Lesbók Morgunblaðsins - 02.12.1945, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 02.12.1945, Blaðsíða 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 599 \ Önnur malbikunarvjel bæjarins í grjótnáminu fyrir norðan Sjómannaskólann. Verið er að aka mulning að vjelinni. mulningi og sandi að halda, fer þó niargfalt meira af því, sem unnið er inn við Elliðaárvog til annara þarfa við byggingar bæjarmanna. Grjótið er sprengt með dynamiti tir stálinu, síðan klofið, þá sett í mulningsvjelina ug þaðan í sigti, sem flokkar mulninginn eftir stærð. S.jest mulningsstöðin á meðfylgj* andi mynd. Sandurinn, eins og hann kemur fyrir í sandhryggnum; sem þarna er, er settur í sigti. sem skilur grjót og möl frá, og flokkar hann eftir kornstærðinni. Er vjelin, sem flokk- ar sandinn, af svipaðri gerð og sú, sem notuð er við mulninginn. Tvær vjelasamstæður hefir bær- inn í gangi til að bika mulninginn. Er önnur þeirra við gamla grjót- námið, en hin inn við Elliðaárvog. Kom hún i notkun í ár. En mvnd er hjer af eldri bikmulningsvjel- inni. Þar er mulningi ekið að vjel- inni, honum síðan lyft með keðju- lyftu upp í þurrkara og síðan er mulningi og heitri tjöru hrært sam- nn, og hituðum nrulningnum síðan ekið í göturnar. Mjög hefir það flýtt fyrir grjót- lagningu og malbikun gatnanna Frh. á bls. 601 »

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.