúar eða desember og er sennilegasta skýringin á því, að þeim tókst að lifa veturinn af sú, að Jrær hafi haldið sig við eitt af jarðhitasvæð- um þeim, sein finnast í Kelduhverfi. Hinn 12. júní 1963 var greinarhöfundur á ferð í Kelduhverfi, N,- Þing., ásamt Ragnari Sigfinnssyni frá Grímsstöðum við Mývatn. Vorum við að koma frá Víkingavatni og vorum á leið til Mývatns
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.