Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1934, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1934, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 19 Eimreið Strassburg-lestarinnar. —r- Framan á henni hanga brot úr vögnum Nancy-lestarinnar. un er hún aftur nokkurn veginn fær. Strassburg-hraðlestin er tos- uð inn á stöðina í Lagny. í Gare de L’est. Lest eftir lest með dauða menn og særða, ekur alla nóttina til Par ís. Hinn mikli geymslusalur í kjali ara Gare de L'est hefir verið ruddur og gerður að bráðabirgða sjúkrasliýli. Og þar er raðað bör- um með líkum í langar raðir. Utan við stöðina liefir þegar safnast manngrúi og það er nærri því eins átakanlegt að horfa á það fólk eins og sjálfan óháppa- staðinu. Þúsundir manna, sem kvatt höfðu ástvini sína glöðum huga á járnbrautarstöðinni kvöld- ið áður, ryðjast nú í örvæntingu að dyrum stöðvarinnar. Óvissan er ægileg — enginn veit neitt, enginn getur svarað hinum kvíða- fullu spurningum. Þeim hiuta geynisluiinar, þar sem líkin eru, er skift í tvent með tjaldi. I öðrum helmingnum eru þau lík, sem liafa þekst, og nöfn þeirra eru skrifuð á vegg- inn með krít. í hinum lielmingnum eru þau lík, sem eltki þekkjast, og þau eru miklu fleiri. Alls fórust 221 við árekstur- inn, en margir fleiri liafa eflaust dáið úr sárum. Talið er að um 300 hafi særst meira og minna. Umboðssali hafði fengið leigð- an liest og vagn. Eftir að liafa ekið lengi segir liann við öku- drenginn: — Mikið skolli er vegurinn íil gistihússins langur! —- Já, hann verður að vera það, svaraði drengur, því að annars næði liann ekki alla leið. Bridge. S: 5, 3 H: Á, D, G,6 T: 9. L: D, 6, 5, 3. S: 6. 8 H: K, 5. 3, 2. T:enginn. “ L:K,G,10,9,8,4 S: Á, D, 4 H: 8, 7,4. T: G, 7. 3. L:Á. 7. Hjarta er tromp. A sher út. A og B eiga að fá 9 slagi. S: K‘ :0, 9. H: 10, 9. 11 T:Á, D. 10, 8, 5,6. __L: ekkert. Lausn á bridgeþraut í seinustu Lesbók : Þrjár aðferðir má hafa : I. A C I i 1) 1. SD L8( 0 T2 H6( ?) •> L9 LD LÁ LG •> S2 T6 L7 LK 4. HÁ HG L10 Hlö r>. T7 T9 TG TD (>. T4 T3 II. 1. SD T6 (?) L7 H6 •> T7 T9 TG TD Og € sftir það hljóta A og B að f sla^r iná sem eftir eru. III. 1. SD HG( ?) T2 L(jr o S2 HK L7 LK(?) •J. HÁ T6 T4 116 4. L9 ? og nú fær B tvo slagi í laufi. Um 2. slag. Ef C fleygir T3 slær A næst út L9, en B drepur og slær út tigii og þá fær A tvo slagi í lijarta. Rithöfundurinn frú M. var í- myndunarveik fram úr hófi, og altaf lielt hún að hún væri fár- veik. Einu sinni sem oftar kom luin æðandi til læknisins. — Jæja, hvað gengur nú að yður? spurði hann. — Æ, æ, veinaði hún. Jeg' er alveg að deyja. Jeg liefi svo mik- inn hjartslátt. — Látið yður vænt um þykja, svaraði læknirinn, því að ef þjer hefðuð ekki lijartslátt, þá væruð þjer dauðar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.