Ísafold - 01.03.1927, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.03.1927, Blaðsíða 4
4 í S A F Q L D I þýskuf togari strandar við Þorlákshöfn. Allir menn bjargast. Fyrir skömmn strandaði þýskur tog- ari, Arthur Kichardson frá Weser- miinde, við porlákshöfn, sn'ður með Hafnarnesinn, mjög nálsegt vörðanni. Var hann á leið austan frá Dyrhóla- ey og œtlaði til Reykjaness, á reið- -ar þar. Togarinn strandaði kl. 9, og skilaði honum svo langt á land npp, að eng- um erfiðleikum var bundið fyrir skipS menn að komast heilu og höldnu í land. Komu þeir heim í porlákshöfn ki. 11, og voru þá ekki votir nema upp í mitti. Togarinn brotnaði strax svo mikið, að sjór gekk út og inn um hann, og síðan hefir hann brotnað enn meir, og. er talið ógerningur að ná honum og er talið ógerningur að ná honum úf. Togarinn var með 100 körfur af fiski. Skipsmenn voru 13 og fóru á- leiðis heim með Lyru síðast. IslandsTinnr í Finnlandi. Amold Nordling docent flytur fyr- iriestra um íslensk málefni við háskólann í Helsingfors. í sumnr dvaldi hjer’fínskur menta- maðnr, Arnold Noídling docðnt og bókavörður við háskólabókasafnið í Helsingfors. Fór liann hjer víða um Iand og nam svo vel íslensku á þess- um tíma, að fátítt muu vera, eða eins- dœmi um útlending. Síðan hann kom heim hefir hann haldið fyrirlestra um fslandsmál í háskólanum og skulum vjer hjer birta kafla úr brjefi frá honum um þettn. Er brjefið skrifað á ísleusku og sýnir það vel hvað lir. Nordling hefir numið mál vort rjett og er vel að sjer: „Síðasta haust hjelt jeg þrjú fyrirlestra á viku, tvo um „Heims- kringlu** en einn um íslensku nú- tfmans. En þetta vor sem kemur ætla jeg áð lesa nemenduni mínum einn klukkutíma „Ágrip af forníslenskri bókmentasögu' ‘ eftir Sigurð Gnð- mundsson (framhald), en annan nra sögnna „Sálin vaknar' ‘ eftir Einar Hjörleifsson (Kvaran).“ pað er gleðiefni að íslendingar skuli hafa fengið jafn glöggvan og vinveittan mann, eins og hr. Nord- ling, sem skýranda íslenskra hug- sjóna og skáldskapar meðal Fiime., sem að sjálfsögðu hafa vitað mjög lítið um ísland fram að þessu. — Mörgum mönnum, sem ekki hafa haft jafn mikið til brunns að bera og Nordling, og eigi hafa gert sjer jafn mikið far um það og hann, að kynn- ast hókmentum vorum, þjóðinni sjálfri og hugsunarhætti hennar, hefir verið hrósað mjög og hampað hjer. En það er leiðinlegt fjrir okk- nr eftir á, að hugsa um hve lítil- fjörlegar móttökur sá maður fjekk, spm lagði sig allan í líma til þess að kynnast okknr sem best og skilja okkur sem rjettast, til þess að geta borið hróður okkar út meðal þjóðar •sinnar, sem okkur hefir lengi hjart- fólgin verið, en hefir lítið vitað um okknr áðnr. Sorglegt atvik. Hvammstanga 25. fehr. Á býlinu Torfuslaðahúsum á Mið- fjarðarhálsi í Vestur-Húnavatnssýslu hýr Bjöm Guðmundsson hóndi. — Hann átti son 15 ára að aldri, ei’ Björn hjet. — Fór Björn bóndi snöggva ferð til næsta bæjar, en son- nr hans Björn, húsfreyjan og ung- barn vorti eftir heima. pegar bóndi kemur heim aftur, var Björu sonur hans ekki lieima og húsfreyja vissi ekki hvar hánn var; hafði liann vef- ið fjarverandi nm stund. Leið en.i góð stnnd, og pilturinn koni ekk'.. Fór þá húsfreyja út til þess að leita að honum. Hún fer niður að fjárhúsi, er stendur þnr á túninu, skamt fr.í bænum, og sjer hún að hnrðin er lok- uð nð iunanverðu. Hún kallar inn, e.i fær ekkert svar. petta þótti henni grunsamlegt og hlevpur heim til bónda sín.s og segir honuro frá þessu. Fara þau svo bæði, húsbóndi -og húsfreyja, niður að fjárhúsinu og brjóta upp hurðina. pegar inn kernur, sjá þau þá hryllilegu sjón, að pilturinn hang- ir þar allsnakinn niður úr húsmæn- inuin. — 1 dauðans ofhoði fá þau náð dregnum niður, en sjá ekkert lífsmark með honum. — Sent er sam- stundis lil næsta hæjar til þess að fá menn þaðan til þess að sækja lækni út á Hvammstanga. — pegar læknir kemur, finnur hann ekkevt lífsmark með drengnum, segir hann látinn fyrir 3 klst. — Sagði lækn- irinn, að liann hefði aldrei sjeð eins átakanlega sjón, sem þá, er liana kon'i' heim að Torfustaðalnisum, þar sem bóndi og húsfreyja sátu vonlaus og niðurbeygð yfir piltinnm látnuœ. Pilturinn liafði verið cfnilegur og vel gefinn, og í miklu uppáhaldi lijá foreldrunum, og vissu engir að hann Væri veiklaður. —-—<m>-—■— togari með dieselujej. Fyrir stuttu kom hingað þýskur togari, sem var með ólíkum útbúnaði og þeim, er menn eiga að venjast. Togarinn er frá Cuxhafen, og heit- ir Ricliard Ohlrogge. Hann er tveggja ára gamall. Er í honum dieselvjel 850 hestafla, og fer skrúfan 250 sníin- inga á rnínútu. Skipið fer 13—14 sjó- mílur á vökunni. En hið merkilegastn. er hin afar- litla olíueyðsla skipsins. Vjelin eyoir á sólarhring í fullum gangi 1,2 tonni. En olíugeymar í skipinu eru svo stór- ir, að þeir taka 68 tonn, og hefir #cip- íð því olíuforða fyrir 2 mánuði, þó altaf sje farið með fullri ferð. parf það því ekki að vera að snópa inn á höfnum á viku og hálfsmánnðnr fresti til þess að fá sjer eldsneyti. pá er og ýms önnur nýbrevtni í skipinu. Vindan gengur fvrir ’raf- magni; heita loftinu, sem hleypa þarf út af vjelinni, er veitt í vatnsgeymi, og hitar vatnið úr honum alt skii ’ð. pá er og brædd lifrin við þetta hita- loft. Og ýmiskonar annar útbúnaðnr er mjög ólikur því sem títt er á togur- um. Skipið er 45 m. langt og 7,4 metr.i breitt. Skipstjóri sá, sem nú er á því, hefir verið með marga togara af gömlu gerðinni, en segist takn þessa tilhögun alla langt fram yfir það, sem hann hafi áður vanist. Einkuin sje sparnaðurinn augljós. Skip þetta hefir reynst svo vel, að nú þegar er farið að byggja 4 togara í viðbót með samskonar útbúnaði. Eiils og kunuugt er, er kolaeyðsla togaranna einn mesti útgjaldaliður- inn í rekstri þeirra. Væri mikils vert um það, ef hægt væri að losna við hann. Hafa nú pjóðverjar riðið á vaðið í því efui. Er full ástæða fyrir togaraeigendur hjer að athuga þetta. 0 Höfuðbólið Reykholt. Úr brjefi. 28. janúar fjeil fjósið í Reykholti í Borgarfirði ofan á kýrnar. petta skeði að morgni dags og var fjósa- maður nýbyrjaður á verkum sínum. Komst Iiann með naumindum út. Vegna þess að þetta gerðist á þeim tíma er fólk vnr kornið á fætur, tókst. með snarræði og duguaði nð rjúfa rof- ið svo fljótt ofnn nf kúnum, að þær náðust lifandi. En óskemtileg mundi aðkomau Iiafa verið, ef þetta hefði borið við að nótfu. Fyrir þennan atburð rifjast upp fyrir mjer grein, sem frú Guðrún Briem reit í Mbl. 27. ágúst s. 1. um meðferð þessn sögúfræga staðar. Á að láta bústað Snorra Sturlusonar, hfifuðbólið nafnfræga, ganga svo úr sjer, áður en neitt er að gert frá land- eiganda (ríkis) hálfu, að næsta frjett þaðan sje sú, að nú hafi bærinn falt- ið ofnn á fólkið?-----— FRJETTIR Úr verstöövunum. Sandgerði, FB 22. febr. Afli góður, 8 bátar rjeru í gær og aftur í dag. í fyrradag fengu bátar 450—850 lifrarpotta í róðri, en fisk- urinn er lifrarlítill, 40 lifrarpottar í skpd. í gær fengu bátar 280—500 lifracpotta. Komu með hátt i lest. Allir bátar á sjó í dag. — Kvefpest, væg, annars gott heilsufar. Sandgerði, FB 25. febv. í fyrradag fengust 4—780 lítrar af lifur á bát og í gær frá 500— 840. Er þetta ágætis afli. Flestir bátar koma með fulla lest eða nær því fnlla. Allir bátar á sjó í dng, nema einn, vegna bilunar. Ágætis- veður. H.jer eru nú 10 landbátar, 6 útilegnbátar. Vestfirsku bátarnir „Tsleifuri ‘, „Hnrpa“ og „Frevja“ láta hjer npp lifur. Akranesi, FB 25. febr. Ágætis afli, svo formenn segjast ekki muua annan eins. Allir bátar kornn fullir. „Einar pveræingur*’ hafði mikinn fisk á þilfari í gær. — Er vnkað dag og nótt. Undir eins og drifið liefir verið upp úr bátunum er farið á sjó nftur. Keflavík, FB 25. febr. Mokafli í gær, liæst 880 lítrar a£ lifur, sem mun svara til 20 skjid. Afli 12—20 skpd. á bát. Einn bátur hafði á þilfari, gat ekki innibyrgt. AÐ AUSTAN. Seyðisfirði 22. fehr. FB. Frá Hornafirði. Hornafjarðarbátar tveir fóru í róð- ur á föstudag, fjekk annar 1- -l'.A skpd., en hinn 2%. Dauft fiskiútlit ennþá. Vjelbátar hjeðan, af Norð- firði, Eskifirði og Reyðarfirði búnst til ferðar til Hornafjarðar og Djúpa- vogs. Coopers baðlyiln ávalt fyrirliggjandi í Heildv. Garðars Gíslasonar Vi er Eneexporttörer av Kainit og Kaligödninger fra de nye Polske Gruber, og söger Forbindelse með Islandske Tmportörer.. Handelsbolaget „Polonia'Bondesson <£• Co. Klippan, Sverige. Kaupdeilur eystra. Kaupgjaldssamningar hafa ui.dan" Tarið staðið yfir hjer og á Norðfirðí. Vinnnveitendur á Seyðisfirði bjóða 90 aura um klst. í dagvinnu lægst, en verkafjelagsmenn kafmi afdrátt- arlaust og’ krefjast að fvrri samning- ar gildi framvegis 1927 með 1 kr. tímakaupi í dagvinnu karlmanna. Á Norðfirði hafa vinnuveitendur boðið 80 aUra, en verkamenn vilja 90 au a, en höfðu áður 95. Samningar hafa því strandað á báðum stöðunum. Á Norðfirði vinna nllmargir fyrir 80 aura. Vinnuveitendur hjer tilkyntu í gær kauptaxta fyrir dagvinnu og bjóða karlmönnam 90 aura. Fjelr.'s- menn hættu vinnu, en utanfjelags- meim vinna fvrir 90 aura á Idukku- stund. Atvinnulítið sem stendur. — Góðviðri undanfarið. Snjókomn. Far- andkvillnr evu í rjenun. AÐ NORÐAN. Akureyri 22. febr. FB. Aflafrjettir o. fl. Dágóður fiskafli innarlega á firð- inum. Ennfremur orðið smásíldar vart. Kemur björgin sjer vel, því ntvinnuleysi hefir vérið síðuii á vet- urnóttum og afkomn manna cftir sumarið með lakasta móti. Viðskifta- deyfð ríkjandi. Orðabók Sigfúsar Blöndals. Sam- kvæmt frjett frá sendikerra Dana, segja „Berl. Tidende“ frá því, að fjárveitinganefnd þjóöþingsins hafi fallist á tillögu frá Byskow kenslu- málaráðherra um það, að veita á auka fjárlögum 8000 kr. til þess að stand- ast straum af útgáfukostnaði orða- hókar Sigfúsar Blöndals. Hrefna hafði verið drepin á Eyja- firði fyrir skömmu, skamt utan við Hríscy. Er það fyrsta hrefnan, sem Eyfirðingnr veiðu þetta árið. En uud- anfarin ár hafa þeir drepið all- margar. \ Brúarfoss fer frá Kaupmannaköfn 11. þ. m. og hingað til Reykjavíkur. Hjeðan fer liann vestur og norður um land 26. s. m., og kemnr við á helstu höfnunum; síðan til útlanda. Vikivakar. Ungmemiafjel. Velvak- andi hjer í bænum hefir tekið sjer fyrir hendur að revna að koma hjer upj> dansflokki, er dunsi vikivaka En eins og kunnugt er, er óhægt um vik. því danslögin gömlu eru týnd. og lýsingar á dansinum litlar sem engar til. Til þess að fá vitneskju um tilhögunina, er kelst að snúa sjer til Færeyinga. Danskvæði eru mörg til, eins og kunnugt er, þó lögin - æu gleymd. Forgöngumennirnir hafa þó fengið eitt gamalt vikivakalag og kvæðisbrot, sem lifað hefir á vSrjui manna. Er þess að vænta að menn gefi sig fram við fjelagið, ef þeir kynnu að hafa heyrt lög, sem verið gætu gömul vikivakalög. Helgi Val- týssou stjórnar þessum vikivakaæf,- ingum. Stjómarbótar-fyrirlestur Guðmuud ar Finnbogasonar, er haun hjelt á fundi noirænna embættismanna h.jer í sumar, var prentaður í riti embætt- ismanna-fjelagsins. 1 „Luuds Dng- blað“ 10. jan., er ítarleg grein um fyvirlesturinn. í niðnrlagi greinarinn- nr or þannig komist að orði, að liug- myndir G. F. sjeu þess verðar, að- löggjafar stórþjóðanua gefi þoi'n gaum. Um Grímsneshjerað hafa sótt þess- ir læknar: Jóhann J. Kristjánsson,. Höfðahverfishjeraði, Halldór Stefáns- son, ísafirði, Lúðvík Norðdal, Eyrar- bakka, Páll Kolka, Vestmannaeyjðm< og Kristmundur Guðjónsson, Reykj- arfjarðarhjeraði. Fjcl/u/ norm nna b i'tvísindamanna heitir fjélagsskapur, er stofnaður var fyrir 9 árum. Er tilgangur fje- lagsius m. a., að sjá um, að við- kynning og samvhína sje sem best milli allra. þeirra marna á Norður- löndum, er fást við búfræðiatlmg- anir, tilraimir, kenslu og iiafa á hendi þau störf, er miða til fraín- fara í búnaði. Fjelagsdeildirnar bafa verið 4, í Danmörku, Noregi. Svíþjóð og Finnlandi. I’að kom t.il orða hjer fyrir nokkrum árum, að stofnuð vrði fjelagsdeild hjer á. í.slandi. En úr því befir ekki orðið,. fyrin en nú. þ. 23. ]>. m. fyrir for- göngu Pálma Einarssonar og Sig.. Sigurðssonar. Var fundur haldinn og fjelagsdeild stofnuð, lög saín ]>ykt í samnemi við lög fjelags- lieildarinnar. Þessir voru kosnir í stjórn: Ilalldór Villijálmsson, Sjg. Sigurðsson og Pálmi Einarssón. -— Tolf inenn gengn í f.jelagið. Á Knaxrarnesi rak fyrir stuttu lík Páls Sigurðssonar, sem fórst með vjfel- bátnum „Baldri" í haust. Líkið vsir flutt hingað með Suðurbxndi.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.