Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 8

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 8
1 Ifi NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN indalegum kröfum. Eins og títt er um marga hugmyndaríka vís- indamenn, setti Hermann fram margar djarflegar tilgátur, er sum- ar hverjar vöktu umræður og deiiur fræðimanna. Ályktanir hans höfðu því einnig gildi að því leyti, að þær örvuðu aðra vísindamenn til frekari rannsókna. Auk fræðirita skrifaði Hermann fjölda alþýð- legra greina í innlend hliið og tímarit. Hann var mikill áhugamað- ur um stækkun landhelginnar og skrifaði um þau mál athyglis- verðar greinar á árunum 194(5 og 1947. Mun hann hafa verið meðal fyrstu manna hér á landi, sem létu opinberlega í ljós þá skoðun, að okkur íslendingum bæri að stefna að því að fá alþjóðlega viður- kenningu á rétti okkar til landgrunnsins kringum allt land. Eins og ávallt, lærði Hermann þar gild rök fyrir máli sínu. Auk rannsókna sinna á Fiskideild gegndi Hermann ýmsum öðr- um störlum hér á landi. Hann var ritstjóri Náttúrufræðingsins á árunum 1950, 1951, 1954 og 1955 og kenndi náttúrufræði við Menntaskólann í Reykjavík 1954—1956 og 1958—1959. Hann átti sæti í stjórn Vísindasjóðs og var kjörinn í Vísindafélag Islendinga. Á alþjóðavettvangi naut Hermann mikils álits meðal fræði- manna. Hann sótti fjölda ráðstefna um liskifræði og hafrannsóknir bæði í Evrópu og vestan hafs og flutti erindi og fyrirlestra um rann- sóknir sínar. Var oft til hans leitað um stjórn á vísindalegum um- ræðum. Sumarið 1966 var haldin í Moskvu alþjóðleg ráðstefna haf- fræðinga, einhver sú fjölmennasta, sent til hefur verið stofnað, og sóttu hana fræðimenn hvaðanæva að úr heiminum. Þar var Her- manni falið að stjórna þeim fundum, er fjölluðu um áhrif liaf- strauma og ástand sjávar á útbreiðslu tegunda. Sýnir það bezt það traust, er hinir færustu sérfræðingar á sviði hafrannsókna báru til hans. Þótt Hermann væri langdvölum við rannsóknastörf erlendis hin síðari ár, var hann mikill íslendingur. Þeim, er þetta ritar, er kunn- ugt um, að hvergi myndi hann fremur hafa kosið að starfa en hér, hefðu honurn verið búin þau skilyrði, sem voru við hæfi mennt- unar hans og þekkingar. Sennilega myndu miklir hæfileikar hans hafa notið sín bezt í stöðu yfirmanns háskólastofnunar og leiðbein- anda ungra og efnilegra vísindamanna. Ef komið hefði verið á fót sjávarlíffræðistofnun við ITáskóla íslands, hefði enginn verið sjálf- sagðari stjórnandi hennar en Hermann Einarsson. Hermann Einarsson var mikill persónuleiki. Á mannfundum lét
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.