Lesbók Morgunblaðsins - 18.06.1978, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 18.06.1978, Blaðsíða 9
 m A Uppátæki eða myndlist? Um það eru skiptar skoðanir, en verk Duane Hansons eru komin á virt söfn og vekja geysilega athygli. Svo nákvæm er eftirmyndin, aö hver svitahola og hrukka sést og í staö hárkollu, þræöir hann í höfuð myndarinnar hár fyrir hár meö sérstakri nál. Aö otan til vinstri: Hanson byrjar aö taka mót af „Konu aö lesa kilju“. Á myndinni til hægri er hann búinn aö ná mótinu utan af konunni og þá hefst samsetningin og síöan steypan. Til hægri: Tvær konur, — önnur er lifandi, hin er eftir Duane Hanson og er þaö sú fremri á myndinni. Á myndinni að neöan er Hanson aö taka mót af andliti. Hann skilur aðeins eftir op fyrir nösum og augum. > ofan: Ádeila á neyzlu- iðfélagiö, eöa aöeins kvæm mynd af venju- um, alltof feitum miö- ra hjónum á leið út úr permarkaði meö kynstr- jll af varningi. Til vinstri: .istasafni, — stundum eru sýningargestir sti ndarkorn aö átta sig á bvi, að hér er mynd á ðinni en ekki lifandi öur. r r* «'W. Á Portland-listasafninu. Sýningargestir virða fyrir sér eiturlyfjaneytanda úti í horni, sem reynist vera eftir Duane Hanson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.