Lesbók Morgunblaðsins - 23.08.1942, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 23.08.1942, Síða 8
272 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Þannig er farið að því að járna stóru skosku hestana. Borgarbörn í sumardvöl í sveitinni horfa á járninguna af miklum áhuga. koma að borðinu til þeirra. „Hann heitir Corey og er leynilögreglu- þjónn hjá utanríkismálaráðuneyt- inu“. Ungfrúin brosti þvingað og ór eðlilega, um leið og hún sá þennan mann. „Heyrið þjer, ungfrú góð“, sagði Lord. „Þetta var ágæt hug- mynd hjá yður, — þetta með hann Tag Along. En. það var einnig mjög kænlega gert af yður að senda skilaboð á dulmáli, sem voru hljóð, sem voru svo há, að mannseyrað heyrir þau ekki. Eu þal er hægt að taka þau upp á plötu og þau heyrast, ef platan er spiluð í sjerstöku rafmagns- áhaldi“. Ungfrú Garrant stökk á fætur. „Hvernig í ósköpunum —, nú þjer eruð alveg ruglaðir — „Yið höfum rannsakað plötuna nákvæmlega og á vísindalegan hátt, svo að ekki er um að vill- ast. En hvernig fóruð þjer nú að því að útbúa þessa plötu? Svarið er mjög einfalt: Meðan þjer vor- uð að tala inn á plötuna, stóð að, stoðarmaður yðar, sem þjer köll- uðuð „mömmu", við hliðina á yð- ur og bljes dulmálsmerlcin á svo- kallaða „hljóðlausa“ hljóðpípu, sem menn geta ekki heyrt, þótt hundar geti það. En þjer voruð svo óhepnar, að húsbóndi Hero’s var vanur að kalla á hann með samskonar hljóð- pípu“. Eftirfarandi saga gerist við hlið himnaríkis. Sankti Pjetur stendur þar ineð lyklana og tvær sálir nýkomnar frá mannheimum fyrir framan hann. Onnur þeirra var sál Suður- Afríku negra, en hin sál Chicago- búa. Sankti Pjetur sagði við þá, að þeir myndu báðir fá inngöngu vegna góðs lífernis, og auk þess mættu þeir óska sjer eina ósk hvor. — Ilvað girnist þú mest, sonur sæll? sagði hann við negrann. Negrinn hnyklaði brýrnar. — Herra, sagði hann, ef það er ekki of mikil fyrirhöfn fyrir yður, vildi jeg gjarna fá miljón doll- ara. — ó»k þín •r þjer veitt, «agði Pjetur, og negrinn hjelt áfram inn í Paradís. — Hvað girnist þú, vinur? spurði Pjetur Chicago-búann. Svarið ,kom hiklaust: — Tutt- ugu dollara skartgrip — og hálfa klukkustund með negranum þarna! Heilræði handa bifreiðastjórum. Oömul kona utan af landi ók í fyrsta skipti í leigubifreið. Alt í einu sá hún, sjer til mikill- ar skelfingar, að bílstjórinn tók aðra hendina af stýrinu og rjetti hana út um gluggann. Svona óku þau áfram góða stund, og við hvert horn rjetti bílstjórinn hend- ina út um gluggann — og skelf- ing gömlu konunnar jókst. Loks- ins stóðst hún ekki mátið lengur. Hún hallaði sjer fram og klapp- aði einbeitnislega á hið breiða balt bílstjórans. „Heyrðu mig, ungi maður!“ sagði hún „Viltu ekki gera það fyrir mig að hafa all- an hugann við stýrið. Jeg skal segja þjer, þegar rigningin byrj- ar“.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.