Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 54

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 54
162 NÁTTÚ RUFRÆÐIN G U R I N N tungum, upp í 75 m h;eð yíir jökulinn. Vatn, sem nokkuð munar um, verður fyrst á vegi lilaupsins í Steinsholtslóni. Enn er rétt að athuga þann möguleika, að hrun niður yfir jökul kunni að leysa úr honum verulegt vatnsmagn. Viðhvers konar hrun losnar orka, sem (mæld í kílógrammmetrum, kgm) nemur margfeldinu af hrunmassanum (mældum í kg) og fall- hæðinni (mældri í m). Eins og fyrr getur, nam hin hrunda spilda um 15 milljónum m3 af bergi. Eðlisþyngd bergsins má áætla 2,7, og er massi hrunspildunnar samkvæmt því um 40 milljónir tonna eða 4xl010 kg. Meðalfallhæð (þ. e. lækkun þungamiðju massans við hrunið) má áætla 150 m. Samkvæmt þessu nam orkulosið í hrun- inu 6xl012 kgm. Við köllum orkuna staðorku fyrir hrunið, en el'tir hrunið hefur hún i)ll breytzt í varmaorku eða varma. Bergfletir, sem skella saman eða urgast liver við annan í skriðu- hlaupum, hitna svo, að eldglæringar sjást í hlaupinu. En hitinn dreifist víða: um skriðuna sjálfa, nndirlag hennar, loftið yfir henni og umhverfi hennar svo langt sem titrings frá lienni gætir í jörðu og lofti (að meðtöldum jarðskjálfta- og hl jóðbylgjum). Af þeim sök- um verður hitastigshækkunin vart nokkurs staðar mælanleg, eftir að skriðan er stönzuð. En hrunið í Innstahaus var mjög sérstætt að því leyti, að það skall niður á jökul, sprengdi hann eða plægði upp og hreif þaðan með sér eða hratt á undan sér kynstrum af ís (á að gizka 1—2 milljónum m3). Við slík skilyrði hlýtur nokkurt brot af hinni losnuðu orku að lenda í ísnum. Af völdum hlákunnar var ísinn á bræðslumarki. Hann gat því ekki hitnað, heldur fór allur sá varmi, sem honum barst, í það að bræða hann. Umreiknað í varmaeiningar nam orkulosið í Innstahaus um l,4xl010 kcal. (þ. e. 14 milljörðum kílókalóría). Sá varmi endist til að bræða l,75x 108 kg af ís — m. ö. o. til að leysa 175,000 m3 af vatni úr jökli. — Ég hef engin tök á að áætla með viðhlítandi sennileika, hversu stórt brot þessa varmamagns nýttist til að bræða ís, en ef það var tíundi hlutinn — sem vel kann að vera hátt gizkað — þá hefur hann leyst 17 500 m3 vatns úr Steinsholtsjökli, og hefur það trúlega gerzt á fáum sekúndum. Útkoman úr þessu nokkuð handahófskennda reikningsdæmi er að vísu álitlegur vatnssopi, hátt upp í meðalrennsli Þjórsár í eina mínútu, en hún hrekkur skannnt til að skýra hrannarrákina í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.