Lesbók Morgunblaðsins - 13.09.1953, Page 6

Lesbók Morgunblaðsins - 13.09.1953, Page 6
508 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Forsetar norræna bindindisþingsins (fremri röð): Löbak, Noregi, Franzén, Sví- þjoð, Adolph Hansen, Danmörk, Brynleifur Tobiasson aðalfor- seti, Karpio, Finn- landi og Björn >Iagn- ússon, íslandi. Skrif- arar þingsins að baki. félags íslands og Ferðaskrifstofu rík- isins til þess að kynnast ferðalögum um Island á hestum. Ferðuðust þeir um nærsýslur undir leiðsögn íslenzkra hestamanna (19., 23., 26.) Danskur „ballet“-flokkur kom til Þjóðleikhússins og hafði hér sex sýn- ingar. Foringi flokksins var íslenzkur maður, Friðbjörn Björnsson, listdans- ari. - ( Eric H. Sigmar, prestur íslenzk- lúterska safnaðarins í Seattle, kom hingað og ætlar að stunda norrænu- nám við Háskólann í vetur (29.) RÁÐSTEFNUR Norræna bindindisþingið hófst hér í Reykjavík hinn 1. Var þetta 19. þingið í röðinni, en er haldið hér í fyrsta skifti. Sátu það 6 fulltrúar frá Noregi, 5 frá Danmörk, 69 frá Sviþjóð, 20 frá Finnlandi og um 150 íslendingar. Brezku ferðamenn-. irnir á hestbaki. — Talið frá vinstri: Mangan fulltrúi, Bortwick blaðamað- ur, Paterson kap- teinn, Þorleifur Þórð arson forstjóri Ferða skrifstofu ríkisins, Dunnet ritstjóri, Gunnar Bjarnason 'áðunautur, Ilunter 'áðunautur og Mickl- ethwaite ljósmynd- ari. •'i jJ

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.