Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1953, Page 5

Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1953, Page 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 411 Magnús Jensson: Frd ferðum Kötlu SALTVIISISLUEYAIM IBÍZA ÞEGAR kastað er salti í fiskinn um borð í íslenzka togaranum, úti á sjó eða í fiskstaflann á fiskverkunar- stöðinni í landi, eru mestar líkur til að þar sé verið að meðhöndla salt frá Ibiza á Spáni. Hitt vita víst fæztir hvernig salt þetta er tilkom- ið, eða hvernig þess er aflað og jafn- vel ekki hvar Ibiza er, en það er nokkur vorkunn, því fátt hefur verið' gert til þess að kynna framleiðslu- hætti hinna erlendu viðskiptavina okkar, hér á landi. Saltvinnsla er þó svo fjarskyld okkar framleiðslu, að vel ætti að þykja ómaksins vert að gefa íslenzkum neytendum nokkt a hugmynd um hvernig slíkrar vöru er aflað og verður hér því gerð til þess smá tilraun, ekki þó af nein- um sérfræðingi á því sviði, heldur leikmanni. Nokkuð austur af meginlandi Spánar við Miðjarðarhaf, liggja vita, að konungur færði íslandi nýa stjórnarskrá sem afmælisgjöf á 1000 ára hátíðinni. Heyrðust þá eigi framar „nein hvískrandi hót“ gegn landshöfðingja, því að það var á allra vitorði, að hann hafði stuðlað manna bezt og mest að þessu. Með þessu var stjórnarmála- deilan leidd til lykta í bili, og þjóð- in var svo ánægð, að hún tók und- ir með skáldinu og kallaði hina nýu stjórnarskrá „frelsisskrá“. Upp frá þessu sat Hilmar Finsen í góðum friði og var samvinna hans og Alþingis hin bezta. Vin- sældir hans jukust og ár frá ári, og er þar helzt til marks, að ísfirð- ingar buðu honum þingsæti þegar Stúlka i spönskum þjóðbúningi Balarieyarnar. Hinar þrjár stærstu heita Minorka, Mallorka og Ibiza. Sú Jón Sigurðsson fell frá. Og er hann fluttist heðan alfarinn 1883, var honum haldið mjög fjölmennt heiðurssamsæti. Bergur Thorberg tók þá við landshöfðingjaembættinu, en Hilm ar Finsen varð yfirborgarstjóri i Kaupmannahöfn og innanríkisráð- herra um skeið. Hann varð ekki gamall maður. Hann andaðist úr krabbameini 15. janúar 1886. Sex dögum seinna andaðist Bergur Thorberg hér í Reykjavík, og vildi því svo einkennilega til, að tveir fyrstu landshöfðingjar íslands lágu samtímis á líkbörum. . - - Á.Ó. síðastnefnda er þeirra minnst, liggur syðst og næst meginlandinu. Hún mun einnig þekktust utan Spánar vegna hinnar miklu saltframleiðzlu en hinar tvær munu vinsælli af skemmtiferðafólki, sem eru þar tíðir gestir, sérstaklega Mallorka, sem er þeirra stæzt og hefur upp á mest að bjóða slíku fólki. I því sambandi má og geta þess að tíðar ferðir skemmtiferðaskipa frá Barcelona, Valencia og viðar eru til allra eyj- anna, sérstaklega þó til Mallorka, en þangað sækja ekki sízt Spánverj- ar sjálfir. Á Ibiza eru tveir bæir, eða rétt- ara sagt þorp. Sá stærri heitir Ibiza, en hinn San Antonio. Um 20 km. frá bænum Ibiza er smá vogur fyrir opnu hafi, sem nefnist La Canal, en þan^að fara erlendu skipin, því þar fer fram útskipun á saltinu, þótt , undarlegt megi virðast, því þar er hvorki höfn nó hafskipabryggja. En ástæðan til þess er sú að staður þessi liggur næst salt „ekrunum" og veðurblíðan svo stöðug að sjaldan mun koma að sök, þótt binda verði skipið við féstar í báða enda og flytja síðan saltið í stórum bátum, eða prömmum, sem taka tugi lesta í einu. — Við La Canal eru 3 eða 4 íbúðarhús, 2 veitingakrár og byggingar í sam- bandi við saltið. Saltsvæðið sjálft er nokkru fyrir innan La Canal í áttina til bæarins og blasir við manni er farið er til Ibiza. Þurkun- arsvæðið er afar viðfeðmt áveitu- svæði, sem liggur svo lágt að þegar stíflur eru teknar frá, flæðir sjórinn inn. Því er skipt í stórá reiti með

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.