Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.1980, Page 7

Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.1980, Page 7
Rofabarð á Framafrétti innan við Gullfoss. Ömurleg sjón sem allt of víða blasir við á uppblásturssvæðum. Þarna er lítið orðið nýtilegt fyrir sauðkindina nema forsælan í skugganum. Jarlhettur í baksýn. Mynd: Karl Eiríksson 1980. Á þessari mynd, sem tekin var i sumar, sést glögglega munur á ástandi gróðurs utan og innan girðingarinnar við Hvítárvatn. Moldin þyrlast upp í baksýn utan girðingarinnar og ber við Bláfell. Innan hennar er gróðurinn í vexti. Mynd: Karl Eiriksson. Rofabörðin innan girðingarinnar á Svartártorfum eru smátt og smátt að hyljast viði og grasagróðri. Mynd: Karl Eiríksson. Að ofan: Páll Sveinsson fyrrv. landgræðslustjóri sýndi framtaki Baldursmanna á Svartártorfu mikinn áhuga og var til aðstoðar með ráðum og dáð. Myndin er tekin 1966 af St. Fr. Næst efst: í Fróðárdal norðan við Hvítárvatn. Birkið í forgrunni myndarinnar gefur til kynna hvernig þarna gæti verið umhorfs með uppgraeðslu lands. Mynd St. Fr. Næst neðst: Baldursmenn og félagar að störfum við Svartártorfur árið 1965. Mynd St. Fr. Neðst: Jeppabifreið með áburðardreifara við Hvít- árvatn. Mynd St. Fr. ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.