Lesbók Morgunblaðsins - 12.05.1979, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 12.05.1979, Blaðsíða 9
Reykjavík þyrfti ekki á stærra byggingarsvæði að halda, heldur en Austurvelli. Auövitaö hafa þeir hugsaö sér, aö öllum Austurvelii yröi skákaö sundur í byggingarlóöir og þess mundi lagt aö bíöa aö hann yröi alþakinn húsum. Þess heföi þó ekki orðiö langt aö bíöa, ef enginn heföi tekið þar í taumana: Reykjavík tók aö biása sundur og allir vildu vera á Austurvelli. Þá skeöi þaö, aö tvö svæöi vallarins voru friöuö, og þau nefnast nú Austur- völlur og Lækjartorg. Vér vitum, aö þaö var Krieger stiftamtmaöur, sem bjargaöi miðbiki Austurvallar og al- menningsálitiö lagöist svo sterkt á sveif meö honum, aö ekki var meira þrengt aö vellinum, en þá var oröiö. Hitt er aftur á móti meir á huldu hver bjargaði Lækjartorgi, en þann staö ætlum vér nú aö athuga. Mér þykir einna líklegast að Lækjar- torg hafi verið friöaö samkvæmt fyrir- mælum dönsku stjórnarinnar, því aö svo er fyrir mælt, að „aaben Plads“ skuli vera vestan lækjarins gegnt tukt- húsinu. Tukthúsiö (nú Stjórnarráö) var reist aö konungsboöi. Smíöi þess var hafinn 1759, en ekki var henni aö fullu lokið fyr en áriö 1764. Á þessum árum mun hafa komið skipanin um friöun Lækjartorgs, og á einhvern hátt stendur hún í sambandi viö byggingu hússins. — Gæti ekki skeö, að hiö opna svæöi heföi átt aö vera herstöö, ef svo skyldi fara aö fangarnir í tukthúsinu geröu uppreisn og nauðsyn geröist aö berja niöur þá uppreisn með hervaldi? Engar upplýsingar er hægt aö fá um hve stórt þetta opna svæöi átti aö vera, en þetta sést nokkrun veginn á því hvernig lóðum hefir veriö úthlutaö á þessum slóðum. Árið 1795 fekk Jacobæus kaupmaöur í Keflavík útmælda verslunarlóð vestan við torgiö, milli Hafnarstrætis og Austurstrætis (sem nú er) og vestur aö Kolasundi (sem nú er horfið). Þangaö Myndirnar eru teknar á góöviðrisdegi seint f apríl og sýna aö borgarbúar kunna vel aö meta Lækjartorg, enda hafa breytingar á austurhluta strætisins tvímælalaust veriö til bóta. Lækjartorg pjóö- hátíöardagana 1874. Eftir málverki Jóns Helgasonar biskups. Sjá nœstu síöu V pmmmm LL 6 • Í8 Lækjartorg 1886. Bæjarbúum er boðiö uppá hornaleik á torginu, en lækurinn rennur framhjá í far- vegi sínum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.