Ísafold - 05.03.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 05.03.1913, Blaðsíða 4
72 í S AF 0 L D 71 ý fjöfn boðar nýtt og farsælt tímabil í sögu Reykjavikur Verzl. Tlýböfn Jfafnarstræti 18, Tatsími 237, verður opnuð á morgun flmtudag 6. marz. Markmið Nýhafnar er að hafa góðar, fjölbreyttar og vaudaðar vörur með sanngjörnu verði. Öll matvara og nýlenduvara, sem heimili yðar þarfnast, fæst í Nýhöfn. Bíðið því með innkaup yðar til morguns, að Nýhöfn verður opnuð. Notið tækifærið! Enn er dálítið eftir af hinum alþektu góðu og ódýru norsku herriflum. — Riflarnir eru nýir; hafa aldrei verið notaðir I Upphaflegt verð 70—80 kr.; eru nú seldir fyrir hlægilega lágt verð, aðeins 18 k.r. Flýtið yður að ná í einn þeirra áður en þeir síðustu fara. Branns verzlnn „Hamborg“, Aðalstræti 9. Hálflenda jarðarinnar »Bryggju- pláss< við Grundarfj. í Eyrarsveit er til sölu, einnig nýbygt steinhús á góðum stað á eigninni. Þessi staður er ágætur bæði til að reka þar verzlun og fiskiveiðar, einnig landbúskap. Á »Bryggjuplássi< búa nú yfir hundrað manns og fólki fer þar fjölgandi. Söluskilrrálar verða aðgengilegir. Semja ber við mig undirritaðan eigandá eða yfirdómslögmann hr. Svein Björnsson í Reykjavík. p. t. Reykjavík, 27. febr. 1913 Hjálmar Sigurðsson frá Stykkishólmi. Dugleg og vönduð stúlka óskast í vist 14. maí. Hátt kaup i boði. Ritstj. visar á. Herbergi (1—2) í miðbænum óskast til lægu frá 14 maí eða 1. okt. n. k. Afgr. visar á. Kvennablaðið alt verður keypt háu verði í Tjarnargötu 5 B. I»rifin og lipur stúlka óskast 14. mai. Upplýsingar Suðurgötu 6. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt ályktun skiftafundar i dánarbúi ekkjunnar Guðrúnar Gisla- dóttur frá Norðurkoti í Vogum 18. þ. m. verða eftirgreindar jarðeignir búinu tilheyrandi seldar við opinbert uppboð, er framfer á hverri jörð fyrir sig að loknu manntalsþingi þ. á. í þeim hreppi, er jarðirnar liggja, verði ekki viðunanlegt tilboð fram komin í þær innan þess tíma: 1. Minna-Mosfell í Mosfellshreppi, 15.6 hndr. 2. Hrísbrú J/2, í sama hreppi, alls 14.8 hndr. 3. Hraðastaðír Va* í sama hreppi, alls 14.8 hndr. 4. Eylífsdalur- */a, í Kjósarhreppi, alls 21.7 hndr., og 5. Urriðakot í Garðahreppi, 17.4 hndr. Uppboðsskilmálar verða til sýnis hér á skrifstofunni og á uppboðunum. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 28. febr. 1913. JTJagnús Jónsson. um tíma og eilífð á nýja testamentinu s e m b ó k fremur en öðrum bókum. Þetta er oss áríðandi að gera oss ljóst og það þess heldur sem meistarinn sjálfur hefir aldrei til þess ætlast, að vór bygðum sáluhjálp vora á slíkum grundvelli. Það eru trúfræðingar lút- ersku kirkjunnar, sem fyrstir hafa fundið það upp, en þó ekki fyr en eftir að þeir áður höfðu víggirt ritn inguna með innblásturs- og óskeikunar- kenningunni og það því miður að ritn- ingunni sjálfri — fornspurðri. Hafi biblíurannsóknirnar »rifið nið- ur«, þá hafa þær sannarlega ekki síð- ur »bygt upp«. Fyllri vissu er ekki auðið að fá fyrir nokkurum hlut frá löngu liðnum t/mum, en þá vissu, sem nú er fengin fyrir því, að Páll postuli hefir á árunum 50—60 e. Kr. samið þau fjögurstóru rit, sem við hann eru kend, brófin til Rómverja, Korintu- manna (tvö) og Galatamanna. Og hví- líkar heimildir eigum vór þar til rann- sóknar á elzta tímabili kristninnar og ásigkomulagi safnaðanna! Um fram alc-: hve s/na þau oss átakanlega vel hvernig Páll hefir trúað, vonað og hugs- að! Og öll þessi bróf bera slíkt vitni filnu nafnl, að þótt ekkl hefði það nefnt verið í neinu öðru riti í veröldinni, hefðu menn orðið að telja tilveru þess, er nafnið bar, óhrekjanlega sögustað- reynd. Þaðnafner: Jesús Kristur. Veit eg að vísu, að tilraunir hafa verið gerðar til að hnekkja sanngildi þessara rita einmitt fyrir þessar sakir og það á allra síðustu árum. En hitt veit eg líka, að þeim tilraunum hefir verið hnekt svo eftirminnilega, ekki með órök- studdum fullyrðingum, heldur með eins gildum vísindalegum ástæðum og frek- ast verður ákosið, að naumast er búist við, að þær verði endurteknar í bráðina. En guðspjöllin hafa líka grætt á þessum rannsóknum stórmikið og þá sérstaklega það í guðspjöllunum, sem oss alla varðar mestu, sem só sú mynd frelsarans, sem þar er dregin upp. Má vera, að drættirnir sóu færri, sem blasa við manni frá myndinni eins og hún horfir við oss nú, en drættirnir í hinni eldri mynd frelsarans, semmenn höfðu búið sór til eftir guðspjöll- unum vísindalega órýndum. En að öðru leyti hefir hún óendanlega miklu meira að bjóða oss. Þessari mynd er sem só þannig farið, að enginn þarf að vera hræddur um, að hún litist upp Til páskanna höfum vér nú einmitt nýlega tekið upp: 800 alfatnaði á drengi og fullorðna. Þeir eru framúrskar- andi snotrir og ódýrir. 200 drengjafrakkar, fallegir, sterkir og ódýrir. 300 telpukápur, smekklegar, hæstmóðins. 60 st. hvítt & creme-gardínuefni, frá hinu allra ódýrasta upp að fínustu og dýrustu munstrum. ]V[\jft | ýét | Hinar margumspurðu schweitzer liyiL* blúsur (kimono-snið) komnar aftur. — Nýir litir! Miklar birgðir! Brauns verzlun Hamburg Aðalstræti 9. Lögtak. Öll ógreidd gjöld til bæjarsjóðs, svo sem aiika- útsvör kvenna og karla, og skólagjöld, öll gjöld af eignnm, svo sem vatnsskatt, lóðargjöld, innlagningar- kostnað á vatni, sótaragjöld, erfðafestugjöld, holræsa- gjöld og salernagjöld er verið að taka lögtaki, og verður haldið áfram næstu daga. fetta tilkynnist öllum hlutaðeigendum. Stér útsala. Allskonar vefnaðarvara, tilbúinn fatnaður, vetrarfrakkar og jakkar, skófatnaður allskonar o. m. fl. selst með afar-lágu verði. 10—40°|o afsláttur. Sturla Jónsson. Líkkistur, Líkklæði, Kransar. Lítið á birgðir mínar áður en þér kaupið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. Eyv. Árnason, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg z. Ávalt að nota hið bezta. Kalciumtiara tekur öllum öðrum tjörutegundum langt fram, hvort heldur á byggingar, skip, báta, brýr eða bryggjur. Hún er jafngóð á tré, járn, stein eða steinsteypu, og tekur engum áhrifum af kulda eða hita. Elefant þakpappi er lang- bezta þakpappa tegundin, sem fæst, seigastur, brennur ekki, og er end- ingarbeztur sé borinn á hannKalcium- tjara, endist nann meira en manns- aldur. A|s Frisenborg Fabrikker, Köbenhavn. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. tÁgœfur JisRiBáfurr Bæjarg-ja] dkerinn. J. P. Brillouin & Co. Vöruf.utning geta menn fengið með e/s „ E g i 1 “: Frá Bergen til Vestmanneyja, Hafnarfjarðar og Reykjavíkur um io. marz, og frá þessum höfnum aftur til Leith, Álaborgar, Kristjaníu síðast í marz. — Frá Kristjaníu, Kristjánssundi, Álaborg, Leith til Vest- manneyja, Hafnarfjarðar og Reykjavíkur fyrri hluta aprilmánaðar og frá höfnum sunnanlands til Englands og ef til vill til Frakklands, Belgíu, Hamborgar og Noregs og aftur hingað, síðar. Þeir, sem kunna að óska að fá vörur fluttar við þessi tækifæri, gefi sig fram við herra konsúl Brillonin, Reykjavik. eða fölni svo drættirnir verSi óþekkjan- legir; hún sýnir oss lífsferil, sem á hverju stigi þróunar hans, er oss marg- falt ljósari og skiljanlegri en áSur, þar sem vér skynjum hvaSa áhrifaöfl og kraftar eru þar starfandi; og hún sýnir oss mann, sem dýrð drottins ljómar í kringum, svo óviSjafnanlegur sem hann er að tign, háleik og krafti, hvar sem á hann er litið. Og það er þá einmitt vegna þess- arar dýrðlegu myndar, sem nýja testa- mentið setur mór fyrir sjónir, að eg ekki síður en aSrir af mönnum hinnar nýju stefnu, elska nýja testamentið þrátt fyrir ófullkomleika þess. Því að þess betur sem eg virði þessa mynd fyrir mór í öllura dásamleik hennar og óviðjafnanlegu fegurð, þess betur sann- færist eg um, að h ó r befir guð gefið mór þann grundvöll fyrir trú mína, sem óhætt er að treysta hvað sem á dynur. Og svo ættu nýguðfræðingarnir að vilja »ræna kristinn almenning heilagri ritningu !« Eg get varla hugsað mór ranglátari dóm. Eg tel mór óhætt að fullvissa alla góða menn um, að það er ekkert sem þeir slður vilja. Nýju guðfræð- ingarnir ósaa einskis fremur en að heil. ritning yrSi hin mest lesna bók í heim inum, eins og hún er hin mest út- breidda bók, og alt þeirra starf miðar einmitt að því, að træða menn um hið sanna eðli hennar, til þess aS hún geti orðið til sem mestra nota. Þetta skilja margir vantrúarmenn miklu betur en trúaðir menn gömlu stefnunnar, og þess vegna verða einmitt vantrúarmennirnir víða til þess að amast við starfi ný- guðfræðinganna engu síður en menn gömlu stefnunnar — en mundu þeir gera það ef þeir álitu, að nýguðfræð ingarnir væru að taka ritinguna frá kristnum almenningi? Nýguðfræðingarnir eru ekki »menn, sem afneita biblíunni«. Þeir eru miklu fremur menn, sem lofa guð fyrir hana eins og hún er, með öllum hennar ófullkomleikum, svo sem eina hina ágæt- ustu guðs gjöf til barna sinna. Og það gera þeir af því hún er bókin, þar sem vór getum virt J e s ú m fyrir oss, eina heimildin, sem sýnir oss hann eins og hann umgekkst hér á jörðu og öll vor þekking á honum er runnin frá. Þeir hafa mætur á henni sem bók bókanna, ekki af því að þeir álíti, að menn eigi að byggja á henni — á bókinni — sáluhjálp sína, heldur af því, að hún leiðir menn með vitnis- burði sínum til hans, sem er grund- völlur trúar vorrar. /. H. 10—11 Rog. Tonn brúttó, með aldekki og nýjum 12 hesta afls Bolinders-mótor* fæst hjá Timbur-og kotaverxL Rvík. Siöi á Asknesi með húsum og öðru tilheyrandi er til sölu til burtflutnings. Stöðinni fylgir mikið af stólpum og timbri, er nota mætti í hús, bryggjur eða annað, múrsteinn, bárujárn, grindur, brautarteinar, járn o. fl., og er það alt til sölu með lágu verði, annað hvort í einu lagi eða í minni hlut- um hjá stöðvarstjóranum, er verður staddur á Asknesi mánuðina marz, apríl og maí. Hesi-og handkerruhjól Hjá undirrituðum fást ofannefnd hjól, einnig uppsettar kerrur. Ættu því allir, er slikt þurfa að nota, að leita upplýsinga um verð og gæði og panta í tíma. Páll Magn.ússon, Bergstaðastræti 4. Aðalatvinna eða ankatekjur getur hver sem vill gert sér úr því, að selja vörur eftir hinni stóru verð- skrá með myndum. Vörurnar hafa mörg ár verið þektar að öllu góðu á íslandi, en þær eru aðallega: Sauma- vélar, stofu-vekjarar og vasaúr, úr- keðjur, brjóstnálar, albúm, hljóðfæri, rakhnífar, og vélar, sápa, leðurvörur, járnvörur, reiðhjól og hjólhlutar. Hjólaverksmiðjan »Sport<, Kaupmannahöfn B, Enghaveplads 14.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.